SunnudagsMogginn - 31.01.2010, Blaðsíða 9

SunnudagsMogginn - 31.01.2010, Blaðsíða 9
31. janúar 2010 9                     Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmdaogviðbóta viðhúsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. Vikan var viðburðarík úti í hin- um stóra heimi. Sem endranær. Nicolas Sarkozy, Frakklands- forseti, og Hillary Clinton, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, minntu einna helst á ástfangna unglinga þegar fundum þeirra bar saman í París. Eins og aum- ingja Hillary sé ekki búin að fá nóg af kvensömum körlum um dagana. Það var annarskonar ást sem birtist gestum í dýragarð- inum í Singapúr – móðurást. Ekki fylgdi sögunni hvort apynjan var að horfa á útsend- ingu frá Opna ástralska meist- aramótinu í tennis, þar sem Se- rena Williams var enn og aftur í essinu sínu. Leikkonan Anne Hathaway var líka hress þegar hún var valin kona ársins hjá Hasty Pudding Theatricals- samtökunum í Harvard-skóla og hlaut að launum koss frá tveimur dragdrottningum. Ekkert var kínverska hern- aðarlistamanninum þó fjær en drag þegar hann spreytti sig í nýstárlegri íþrótt – kýrglímu. orri@mbl.is Reuters Reuters Utan úr heimi Kossar og kýrglíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.