Organistablaðið - 01.01.1989, Qupperneq 9

Organistablaðið - 01.01.1989, Qupperneq 9
kirkjuna á Tjörn á Vatnsnesi og sungum þar lag. f annað skipti var farið suður á Hveravelli. Það var býsna góður túr, þetta hefur líklega verið 1970 eða 1971, en svo fórum við í ferðalag vestur á Snæfellsnes og út í Breiðafjarðar- eyjar, það var kirkjukórinn og fleira sem kom með til að fylla bílinn. Þetta voru mjög skemmtilegar ferðir og slæmt að þær skuli hafa fallið niður. Að kunna sálmanúmerin /E: - Ef við víkjum aðeins að öðru Guðmundur, hvernig var það með gömlu sálmabókina, kunnirðu ekki öll sálmanúmerin í henni? G: - Ekki vil ég kannske segja að ég hafi kunnað þau öll, en mjög mörg og flest sennilega. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.