Organistablaðið - 01.09.1976, Page 25

Organistablaðið - 01.09.1976, Page 25
einihverjum a£ ofangreindum aðalnámsgreinum, skulu einnig leysa af hendi prófverkefni í auikanámsgreinum, sem hér segir: 1. Tónlistarsaga: Karl Nef: Musi'klhistorie (lesin öll 'bókin). 2. Hljótnfræði: a. raddsetning á sálmalagi, b. módúl- ation. 3. Fiormgi'eining: Sikýrt form á einhverju tónverki. NÁMSSKRÁ FRÁ 1957 Organleikur U ndirbúningsdeild, I. Skyld verkefni: a) Ring og Viderö: Orgelskole. b) Henry Wentan: Orgelskola. II. Etýður: Reiman: Studien op. 8. I. Vorsohule. Sóhneider - Straulbe: Pedalstudien (ihinar léttari). III. Badi: Orgelbuchlein (SálmforUeikir af léttara tagi). Verkefni til prófs: Úr II: 2—3 Etýður eftir Schneider. Úr III: 2 Sálmfordeikir. Framhaldsdeild I. I. a) S’dhneider — Straube: Pedalstudien frb. b) Sálmaforleikiur á handspil og fótspil. c) Færsla milli tóntegunda á sálmum og svörutn (litúrgía). d) Modúlation. II. Baolt: 8 kileine Práludien und fugen (Peters), ennfremur IV. hluti Petersútgáfunnar (léttari fúgur). III Önnur verkefni (úrval): Alte Meister (Straube, Neue Folige) o. fl. ORGANISTABLAÐIÐ 25

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.