Organistablaðið - 01.09.1976, Page 27

Organistablaðið - 01.09.1976, Page 27
Verkefni til kirkjuorganleikaraprófs: Úr I: a) Etýður er kennari velur. b) og c) Sálmalag leikið frá blaði á eitt handspil síðan á eitt handspil og fótspil og loks á tvö handspil og fótspil. Tvö sálmialög flutt milli tóntegunda, leikin á eitt liandspil. d) Módulation. i Úr II: Tvær prelúdíur og fúgur. Úr III: Eitt verk. Lægsta meðaleinkunn: 7 = vel viðunandi. II. (Prófdeild) I. Bach: Sálmforleikir (hinir erfiðari). — Tríósónötur. — Tökkata og fúga d-moll; Fantasía og fúga, g-moll, Prel, og fúga, Es-dúr, Passacaglía c-moll. II. Önnur verkefni (Úrvál): II a) Mendelssohn: Sónötur. Rheinberger: Sónötur. César Franck: Préude, fugue et Variation; Pastorale, Trois Chorales. Max Reger: Passacaglia d-moll, Passacaglia f-moll. b) Fr. Liszt: Choralphantasien. Weinen, Klagen; Fantasía um BACH. Verkefni til burtfararprófs: Úr I: Tvö meiri háttar verk eftir J. S. Baöh. Tveir sáhnforleikir (af hinum erfiðari). Úr II: Tvö vehk sitt úr hvorum Dltíkki a) og b). Lægsta meðaleinkunn: 8 = gott. ORGANISTABLAÐIÐ 27

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.