SunnudagsMogginn - 13.12.2009, Blaðsíða 25

SunnudagsMogginn - 13.12.2009, Blaðsíða 25
13. desember 2009 25 Skegghúfa Hönnuður: Vík Prjónsdóttir. Sölustaðir: Þjóðminjasafnið, birkiland.com. Verð: 9.900 kr. Tinni: Þessi nútímaútfærsla lambhúshettunnar er með feitt yfirvaraskegg ásaumað og gerir það að verkum að maður getur haldið kúlinu í slagviðri. Kristján: Flott tilbrigði við lambhúshettuna og dæmi um skemmtilega hönnun sem byggist á gömlum grunni. Sakar ekki að það er léttur jólasveinablær yfir húfunni líka. Hringa-skartgripir Hönnuður: Inga Bachmann skart- gripahönnuður. Sölustaður: Hringa, Laugavegi. Sigríður: Þarna má finna margt ótrúlega einfalt og fallegt. Dæmdur vasaklútur Hönnuður: Sruli Recht vöruhönnuður. Sölu- staður: Vopnabúrið, Hólmaslóð. Verð 16.000 kr. Kristján: Vasaklútur fyrir herramenn – úr sérstöku skotheldu efni („Military Grade Ballistic-Strength Fibre“). Ef þú átt hjarta ein- hvers slíks – og vilt halda upp á það – þá er þetta rétta gjöfin. Sjónabók Hönnuður: Birna Geirfinnsdóttir. Fæst í bókabúðum. Verð 16.690 kr. Kristín: Gullfalleg og vel hönnuð bók sem veitir endalausan inn- blástur og hlýju. Manfreð Vilhjálmsson arkitekt Fæst í bókabúð- um. Verð: 6.990 kr. Kristín: Vandað yfirlit yfir verk Manfreðs Vilhjálms- sonar arkitekts. Það er sérstaklega ánægjulegt að rýna í vandaðan arkitektúr Manfreðs eftir þau verktakaslys síðustu ára sem meiða augað víða um borg og fyllast von um betri tíð sem óneit- anlega hlýtur að fylgja í kjölfar þess að skrásetja það sem vel er gert í vandaðri bók. Elísabet: Já, jólin eru tími bóka – ekki nóg að nefna aðeins eina og ekki oft sem hægt er að velja í jóla- pakkann íslenskar bækur um hönnun og arkitekt- úr. Bók sem mér finnst mikill fengur inn í umfjöllun um íslenska hönnun er bók um vandaðan íslensk- an arkitektúr sem ekki er vanþörf á að sýna í ljósi neikvæðrar þróunar síðastliðinna ára. Bókin um verk Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts – vonandi sú fyrsta af mörgum í ritröð um arkitekta – er í rit- stjórn Péturs H. Ármannssonar og Halldóru Arn- ardóttur. Bókin er ítarlegt yfirlitsrit og sannkölluð perla. Hún er mikilvæg ábending um það að til er vandaður arkitektúr á Íslandi sem tekur mið af um- hverfi og aðstæðum. Kria Jewelry, skartgripir Hönnuður: Jóhanna Methúsalemsdóttir. Go with Jan fylgihlutir fyrir dömur og herra Hönnuður: Guðjón Sigurður Tryggvason fatahönnuður. Erró minnistaflan Hönnuður: Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir grafískur hönn- uður, www.ihanna.net. Magneat Hönnuður: Preggioni, www.magneat.com. Thelma design höfuðskraut Hönnuður: Thelma Björk fatahönnuður. Rocking Records Hönnuður Berglind Snorradóttir vöruhönnuður. Háglös - Hoch de Tassen Hönnuður: Hrafnkell Birgisson vöruhönnuður. Trefill frá MUNDA Hönnuður: MUNDI. Rafskinna DVD Magazine. Grænn Ópal Nói Siríus / Atli Már Árnason. Tools you bake Hönnuður: Hrafnkell Birgisson / Sebastina Summa. Gjafakort frá Kría Cycles Hönnuður: David Robertsson arkitekt. Kökudiskur Hönnuður: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Sauðabindi Hönnuður: Herra Mókollur. Ullarnærföt frá Víkurprjóni. Hringur frá Aurum Hönnuður: Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir. skart- gripahönnuður. Súkkulaðifjall Hönnuður: Brynhildur Pálsdóttir vöruhönnuður í samstarfi við Hafliða Ragnarsson. Þetta var líka nefnt jólapakkann Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Samkvæmt 20. gr. laga VR auglýsir kjörstjórn eftir framboðum í stjórn og trúnaðarráð félagsins. Um er að ræða 7 sæti í stjórn og 82 í trúnaðarráði. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn skriflegt erindi til kjörstjórnar á skrifstofu VR. Skrifleg meðmæli 10 félagsmanna þarf vegna framboðs til setu í stjórn. Framboð til setu í trúnaðarráði er hægt að senda rafrænt á kjorstjorn@vr.is. Framboðsfrestur er til kl. 12:00 þann 31. desember 2009. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar eru á vef VR www.vr.is. Þá er hægt að leita frekari upplýsinga hjá kjörstjórn VR með því að hafa samband við skrifstofu félagsins. Hefur þú áhuga á að starfa í forystu VR?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.