Organistablaðið - 01.01.1989, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.01.1989, Blaðsíða 9
kirkjuna á Tjörn á Vatnsnesi og sungum þar lag. f annað skipti var farið suður á Hveravelli. Það var býsna góður túr, þetta hefur líklega verið 1970 eða 1971, en svo fórum við í ferðalag vestur á Snæfellsnes og út í Breiðafjarðar- eyjar, það var kirkjukórinn og fleira sem kom með til að fylla bílinn. Þetta voru mjög skemmtilegar ferðir og slæmt að þær skuli hafa fallið niður. Að kunna sálmanúmerin /E: - Ef við víkjum aðeins að öðru Guðmundur, hvernig var það með gömlu sálmabókina, kunnirðu ekki öll sálmanúmerin í henni? G: - Ekki vil ég kannske segja að ég hafi kunnað þau öll, en mjög mörg og flest sennilega. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.