Organistablaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 15
ELDASKALINN MEÐ ASSIDO ORGELBEKKNUM FÁ PÍPURNAR ANNAN HLJÓM Með hjálp heilsusamlega orgelbekksins frá Assido getur þú losnað við skaðlega spennu úr baki, lærum, öxlum og hnakka. Assido hefur þróað bekk sem þú getur stillt alveg eftir þínum þörfum og tryggir að þú fáir einbeitt þér heils- hugar að sjálfu spilinu. Mjög auðvelt er að stilla bekkinn í nákvæmlega rétta hæð og stilliskrúfur á hverjum fæti tryggja að hann er stöðugur þó gólfið sé eklci alveg slétt. Ókeypis reynslutími Viljirðu fá bekkinn lánaðan til reynslu, þá hafðu samband við Eldaskálann. Bakið verður þér að eilífu þakklátt. Ýmis aukabúnaður Föst toppplata fæst sérstaklega löng fyrir fjórhent spil. Fótafjöl til festingar á gaflana er fáanleg Á frístandandi bekki má fá bak og nótnahillur. Handföng fyrir mjög kref- jandi fótspil sem auðvelt er að fjarlægja. Aukafætur til hækkunar fyrir sérstaklega há fótstig. ELDASKÁLINN Brautarholti 3-105 Reykjavík Sími: 91-621420 • Fax: 91-621375

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.