Organistablaðið - 01.12.1979, Page 55

Organistablaðið - 01.12.1979, Page 55
Orgel Innri-Njarðvíkurkirkju Orgel Innri-Njarðvíkurkirkju var smíðað hjá Walker verksmiðjunum ( Ludwigsburg. Það var vígt 20. október 1 963. Orgelið hefur eitt hljómborö og fótspil. Sweller er fyrir hljómborðið. Orgelið hefur skipt hljómborð þannig að hægt er að velja aðrar raddir á annan hvorn hluta hljómborðsins. Orgelið hefur sex raddir sem skiptast þannig: Manual Pedal Gedackt 8* Subbass Rohrflöte 4' Prinzipal 4* Oktav 2* Mixtur

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.