Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1947, Page 27

Skólablaðið - 01.02.1947, Page 27
- 27 - Einars Hvernig er það með úrkomu við Mið- jarðarhafið. Eafns Það rignir niður. Doda s Ég er orðin svo mögur, að strákar, sen dansa við nig,geta klorað ser á naganum. Bogis . . . paesion,hverslags ástríða er það þarna, - vitanlega ást. Hugsið þér yður sjálfan í þeirri stöðu. Skulis Svona Theódóra, þetta erum við hú- in að tala um. Endið þér þar sem frá var horfið. Einhvers Megum við ekki sleppa öllum þess um nöfnum. Siggi Þors Ja, þá verður nú ekkert eftir nema bilið á milli orðanna. Margrét Guðna þýðirs The annual member- ship subscription is 2 s = árleg meðlimatala er 2 sjúklingar. Skúlis Hvað hét kjörsonur Cæsars? Bódas Gajus Julius . . . æ, einhver voða leg kássa. ! Skúlit Þer eruð alltaf að skálda, getið aldrei sagt satt. (Síðar)s Hvað hét þessi flotafor- ingi. Þ ö g n. Skúlis Munið þér það ekki? - Getið þér ekki búið til nafn? j Siggi Þors J-æja, þá byrjar maður á pensúm' inu og er kurteis. Damerne först, - hvað hefur Margrét að segja? Spurning; Hver er munurinn á Sigga Þor og ljésu glimmeri? Svars Ljost glimmer = múskévít. Siggi Þér = moskévít. ! í 3. B.s ' Skuli var að tala um uppgang kirkjunnar um 1300. j Skúli: Og hver var það nú, sem mest og bezt byggði upp þetta kirkjuvald? ! Gunni hugsar sig -lengi um og stammar svos Var það ekki árni ÞÚrarinsson? : Skúlis Nei, ekki var hann kominn til sög- | ■ unnar þá, þétt farinn sé nú að éldast.. j í II. bekks _ Spánn sameinaðist við það, að Kastilía og Aragén giftust.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.