Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1959, Page 6

Skólablaðið - 01.02.1959, Page 6
- 106 - D Ó M U R Hann söng um lífið s ástina} hamingjuna og gleöina, Hann var hlægilega hjárómao Síðan söng hann um dauðann s hina. þungu sorg og beizku óhamingju0 Rödd hans var undarlega djúp og fögur„ SIÐMENNING Ég sat í friðsælu skógarrjóSri og seiddi úr streng mínum bjarta.5 töfrafulla tóna.„ Þa geistist fram maSur meS olíukönnu og makaSi á strenginn minn þykkrij, svartri olíu„ SíSan ha.fa heyrzt frá honum aSeins óhreinir olíutónar. ÚR ÚTSÝNISTURNINUM f norSri er fagurgrænn skógurinn. í vestri er skjannahvít borgin meS blómlegri menningu sinni. f suSri er heiSblátt hafiS og gamla, gula sólin. Ég loka augunum, opna þau aftur og sé ekkert nema kolsvart myrkriS. S.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.