Organistablaðið - 01.01.1989, Síða 24
ORGEL AKRANESKIRKJU
Smíðað hjá Bruno Christensen & Sonner, Orgelbyggeri ApS,
Terkelsbol, Danmörku.
Raddskipan:
II. hljómborö
Aðalverk (HV) C-g3
1. Bordon 16’
2. Principal 8’
3. Quintaton 8'
4. Rorflote 8’
5. Oktav4'
6. Blokflote 4’
7. Quint 2%'
8. Oktav 2’
9. Terz 1%’frá e
10. MixturlV-V11/3’
11. Trompet8’
Tremulant
III. hljómborð
Svellverk (SV) C-g3
12. Gedakt8’
13. Fugara8'
14. Voceceleste
(frá e)
15. Principal 4’
16. R0rfl0te4’
17. Nasard 2%’
18. Oktav 2'
19. Gemshorn2'
20. Terz13/s’
21. Larigot1’/3’
22. Scharf III 1’
Fótspil (Ped) C-f1
23. Dulcian16’
24. Krumhorn 8'
Tremulant
25. Subbass16’
26. Oktav 8’
27. Gedakt 8’
28. It. flote 4’
29. RausquintlV2’
30. Fagott16’
31. Trompet8'
32. Trompet4'
■mtw. 'Wuuar: I’- 'wSfrm
Tengsl: HV/Ped., SV/Ped. I. man. er sérstakt tengihljómborð
(HV/SV).
Mekanískurtraktúr, elektrískur registraktúr.
256 setzerkombinasjónir.
Registercrescendo.
Spilaborð er frístandandi.
Röddun (intonation) á vararöddum (labial) er gerð af Finn Dahl-
quist og á tunguröddum af Bruno Christensen.
Grunnteikning af framhlið var gerð af Jóni Ól. Sigurðssyni og út-
færð af Chr. Henningsen (en hann teiknaði m.a. orgel Skálholts-
kirkju). Spilaborð og orgelbekkur eru úr sýrðri eik, en orgelhús úr
mahogny sem pússað var undir málningu. Litaval og málningu
orgelhúss annaðist Þórður Jónsson, málarameistari, á Akranesi.
Uppsetning í kirkjunni hófst 25. apríl 1988 og lauk 16. júní 1988.
Vígsludagur var3. júlí 1988.