Morgunblaðið - 21.12.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.12.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Jól, jól, jólalög. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hringsól. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar: Kamm- ersveit Reykjavíkur 35 ára. (Aftur á miðvikudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. (4:6) 15.25 Fólk og fræði: Atburðir í Dimmuborgum. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Kvika: 2 íslenskar myndir. (e) 21.10 Heimur hugmyndanna: Hug- myndin um skóla. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á 20. öld: Tónlist á 20. öld í Langholtskirkju. Sögu- legar hljóðritanir af lykilverkum lið- innar aldar í flutningi Kamm- ersveitar Reykjavíkur. Þrír litlir helgisöngvar um guðlega nálægð eftir Olivier Messiaen. Kamm- ersveit Reykjavíkur og kvennakór flytja. Einleikarar eru Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó og Christine Simonin á Ondes Marte- not; Paul Zukofsky stjórnar. Á und- an flutingi verksins les Svanhildur Óskarsdóttir þýðingu Reynis Axels- sonar á texta tónskáldsins. Upp- risnir og söngur Aldébaran stjörn- unnar, þáttur úr verkinu Frá gljúfrunum til stjarnanna eftir Oli- vier Messiaen. Kammersveit Reykjavíkur leikur. Einleikarar eru Anna Guðný Guðmunds- dGuðmundsdóttir á píanó og Egg- ert Pálsson á klukkuspil; Paul Zu- kof stjórnar. 23.15 Lostafulli listræninginn: Jóla- gleði, byggingalist og fatahönnun. (e) 23.50 Úr kvæðum fyrri alda. (13:17) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.10 Leiðarljós 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Pálína 17.07 Róbert bangsi 17.17 Stjarnan hennar Láru 17.30 Útsvar: Árborg – Reykjanesbær (e) 18.35 Jóladagatalið – Klængur sniðugi (e) 18.45 Jóladagatalið 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Stórviðburðir í nátt- úrunni (Nature’s Great Events: Sardínugangan mikla) Þegar vetur gengur í garð við austurströnd Suður-Afríku kólnar sjór- inn næst landi og dregur að milljarða af sardínum sunnan frá Góðrarvon- arhöfða sem koma til að næra sig í svifríkum sjón- um. Sardínuganga er eitt tilkomumesta sjónarspil hafsins og henni fylgja stórar vöður höfrunga, há- karla og hvala sem éta þar fylli sína og súlur gera loft- árásir. Og mörgæsir og stökklar eiga líf sitt undir sardínugöngunni komið. (4:6) 21.15 Glæpahneigð (Crim- inal Minds) Bannað börn- um. (65:65) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Jólaþáttur Catherine Tate (Catherine Tate Christmas Special) 23.05 Framtíðarleiftur (Flash Forward) (e) Bann- að börnum. 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 11.00 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 11.45 60 mínútur (60 Min- utes) 12.35 Nágrannar 13.00 Klukknahljómur (Sil- ver Bells) 14.35 Jólaréttir Rikku 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 Njósnaskólinn (M.I. High) 16.18 Barnaefni 17.03 Glæstar vonir 17.28 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.31 Veður 19.40 Simpson fjölskyldan 20.10 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Sönghópurinn (Glee) 21.30 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 23.50 Katrínarbær (K- Ville) 00.35 Í svaðinu (Waist Deep) Spennumynd sem fjallar um fyrrum ógæfu- mann sem snúið hefur við blaðinu en dregst á ný inn í heim glæpa og glundroða. 02.10 Óumflýjanleg örlög (Feteless (Sorstalanság)) 04.25 Slökkvistöð 62 (Rescue Me) 05.10 Klukknahljómur (Sil- ver Bells) 07.00 Franski boltinn (Mónakó – Lyon) 17.30 Franski boltinn (Mónakó – Lyon) 19.10 NBA körfuboltinn (Miami – Portland) 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir umferðarinnar í spænska boltanum skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir (FH – ÍA – 22.08.04) 22.30 Atvinnumennirnir okkar (Pétur Jóhann Sig- fússon) 23.10 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 7) 08.05 Memoirs of a Geisha 10.25 Lucky You 12.25 Beethoven’s 2nd 14.00 Memoirs of a Geisha 16.20 Lucky You 18.20 Beethoven’s 2nd 20.00 For Your Eyes Only 22.05 Notes of a Scandal 24.00 The Last Time 02.00 Privat Moments 04.00 Notes of a Scandal 06.00 Octopussy 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Spjallið með Sölva 12.50 Pepsi Max tónlist 16.40 Survivor 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 Matarklúbburinn 19.00 America’ s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 Kitchen Nightmares Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem eng- inn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 21.00 The Truth About Beauty 21.50 C.S.I: New York 22.40 The Jay Leno Show 23.25 United States of Tara 23.55 The King of Queens 00.20 Pepsi Max tónlist 17.00 The Doctors 17.45 E.R. 18.30 Seinfeld 19.00 The Doctors 19.45 E.R. 20.30 Ástríður 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 The Mentalist 22.45 Numbers 23.30 Mad Men 00.20 Ástríður 00.50 Seinfeld 01.20 Auddi og Sveppi 01.50 Sjáðu 02.15 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd LITLU fréttirnar vekja oft meiri athygli manns en þær stóru. Um daginn var í sjón- varpsfréttum sagt frá upp- boði á kjólum sem leikkonan Audrey Hepburn hafði klæðst á ferlinum. Þessi frétt varð til þess að maður andvarpaði næstum því af öfund. Audrey Hepburn var svo fullkomin en maður sjálfur er svo sorglega ófull- kominn. Stundum, þegar við ófullkomna fólkið viljum réttlæta ófullkomleika okk- ar, segjum við að fullkomið fólk sé leiðinlegt. Við vitum samt vel að það er ekki rétt. Við segjum þetta bara til að okkur líði betur. Audrey Hepburn hafði stíl og yfir henni var sérstök tegund af fágun. Um leið bjó hún yfir bernsku sakleysi. Manni fannst eins og hún myndi aldrei gera öðrum illt og að allar tilfinningar hennar væru sannar. Það er mjög flott að vera þannig kona. Kjólauppboðið sem komst í heimsfréttir varð umfjöll- unarefni í Sunday Times, þar sem nokkrar síður voru lagðar undir útlistun á því hvað gerði Audrey Hepburn svo eftirminnilega og dásamlega. Þetta var fínt blaðaefni. Stjörnur vekja athygli og manni finnst betra ef þær eru geðugar og góðar manneskjur. Eins og Aud- rey. ljósvakinn Audrey Hepburn Töfrandi. Hin fullkomna kona Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn 08.30 Að vaxa í trú 09.00 49:22 Trust 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Andleg kennsla úr Orði Guðs. 11.30 David Cho 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 14.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram hefur umsjón með þætt- inum. 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Lifandi kirkja 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Um trúna og til- veruna 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 14.05 Uka med Jon Stewart 14.30 Ja, vi elsker 15.00 Ragnhild Jolsen – mellom drom og virkelighet 16.00 NRK nyheter 16.10 I magasinenes verden 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Pakket og klart 18.30 Bob Benoni – et fyrverkeri i nord 19.00 NRK nyheter 19.10 Kinas okonomiske revolu- sjon 19.55 Jon Stewart 20.15 Filmavisen 1959 20.25 Tiltale som fortent? 20.55 Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Drommen om eget fly 22.00 Oddasat – nyheter på samisk 22.15 Berulfsens konspirasjoner 22.45 Clint Eastwood – eit liv i filmen SVT1 13.05 Plus 13.35 Gula divisionen 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00 Bara blåbär 16.25 Playa del Sol 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A- ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Öringfiske jorden runt 17.45 Julkalendern: Superhjältejul 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Livet i Fagervik 20.00 Vem tror du att du är? 21.00 Dererk Jarman 22.20 Kulturnyheterna 22.35 John Adams 23.40 Dans- bandskampen SVT2 14.25 Gudstjänst 15.10 Landet runt 15.40 Strömsö 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Pokerface 17.15 Fråga doktorn 18.00 Kexi 18.30 Trädgårdsapoteket 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.30 En förlorad generation? 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Miljöresan 21.55 Barbara Hendricks 22.45 Agenda 23.30 Alzheimers ZDF 13.15 Die Kinder-Küchenschlacht 14.00 heute/ Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/ Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unterwegs zum Nordkap 19.15 Wilsberg 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Inside Man 23.15 heute nacht 23.30 Wasser und Seife ANIMAL PLANET 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Ani- mal Rescue 15.20/20.55 Animal Cops Philadelphia 16.15 Escape to Chimp Eden 17.10/22.45 Seven Deadly Strikes 18.10 Animal Cops South Africa 19.05/23.40 Untamed & Uncut 20.00 Escape to Chimp Eden 21.50 Animal Cops Phoenix BBC ENTERTAINMENT 12.10 Only Fools and Horses 13.10 Blackadder II 14.10 Absolutely Fabulous 15.15/22.40 How Do You Solve A Problem Like Maria? 16.45 EastEnders 17.15 Doctor Who 18.00 My Family 18.30 My Hero 19.00 Gavin And Stacey 19.30 Coupling 20.00 Little Britain 21.00 The Jonathan Ross Show DISCOVERY CHANNEL 10.00 Rides 11.00 Fifth Gear 12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Dirty Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Nextworld 16.00 How Does it Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Gi- ant of the Skies: Building Airbus A380 20.00 Myt- hBusters 21.00 American Chopper 22.00 One Way Out 23.00 Extreme Explosions EUROSPORT 12.00 Alpine skiing 13.00 Biathlon 14.00 Ski Jump- ing 15.00 Cross-country Skiing 15.45 Biathlon 16.45 Eurogoals One to One 17.00 Eurogoals 17.45 Football 20.00 UEFA Champions League Classics 21.00 Eurogoals One to One 21.15 Football 22.00 Equestrian sports 23.30 Eurogoals MGM MOVIE CHANNEL 12.45 By Love Possesed 14.45 Nobody’s Fool 16.30 The Little Girl Who Lives Down the Lane 18.00 Evi- dence of Blood 19.50 The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert 21.30 Cops and Robbers 23.00 Getting Even with Dad NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Air Crash Investigation 16.00 Escape from Death Row 17.00 History’s Hardest Prison 18.00 Al- catraz: Surviving The Rock 19.00 Underworld 20.00 Devil’s Bible 21.00 Templar’s Lost Treasure 22.00 Freemasons On Trial 23.00 Border Security USA ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Um Him- mels Willen – Weihnachten in Kaltenthal 20.45 Leg- enden 21.30 Tagesthemen 21.58 Das Wetter 22.00 Beckmann 23.15 Nachtmagazin 23.35 Dittsche – Das wirklich wahre Leben DR1 14.15 Adam Sandlers Otte vilde nætter 15.30 Pag- ten 15.55 Den lyserode Panter 16.00 Tagkamm- erater 16.15 Den lille Julemand 16.30 Julefandango 17.00 Mille 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Vores jul 18.30 Pagten 19.00 Supersværme 20.00 TV Av- isen 20.25 SportNyt 20.30 Julevejret 20.40 Jule- hjerter og bryllupsklokker 22.05 Blekingegade 23.45 Seinfeld DR2 13.15 Autograf 14.05 Jorn – alting har sin pris 15.00 Husker du … 16.00 Deadline 17:00 16.10 Danske vidundere 16.30 Hercule Poirot 17.20 Jul på Ves- terbro 17.30 To mennesker gor sig fri 19.00 DR2 Pre- miere med Charlotte Sachs Bostrup 19.30 Princess 20.50 Smagsdommerne 21.30 Deadline 21.50 Jul på Vesterbro 22.00 Vincent Gallagher, privatdetektiv 23.10 Spooks NRK1 14.25 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Máná- id-tv – Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i Svingen 17.25 Oisteins juleblyant 17.30 Sauen Shaun 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.30 Schrödingers katt 19.25 To og en ipod 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Livet i Fagervik 22.15 Kveldsnytt 22.30 Derrick 23.30 God natt, elskede 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 West Ham – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 16.05 Man. City – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 17.45 Premier League Re- view 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 18.45 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 19.50 Wigan – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 22.00 Premier League Re- view 2009/10 22.55 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öll- um leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.25 Wigan – Bolton (Enska úrvalsdeildin) ínn 24.00 Ertu í mat? Skyggnst bakvið tjöldin hjá íslenska kokkalands- liðinu Annar af þremur þáttum um íslensku mat- reiðslumeistarana í Ól- ympíueldamennsku. 00.30 Segðu mér frá bók- inni 01.00 7 leiðir 01.30 Í nærveru sálar Leikföng sem þroska og þjálfa. Gestir eru Sigríður Þormar og Valgerður Þór- isdóttir. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKKONAN Sarah Jessica Parker útilokar ekki að hún muni eignast fleiri börn í framtíðinni með manni sín- um, Matthew Broderick. Sex and the City-stjarnan á sjö ára son og fimm mánaða gamlar tvíburadætur og von- ast til að fjölskyldan verði stærri, jafnvel með ættleið- ingu. Hin 44 ára gamla Parker segist elska að vera húsmóðir og leikkona en viðurkennir að hún þurfi hjálp til að geta sinnt báðum störfunum. „Ég heyri margar leik- konur segja að þær hafi enga hjálp, en það getur ekki verið satt. Það er mjög ósanngjarnt gagnvart hinni vinnandi konu sem les slúður og hugsar hvers vegna hún geti ekki misst aukakílóin strax eftir að hafa fætt barn. Málið er að allir sem þú lest um eiga pen- inga til að borga einkaþjálf- ara og kokki. Það gerir þetta ekki raunhæft,“ segir Parker. Vill stærri fjölskyldu Reuters Húsmóðir Sarah Jessica Parker.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.