Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1960, Side 34

Skólablaðið - 01.12.1960, Side 34
- 98 - Fyrsta ríma. ( Um Þorleifs fæöingu og bernskuár.) 1) Foröum tíð á frónskri grund £tmclu.st kappar sterkir, drukku vín á vænni stund, voru þaö berserkir. 2) Einn af þeim var Þorleifur, þrek- og víga-maöur, sónar-kneigir sunnlenzkur, séra, hámenntaður. 3) Þegar fæddist þessi mann, þjóöar hræddust kindur, sjórinn flæddi, bjargiö brann, blés og æddi vindur. 4) Haglél buldi, hrikti gátt, hertist kulda eimur. Solin muldist svo í smátt, sorta huldist geimur. 5) Brátt þó ljósið blessaöa brann á geisla-þingi. Sveinninn hló með hávaöa, hrein af gríöar kynngi. 6) Sveinninn óx í sverða-flík, sveinninn frægöar orðiö hlaut. Eins árs gamall týndi hann tík, tveggja ára drap hann naut. 7) Þriggja ára véldi hann víf, væn og mörg í hv'ílu-rann. Fjögurra ára fékk hann hníf, fjögurra ára drap hann mann. 8) Heldur þótti hann haröfengur hundur óttast náði, þá um nóttu Þorleifur þann ofsótti og smáöi. 9) Þannig liöu Ijufar hjá ljósar æskunætur, viöur leiki og Lofnar-stjá, Ijóö og heimasætur. 10) Senn mun dagur geisla glóö greypa um skaga og ve^a. Látum bragsins bíöa Ijoö, blundum fagurlega. v Mansöngur annarrar rlmu. Kaldan frýs I kófi þvísu, kólgan físir snjó á hrís. Eitt mér lýsir leið til vísu Ijós, frá ísagrundar-dls. Rymur sollinn sær á ströndum, , setur hroll aö mörgum kund. Samt eg toVLi trauöla I böndum, tlðum bollalegg vorn fund. Hjá þér sumar slfellt skln um sólkjarr brumað grænum lit. Fuglar. þumal-fjöörum sínum flögra um. I bjarkar-þyt. Heröir noröurhjarans -frostin, hjaönar forði búand-manns. Gegnköld oröin er, og lostin Ishramm, storöin Frónbúans. Ónnur ríma. ( Um íþrótt Þorleifs, og hrakninga listagyöjunnar. ) 1) Hrings aðseturs héraösbúans hrausta niöja, læröist snemma list og iöja, lestur, skrift og Rögn tilbiöja. 2) Þrautir hann af þrótt og lagni þrálatt framdi. Glósubækur góðar samdi, glímdi, synnti, hljóp og lamdi. 3) Dýrshorn tæmdi, daggarö brýndi, dómsorö þrumdi, reri bát svo Rán við glumdi, renndi fák svo völlur hlumdi. 4) Tefldi, þuldi, taldi, skylmdist, telgdi, valdi. Galdur skildi aö gildu haldi, galdinn skjalda-Baldur kaldi. 5) Sökum allrar sjólans getu sór til dauöa listagyðjan linda-rauöa, aö leggja girndarhug á kauða.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.