Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 20

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 20
2o NÚ er lokið sýningum á leikriti því, er nemendur Menntaskolans, tókust a hendur að sýna að þessu sinni. Leik- ritið heitir "The White Headed hoy", en í þýðungunni hefur það hlotið nafnið "Laukur ættarinnar." - Höfundur þess er frlendingurinn S. Lennox Rohinson, þekkt- ur leikritahöfundur og leikstjóri.,Leik- rit þetta var frumsýnt í írska leikhús- inu í "Dýflinni" (Ahhey Theatre) sumarið 1916. Yakti leikritið mikla hrifningir, enda ef það talið vinsælasta gamanieik- rit.höfundarins. Þetta er fyrsta leikrit eftir Rohinson, sem sýnt hefur verið hór á landk, Larus Sigurhjörnsson valdi leikrit- ið og hafði leikstjórn á hendi. Úr því að gamanleikur varð fyrir valinu Jief'ði verið ákjósanlegra að tekinn' hefði verið til meðferðar einhver hlægilegri og skemmtilegri leikur en þetta. Vegna þess, hve leikendurnir eru ungir, en flest allar persónur leiksins ýmisst miðaldra eða gamalt? fólk, þarf leiritið helzt að vera sprenghlægilegt frá hyrjun til enda. En það er þessi gamanleikur því miður ekki. Einnig verð- ur leikurinn hragðdaufari sökum þess, að hann gerðist allur í sömu stofunni, og er því engin tilhreyting í leiksvið- inu. Leikritið er því ekki eins ákjos- anlegt sem skólaleikrit og mörg önnur lótt og skemmtilegri leikrit. Ef hörg- ull er á smellnum leikritum, sem nem- endur gætu sýnt án þess að færast of mikið í fang, fyndist mór engin f jar- stæða, að syna aftur leiki, sem nemend- ur Menntaskólans hafa sýnt fyrir 2o ár- um eða meira. En ekki meir um það - Leiksýningar-n- ar tókust alveg prýðilega, og er það fremur að þakka leikendunum og leik - stjóra en höfundi leikritisins. Þýðing þeirra Friðriks Siguhjörns- sonar stud. jur. og Sigurðar S. Magnús- sonar stud. med. er sæmileg, en ekki | trúi óg því, að þeir hefðu ekki getað vand- ; að þýðinguna hetur. Það stingur mann dá- lítið ónotaloga í eyrun að heyra eitt og 1 eitt"lágprósa" orð innanum mjög svo sæmi- 1 legt mál. MÓr finnst t.d. JÓn Daffi vera i slíkur ms-ður, að hann segði fremur fúlga ! af peningum- en "hellingur af peningum". Ef persónur leiksins töluðu yfirleitt j þannig ,væri ekkert við því að segja, en í það skýtur dálítið skökku við að heyra slíkt hór 0g þar í leikritinu. Efni leikritsins gæti vel verið ís- j lenzkt. ÞÓ kemur manni ýmislegt spnnskt . fyrir sjónir, Hanna vinnukona gæti virzt mjög svo óþörf persóna hæði á heimilinu (þar eru fyrir þrjá heimasætur og tveir ; karlmenn með svuntur) og í leikritinu, en þar er hennar þáttur ekki svo snar, : að tjón yrði að, þótt sleppt væri. - : Einnig er það mjög óviðkunnanlegt að' frú- in, Gæja Brjáns, skuli drekka sig mold- i fulla £ lok leik:'/itsíins. Katrín K. Tho.rs lók frú Gæju Brjáns. Leikur h'«-voar var mjög góður,. gerf ið á- j gætt og má.Irómurinn og fasið mjög eðlilegt HÚn gat jafnvel lr.tið tungu sína drafa eir_ ! ógeðslege'cg i drukknum manni, Katrín ana prisa sig sæla fyrir að i leiksýningum er nú lokið, því h'ún lifði 1 sig svo inn í hlutverkið, að hún hefði orcið að hálfsjötugri ekkju, ef leikritið ! hefoi' verið sýnt nckkrum. sinnum til við- • hót.ur. Snjjólaug Sveinsdóttir lók Ellu frænkr. miðalara piparkerlingu. Hun fór mjög vel ! með hlutverk siit, enda orðin vön á leik- sviði og lórefti, Annars finnst mór mesta ! synd að láta þennan g-ullfallega kvenmann : í hlutverk, sem krefst þess, að kvart ! pundi af kítti sé klesst á nefið á henni. 'i Einar JÓhannesson lók JÓn Daffa odd- : vita og pcstméistara. Gerði hann hlutverk inu góð ski'L. Hann var í mjög góðu gerfi og vakti óckipta hrifningu leikhúsgesta, enda gaf hlutverk hans tilefni til þess. j Tvíleikur þeirra Sn.jolaugar, þegar hann hað hennar, var með agætum.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.