Organistablaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 33

Organistablaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 33
Listi yfir organista Hér birtisl listi yfir organista eins og hann lítur út samkvæmt upplýsingum frá söng- málastjóra þjóðkirkjunnar haustið 1994. Er honum raðað niður eftir prófastsdæmum. Síðasti kafli þess lista (nefndur ýmsir) byggir á listum Félags íslenskra organleikara og í honum eru m.a. aukafélagar og þeir sem ekki eru á lista söngmálastjóra en voru á síðasta útsendingarlista Organistablaðsins. Neðst er síðan listi yfir kirkjur sem ekki eru til handbærar upplýsingar um hvort þar starfi organistar. Vinsamlega athugið hvort upplýsingarnar um ykkur séu réttar og komið leiðréttingum til skila á skrifstofu söngmálastjóra í síma 91-621100 eða til ritstjóra blaðsins í síma 91-42558. Upplýsingarnar eru í röðinni; Nafn, heimilisfang, póststöð, sími, kirkja eða kirkjur þar sem viðkomandi er organisti. Fyrir aftan þetta getur verið tiltekið sérstakt starf ef svo ber undir. Þá biður skrifstofa söngmálastjóra þjóðkirkjunnar organista og stjórnir safnaða að senda inn upplýsingra til enrbættisins ef nýr organisti kernur til starfa eða ef breyt- ingar verða á heimilisföngum eða símanúmerum þeirra. Einnig biður skrifstofan um ábendingar um starfandi organista sem ekki eru á þessum lista. Múlaprófastsdæmi Anna Knauf, Hrafnabjörgum, 701 Egilsstaðir, 97-11039, Slcðbrjótsk. Helga Þórhallsdóttir Ormsstöðum, 701 Egilsstaðir, 97-13836, Hjaltastaðak. Julian Hewlctt Útgarði 7, 700 Egilsstaðir, Egilsstaðakirkja, Vallarnesk. og Þingmúlakirkja Kristín Axelsdóttir Grímstungu, 660 Reykjahlíð, 96- 44294, Möðrudalskirkja og Víðihólskirkja Kristján Gissurarson, Eiðum, 705 Eiðar, 97-13805, Áskirkja, Valþjófsstaðak., Eiðakirkja Organisti (sóknarnefnd), Borgarfjarðarkirkja, 720 Borgarljörður Eystri, Borgarfjarðark. Organisti (sóknarnefnd), Seyðisfjarðarkirkja, 701 Seyðisfjörður, Seyðisfjarðarkirkja Organisti(sóknarn.d) Klyppstaðarkirkja, 701 Egilsstaðir, Klyppstaðak.. Njarðvíkurk. og Húsavíkurkirkja Suncana Slamnig, Eiðum, 701 Egilsstaðir, 97- 13828, Kirkjubæjark. Szbigniew Zuchowiez, Kolbeinsgötu 55, 690 Vopnaljörður, 97-31368, Skeggjastaðak. Þórður Sigvaldason, Hákonarstöðum, 701 Egilsstaðir, 97-11064, Eiríksstaðak. og Hofteigsk. Austfjarðaprófastdæmi Ágúst Ármann Þorláksson, Sæbakka 12, 740 Neskaupslaður, 97-71613, Norðfjarðar,-og Ðrekkukirkja í Mjóaf. Erika Agnes Jaszay, Markarlandi 4, 765 Djúpivogur, 97-88911, Djúpavogskirkja, Hofskirkja, Berufjarðarkirkja og Beruneskirkja Gillian Haworth, Bakkagerði, 730 Reyðarfjörður, 97- 41375, Reyðarfjarðarkirkja Organisti (sóknamefnd), Eskifjarðarkirkja, 735 Eskifjörður, Eskifjarðarkirkja Organisti(sóknarn.d.), Fáskrúðsfjarðarkirkja, 750 Fáskrúðsfjörður, Fáskrúðsfjarðarkirkja Thorvald Gerde, Fjarðarbraut 57, 755 Stöðvarfjörður, 97-58865, Stöðvarfjarðarkirkja og Heydalakirkja Þorsteinn Sigurðsson, Skólavegi 77, 750 Fáskrúðsfjörður, 97-51112, Kolfreyjustaðarkirkja Skaftafollsprófastsdæmi Andrés Einarsson, Hruna, 880 Kirkjub.kl., 98- 74779, Prestbakkakirkja, Minningarkirkja Jóns Steingrímssonar Anna Björnsdóttir, Bakkabraut 14, 870 Vík í Mýrdal, 98-71214. Víkurkirkja (kórstjóri) Bjarney Pálína Benediktsdóttir, Miðskeri, 781 Höfn, 97-81124, Kálfafellsstaðark. og Brunnhólsk. Guðni Runólfsson, Bakkakoti, Meðallandi, 880 Kirkjub.klaustur, 98-74730 Langholtskirkja, Þykkvabæjarklausturs-kirkja og Grafarkirkja. Kristín Björnsdóttir, Sólheimakoti, 871 Vík, 98-71323, Skeiðliatark., Sólheimakapella, Reynisk. og Víkurkirkja. 33 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.