Organistablaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 24
Orgel Reykholtskirkju Ljósm. Bjarni Guðráðsson Orgel Reykholtskirkju ersmíöað í Danmörku hjá „Starup & Son" í Kaupmannahöfn. i því eru 4 raddir; Gedakt 8' Rörflauta 4' Principal 2' og Spidsoktav 1'. Orgeliö hefur eitt nótnaborö og viðhengdan pedal sem tengja má þeirri raddskipan sem er í neðrihluta nótnaborðsins. Ekki er sjálfstæð pedalrödd, en haegt er að hafa ólíka raddskipan í efri og neðri hluta nótnaborðsins. Svellverk lokar fyrir raddir í einu. I tilefni af áttræðisafmæli Bjarna Bjarnasonar á Skáney var stofnaður orgelsjóður sem stóð að kaupum á þessu hljóðfæri árið 1966. 24- ORGANISTABLAÐEÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.