Morgunblaðið - 14.12.2009, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.12.2009, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 2009 Opið: má-fö. 12-18, Opið á laugard. til jóla frá 12-16 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is Fyrir bústaðinn og heimilið í jólaskapi 30% afslátt ur 30% afslátt ur kr. kg 1379 ÍM han giframp artur úbeinað ur Kea han giframp artur sagaðu r 1198 kr. kg GJAFA KORT Frábær jólagjöf! kr. kg1989 Samban ds hang ilæri úrbeina ð verð áð ur 284 8 Kea ham borgarh ryggur1329 kr. kg verð áð ur 1898 Pelsfóðurskápur Pelsfóðursjakkar Mjódd, sími 557 5900 Verið velkomnar Skokkarnir eru komnir RÚMUR helmingur aðalmanna í stjórn Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur hefur mætt á a.m.k. 90% þeirra funda sem boðað var til í stjórnartíð þeirra. Raunar telst mætingin hjá aðalmönnum ráðsins til stakrar fyrirmyndar, enda mætti sá sem oftast missti af fundum engu að síður á 69% fundanna. Morgunblaðið hefur sl. daga birt upplýsingar um mætingu aðalmanna í hinum ýmsu ráðum og stjórnum borgarinnar. Misjafnlega vel hefur gengið að fá þessar tölur og hafa t.a.m. ekki ennþá skilað sér upplýs- ingar um Borgarráð, skipulagsráð, sem og nothæfar tölur yfir mann- réttindaráð og Orkuveitu Reykja- víkur. Samskonar töflur yfir þessi ráð og OR verða þó birt í blaðinu berist tölurnar. annaei@mbl.is, kjon@mbl.is Rúmur helmingur með 90% mætingu Fundarseta í íþrótta- og tómstundaráði Anna Sigríður Ólafsdóttir Egill Örn Jóhannesson Sóley Tómasdóttir Björn Ingi Hrafnsson Benedikt Geirsson Valgerður Sveinsdóttir Kjartan Magnússon Sigrún Elsa Smáradóttir Stefán Jóhann Stefánsson Hermann Valson Oddný Sturludóttir Björn Gíslason Marta Guðjónsdóttir Þorleifur Gunnlaugsson Sigfús Ægir Árnason Bolli Thoroddsen 6 af 6 11 af 11 31 af 32 25 af 26 15 af 16 29 af 31 40 af 44 18 af 20 61 af 68 25 af 28 37 af 42 58 af 68 11 af 13 7 af 9 24 af 31 20 af 29 Fundir íþrótta- og tómstundaráðs á tímabilinu júní 2006 til desember 2009 voru 68 talsins og skiptust á fjögur tímabil. Ekki hafa sömu aðalmenn setið í ráðinu allt kjörtímabilið og tekur prósentureikningur mið af mætingu þeirra þann tíma sem þeir sátu í ráðInu. Flokkur Fundarmæting Hlutfall 100% 100% 97% 96% 94% 94% 91% 90% 90% 89% 88% 85% 85% 78% 77% 69% Greinin eftir Önnu Stefánsdóttur Grein sem var í blaðinu á fimmtudag með yfirskriftinni Mansalsskýrsla mikilvæg í baráttunni gegn kyn- bundnu ofbeldi var eftir Önnu Stef- ánsdóttur, formann RKÍ. Mynd af Önnu fylgdi greininni en myndatext- inn sagði hana heita Sólveigu Ólafs- dóttur. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Vaktakerfið sparar 70 milljónir Breyting á vaktakerfi lögreglunnar í Reykjavík skilar 70 milljónum en ekki um 130-150 milljónum, eins og sagði í frétt blaðsins á fimmtudag. Breytt skipulag að öðru leyti er talið skila um 70 milljónum til viðbótar. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT HÆTTA skapaðist í fjölbýlishúsi við Fjarðarstræti á Ísafirði í fyrri- nótt þegar eldur var lagður að sorptunnu við húsið. Eldur læsti sig í veggklæðningu. Lögreglan fékk tilkynningu og tókst lögreglumönn- um að slökkva eldinn, sem gaus upp aftur, en slökkviliðið náði að slökkva hann fljótlega. Fjórar íbúð- ir eru í húsinu og voru íbúarnir vaktir til öryggis en ekki þurfti þó að rýma húsið. Eldur í tunnu við hús á Ísafirði Í UNDIRBÚNINGI er að opna fiskmarkað í gömlu verbúðunum við Suðurbugt í Reykjavík á vori kom- anda. Málið hefur verið í skoðun á vettvangi Faxa- flóahafna og á stjórnarfundi fyrir helgina var sam- þykkt að þoka málinu lengra áleiðis. Hugmyndin um opnun smásölumarkaðar með fisk er, að sögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar, formanns stjórnar Faxaflóahafna, hluti af þeirri stefnu fyr- irtækisins að opna fyrir margvíslega starfsemi og fjölbreytilegt mannlíf við verbúðirnar. Vilja að fleiri borði fisk Sérfræðingar Matís hafa unnið skýrslu um málið. Þar segir að fiskneysla almennings, ekki síst ungs fólks, sé á undanhaldi og nauðsynlegt sé að bregðast við því. „Nauðsynlegt er að hefja upp og skapa sterka menningu og ímynd í kringum fiskneyslu,“ segja skýrsluhöfundar sem telja fiskmarkað grund- völl fyrir breyttum viðhorfum. Júlíus Vífill bendir á að fjöldi fólks á leið í hvala- skoðun fari um hafnarsvæðið á hverju sumri. Fisk- markaður geti þá rennt styrkari stoðum undir ferða- þjónustu á svæðinu almennt þar sem margvíslegt fleira matarkyns megi selja ef mál þróast svo. sbs@mbl.is Fiskur til sölu við höfnina Faxaflóahafnir undirbúa fiskmarkað við Suðurbugt Morgunblaðið/RAX Verbúðir Stefnt er að opnun fiskmarkaðar í Suðurbugt við Reykjavíkurhöfn í vor en málið er í undirbúningi. Fiskur og fleira matarkyns yrði í boði. ALLT tiltækt slökkvilið var sent á vettvang þegar upp kom eldur í bíl- skúr við Hverafold í Reykjavík á tí- unda tímanum í gærkvöldi. Tals- verður eldur var í skúrnum þegar að var komið og urðu miklar skemmdir af völdum elds, sóts og vatns. Læsti sig í þakskegg Að sögn slökkviliðs mátti ekki miklu muna að verr færi, en eldurinn hafði læst sig í þakskegg nærliggj- andi íbúðarhúss þegar að var komið. Slökkvistarf gekk greiðlega. Tvennt var flutt á slysadeild vegna brunans, fólk sem hafði fengið minniháttar brunasár auk þess sem grunur var um reykeitrun. sbs@mbl.is Eldur í bílskúr í Hverafold

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.