Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 40

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 40
ORGEL KEFLAVIKURKIRKJU Orgel Keflaivikurkirk.iu var gmiOað hjá Waiker verksmiðiunum í Ludwigsburg í ÞýskaJandi 1966 og sett upp i janúarmánuoi 1967 af Kaltenhauser, orgelsmiö frá verksmioiunni. Orgelio hefur bvo manuala og pedal. ÞaB hefur venjulega kopla, eina frjálsa komblnation og eina fasta, Tuttl. Traktur orgelsins er mekaniskur en reglstraturinn elektriskur. II. man. er byggður sem svellverk. Prospekt orgelsins er myndao af pípum úr Prinzipal 4' (zink-blý) og pípum' úr Subbass 16' (úr tré). Orgelio hefur 16 raddir sem skiptast bannig: I. man. II. man. Pcdal. Rohrflöte 8' Gedackt 8' Subblass 16' Prinzipal 4' Nachthorn 4' Flötenbass 8' Gedackt 4' Prinzipal 2' Choralbass 4' Flachf!öte'2' Quins 1%' Mixtur 3—4 f. Terz 1%' Sifflöte 1' Zlmbel 2 í. Rohrschalmei 8' Tremulant

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.