Organistablaðið - 01.09.1976, Page 40

Organistablaðið - 01.09.1976, Page 40
ORGEL KEFLAVÍKURKIRKJU Orgel Keflaivíkurkirk.iu var smiftaö hjá Walker verksmiðjunum i Ludwigsburg í ÞýskaJandi 1966 og sett upp í janúarmánuði 1967 af Kaltenhauser, orgelsmið frá verksmiðjunni. Orgelið hefur tvo manuala og pedal. Þaö hefur venjulega kopla, eina frjálsa kombina.tion og eina fasta, Tutti. Traktur orgelsins er mekaniskur en registraturinn elektriskur. II. man. er byggður sem svellverk. Prospekt orgelsins er myndað af pípum úr Prinzipal 4’ (zink-blý) og pípum' úr Subbass 16’ (úr tré). Orgelið hefur 16 raddir sem skiptast bannig: I. man. II. man. Pedal. Rohrflöte 8’ Gedackt 8’ Subblass 16’ Prinzipal 4’ Nachthorn 4’ Flötenbass 8’ Gedackt 4’ Prinzipal 2’ Choralbass 4’ Flachflöte‘2’ Quins 1 %’ Mixtur 3—4 f. Terz 1%’ Sifflöte 1’ Zimbel 2 f. Rohrschalmei 8’ Tremulant

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.