Organistablaðið - 01.09.1976, Page 3

Organistablaðið - 01.09.1976, Page 3
Johann Nikulaus Forkel: J O H. S EB. B A C H LÍF IIANS, LIST OG LISTAVERK K lavcrlei kari n n. Alllir, sem áttu kost á þvií að 'heyra Joíli. Seb. Bach leika á klaver, rómuðu iþað einunt munni, enda var hann öfund- aður af þeim, sem sjálfir með réttu gátu talið sig standa fram- arlega í þeirri list. Það liggur í augum uppi, að nteðierð hans á hljóðfærinu hefur verið ærið fráibrugðin því, sem menn höfðu átt að venjast, bæði af samtíðarmönnum hans og fyrirrennurum; en þó mun aldrei ha'fa verið gerð lull grein fyrir því, í hverju sá munur var fólginn. Ef tíu tónilistarmenn, allir jafnokar að kunnáttu, væru fengnir til að leika sama tónverkið hver eftir öðrum, myndi áiferð þess ólik eftir því, hver í lilut ætti. Tónblær og skír- lei’ki yrði misjafn. En hvers vegna, ef alHir þessir tíu menn væru jafn færir og jafn vel undiribúnir? Því veldur ásláttur- inn. Ásláttur á kilaver er sem framburður í ta'li. Skýr ásilátt- ur er jafn þýðingarmikið atriði í klarverleik og greini'legur framburður í tali. Þó er hér á mikil'l stigmunur. Það má að vísu skilja, hvað sagt er eða leikið, þótt skírleiki í framsetn- ingu sé af skornum skammti; en það vekur enga unun álheyr- andans þar eð öf mikið er fagt á atihygli hans. Tónar og orð eiga að heyrast svo skýrt, að tenigsl þeirra við hngsanir og samhengi séu áheyrandanum fullljós án fyrirhafnar. Þá fyrst má segja, að skilmerkillega sé leikið og skýrt mælt. Ég héfi oftsinnis undrast það, að C. Plh. Emanuel skuli ekki gera ítarlega igrein fyrir þessu hástigi ásláttartækninnar í bók sinni „Versuch iiber die wahre Art das Klavier /.u spielen", bæði vegna Iþess, að hann var sjálfur jreim kiostum búinn, og eins hins, að einmitt á þessu sviði bar aðferð Sebastians Baöhs sérstaklega af öLlum öðrum. Að vísu má 'lesa þessi orð ií kaflanum um framsetningarlistina: „Sumir leika ORGANISTABI.AÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.