Organistablaðið - 01.10.1982, Page 24

Organistablaðið - 01.10.1982, Page 24
Orgel Reykholtskirkju Ljósm. Bjarni Guðráðsson Orgel Reykholtskirkju er smíðað í Danmörku hjá „Starup & Son“ í Kaupmannahöfn. í því eru 4 raddir; Gedakt 8' Rörflauta 4’ Principal 2’ og Spidsoktav 1 ’. Orgelið hefur eitt nótnaborð og viðhengdan pedal sem tengja má þeirri raddskipan sem er í neðrihluta nótnaborðsins. Ekki er sjálfstæð pedalrödd, en hægt er að hafa ólíka raddskipan í efri og neðri hluta nótnaborðsins. Svellverk lokar fyrir raddir í einu. I tilefni af áttræðisafmæli Bjarna Bjarnasonar á Skáney var stofnaður orgelsjóður sem stóð að kaupum á þessu hljóðfæri árið 1966. 24 ORGANISTAIJLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.