Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 7
FEDERICO GARCIA LORCA : - 7 - sféwgiui0 IbafdljúpslDS Or fjarlægð brosir djúpið. Tennur löðursins, varir himinsins. HvaG selja brjost þín vindinum ? ó, þú okyrra mær. Herra, ég sel honum sjávarins vatn. Hvað berð þú, ó, svarta æska, blandið blóði þínu ? Ég ber, herra, sjávarins vatn. Móðir, hvaðan koma þessi söltu tár ? Herra, ég græt sjávarins vatn. Hjarta, og þessi djúpi sársauki, hvaðan kemur hann ? Herra, biturt er sjávarins vatn. Úr fjarlægð brosir djúpið. Tennur löðursins, varir himinsins. ( H.S. A. þýddi )

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.