Organistablaðið - 01.09.1976, Síða 35

Organistablaðið - 01.09.1976, Síða 35
Kirkjutónleikar voru haldnir í Sel- fosskirkju föstudaginn langa 16. april sl. Var par flutt oratorian Elía eftir Mendelsshon. Flytj. voru kór Söng- skólans í Reykjavík, Sinfóniuhljóm- sveitin í Reykjaviík og einsöngvaram- ir Ólöf Harðardóttir, Magnús Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson og Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi var Garðar Cortes. Tónleikamir voru þáttur í Árvöku Selfoss. Bœkur Komið er út heltl „Dagdraumar", með niu sönglögum eftir Stelngrím M. Slgfússon. Nótur og texta teiknaði og settl séra Friðrlk A. Friðriksson, Húsajvik. Tónskóli Þjóðkirkjunnar hefur sent frá sér hefti með messu, sem einkum er ætluð sem verkefni fyrlr píanó- og orgelnemendur skólans. Haukur Guðlaugsson hefur valið tón- listlna. Einnig er nokkurt lesmál um messuna, orgellelk, liturgiu og flelra. Séra Guðjón Guðjónsson ritar að lok- um nokkur orð um guðsþjónustu þess- arar bókar. Þrlðja kápusiða er jafn- íramt prófskírteini. Ýmislegt. Húnavatnssýsla. 1. mai s. 1. voru haldnir tðnleikar á Hvammstanga, sem voru að hluta til nemendatónleikar tónllstarskóiáns 1 sýslunni. Einnlg stóðu að tónlelkum iþessum 4 kirkjukórar í sýslunni. Kirkjukór Brelðabólstaðar- og Víðl- daistungukirkju undir stjóm Þórðar Hannessonar, Kirkjukór Hvamms- tangakirkju undir stjóm Helga Ólafs- sonar, Kirkjukór Melstaðarklrkju undlr stjóm Sigriðar Kolbelns og kirkjukór Staðarkirkju, stjórnandi Guðrún Kristjánsdóttlr. Kóramir sungu bæði sameiginiega og sinn I hvoru lagi. Söngfólkið var alls um 80 manns. Síðastllðinn vetur stofnuðu kirkju- kórar Undirfells- og Þingeyrasókna með sér söngfélag og hlaut það nafnið Söngfélagið Glóð. 14. apríl héit félagið samkomu i Fióðvangi. Stjórnandi var Sigrún Grímsdóttir, Saurbæ, Vatnsdai, en hún er organleikarl í báðum kirkjunum. Kirkjukvöld var haldið í Reykja- hlíðarkirkju 2. mai s. 1. Þai söng kirkjukórinn undir stjórn Jóns Árna Sigfússonar. Undirlelk annaðist sr. Örn Frlðriksson. Sigriður Einarsdótt- ir lék einlelk á fiðlu, við undlrleik sr. Arnar. Nemendatónleikar Tónskóla Þjóð- kirkjunnar voru haldnlr sunnudaglnn 23. mai s. 1. kl. 5 s. d. I Dómklrkjunni 1 Reykjavi'k. Flutt var aöailega orgel- tónlist, en blandaður kvartett söng einnig nokkur lög. llngnnr Hjiirnsson dómorganistl hefur beðið blaðið aö geta þess að lagið nr. 422 a — Vor awi stuttrar stundar — i nýútkomn- um Viðbæti við sálmasöngbók, sé að öllu leytl raddsett aí höfundinum, Bjarna Bjarnasyni, Brekkubæ og þvl ranghermt það sem seglr I bóklnnl um raddsetninguna. Frd útlöndum. Dudvig Niclscn. hefur nú látið af embættl við Nlðar- ósdómklrkju. Hann hefur haldið fjöl- marga tónlelka i Niðarósdómklrkju — ORGANISTABLAÐIÐ 35

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.