Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 5
- 69 - IN MEMORIAM GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR f. 10/4 1944 d. 10/11 1960 Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir. 1. Ljóssins barniC Ijúfa, kata lundin þýða, allra vina ~ eftirlæti undurblíða. 2. Yið öllum brostir aevinle ga indæl systir. Á vori lífsins verndar annan vænginn misstir. 3. Ung þú lagðir út á lífsins ævibrautir, og þú leystir auðveldlega allar þrautir. 4. Þo að dauðans þykki hjúpur þyrmdi yfir, óttalaus við áframhaldið andinn lifir. Kveðja frá bekkjarsystrum.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.