Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 34

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 34
Pastorale, Toccata og fúga í d-moll og prel. og íúga í D-dúr eftlr J. S. Baeh. Tilbrigði um sálmalagið „Faðir vor sem á himnum ert" eftlr Mendels- shohn og að siðustu Suite Gothlque eftir Boellmann. Sunnudaginn 1. febrúar hélt Ragnar Björnsson orgeltónleika í Filadelfíu- kirkjunni. Á efnisskránnl voru ein- göngiu frönsk verk. en Þau voru: Ohoral í a-moll eftir Cesar Franck, Scherso og Toccata eftlr Gaston Litaize, Vitringarnlr og englarnir eftir Messlaen og að siðustu Prel. og fúga og bæn eftir Jehan Alain. l.lllixlioltslíirlí.ja. Kór Langholtskirkju hélt tónleika i Háteigskirkju 8. febrúar undir stjórn Jóns Stefánssonar. Forsöngyarar með kórnum vonu Ólöf K. Harðardóttir, Steingerður V. Stefánsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Þóroddur Þóroddsson og Viðar Gunnarsson. Eiin Guðmunds- dóttir lék á hörpu og Hörður Áskels- son á orgel. Á efnisskránni voru eftir- talin verk: Cantate Domino eftir Giu- seppe Otta,vi Pitoni, Ave Maria eftlr Nicolas Combert, Lobe den Herren eftir Schiits, fjórir iofsöngvar eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og að lokum fimm negrasáimar. K6r Langholtskirkju ásamt kamm- ersveit hóldu tónleika í Háteigskirkju 2. og 3. mai undir stjórn Jóns Steláns- sonar. A efnisskránni voru tvær kan- tötur eftlr Joh. Seb. Bach, nr. 106 Actus Tragicus og nr. 147 Herz und Mund unt Tat und Leben. Einsöngv- arar voru Ólöf K. Harðardóttir, Sig- iiður E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vllhelmsson. Hallgrimskirkja. A skírdag voru tónieikar í Hall- grims'kirkju í Reykjavík. Flutit var passiusálmalag eftir Guðlaugu Sæ- mundsdóttur í útsetningu söngstjórans Páls Halldórssonar og Passiukantata eftir Svend-Ove Mölier. Fiytjendur voru: Garðar Cortes, nemendur úr Söngskóla.num i Reykjavik, félagar úr Sinfóniuhljómsveitinni í Reykjavík, Páil Kr. Pálsson og kór Hallgrims- kirk.1unnar. Stiórnandi var Pál'l Hall- dórsson. Úr bœ og byggð. Selfosskirkja. Dagana 6. janúar og 14. febrúar sl. voru haldnir tónieikar í Selfosskirkju og voru 'þar flutt kantanta eftir D. Buxtehude, bættir úr oratoríunni Messias eftir G. F. Handel og kant- ata nr. 143 eftir J. S. Bach. Plytjendur voru klrkjukór Selfoss, félagar úr Sinfoníuhljómsiveitlnni I Reykjavík, einsöngivararnir Sigríður E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson. Ólaíur Sigur- urjónsson lék contlnuo. Stjórnandi var Glúmur Gylfason. Hljómleikar pessir voru lika haldn- ir i kirkju Fíladelfiusafnaðarins 1 Reykjavik 11. janúar sl. 34 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.