Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1960, Page 30

Skólablaðið - 01.12.1960, Page 30
- 94 - STEFÁN HÖRÐUR GRfMSSON og Ijóo hans FÁTT finnst mér öllu hvimleiOara en illa kveðin vísa og enn verr er mér viö sung- inn leirburö. En nú má vart opna svo útvarp, að hann hljómi ekki öllum stundum, flestum málvinum til ama. Leirbur.Our þessi flæöir einsog jökul- hlaup yfir þjóöina, börn syngja hann á götum úti, í húsum inni, í skólum og strætisvögnum og ungar mæöur raula kveöskap þennan jafnvel yfir kornabörn- um í vöggu. Þetta er menningin, hin þjóðlega mennt, ferskeytlan bjöguö og skæld, sungin meö amrísku lagi. Og til þess aö hressa upp á andann sjá menn Delerium Bubónis eöa önnur leikrit slík, en fara síðan út aö keyra £ kelerí og fleira, svo aö sérhver yngismær á ísa- köldu landi hlýtur aö roöna alveg niörí tá. Þessir dægurlagatextar eru í þann veginn aö spilla smekk almennings á skaldskap. Unglingar kannast betur viö Jón Sigurösson bankamann og Núma, en Davíö og Tómas svoað eitthvaö sé nefnt. Allur skáldskapur í bundnu máli á yfir- leitt í vök aö verjast fyrir þessum and- skota, enda berjast blöö og útvarp meö oddi og egg til þess aö útbreiöa þennan leir. Þetta tekur mann þó, hvaö sárast, ef það er haft í huga, aö íslenzk Ijóö- list stendur £ miklum blóma. Annars vegar eru þroskuð skáld, komin nokkuö til ára sinna, og þau yrkja x hinum gamla anda, innan ramma Ijóöstafa og rims. Þau hafa flest nú þegar áunniö sér sess á bragabekk. Hins vegar eru ungu skáldin, sem brjóta hefðbundnar venjur £ Ijóöformi og kasta flest stuðl- um og rími fyrir borö. Þessir úngu menn eru fyrirlitnir bg forsmáöir af öllum þorra manna, og kallaðir atóm- skáj.d til aögreiningar frá "almennilegum skáldum". Eitt af þessum atómskáldum er Stefán Höröur Grfmsson. II. Stefán Höröur Grímsson er fæddur 31.marz 1920 i Hafnarfiröi. Hann er þvi liölega fertugur aö aldri og hefur stundaö öll venjuleg störf til lands og sjávar. Hann kvaö snemma hafa byrjað aö yrkja, en fyrsta kvæöið, er birtist eftir hann á prenti, kom i tímaritinu Helgafelli 1943. Ljóöiö hét Gamall fiskimaöur. í því eru þessar línur : Þeir, sem stýra báti á bárum bugast fyrr af lúa en árum. Hinzta sinn meö hug í sárum hljóta þeir að koma af'sjó. Fór svo lika fyrir Gvendi fleytu á þurrt hann renndi kveöju í hljóöi sjónum sendi - seltu í augum kenndi. Þannig mælir enginn, nema sá, er róöra hefur stundaö og gjörþekkir sjó- menn. En S. H. G. lætur ekki þar viö sitja, þremur árum síðar gefur hann út fyrstu Ijóðabók sína, Glugginn snýr í noröur. í þeirri bók er mar^t; athyglis - vert og viöa vel kveöiö, en þo litið, sem bendir í þá átt, er skáldiö siöar fer. Hann þræöir þarna grónar götur og yrk- ir flest kvæöin í heföbundnum stíl. En þaö er ekki ætlun min aö ræöa um bók þessa hér, heldur tala um seinni bók skáldsins, Svartálfadans, er út kom 1951. í þeirri bók sjáum viö hiö full- þroska skáld, sem hefur fundiö sjálft sig í sínu Ijóöi. Hér kveður skiíldiö um ástir, glys og glaum stórborgarinn-. ar , um sjoinn og sveitina. Herna glím- ir hann viö gátur tilverunnar og spyr margs, er enginn svaraö getur. En öllu

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.