SunnudagsMogginn - 31.01.2010, Side 17

SunnudagsMogginn - 31.01.2010, Side 17
Gylfi tók af sér trefilinn á Sódómu – heitara þar. Einhverstaðar á bak við hárlokkana er Alex. Það var þröngt setinn bekkurinn í Hinu húsinu. Gylfi Blöndal var með trefil, enda nýstiginn úr flensu. Morgunblaðið/Ómar Kjartan vinnur í skóbúð- inni Steinari Waage. Alex MacNeil með hugmyndakassann í vinnunni á fimmtu- dag, en hann starfar hjá gokoyoko. Kjartan fletti líka af sér klæðum, í „chili“-rauðum bol. Gylfi Blöndal lá í sófanum heima hjá sér með flensu, en rokkaði hana svo úr sér. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Ómar ’ Þetta voru frábærir tónleikar í alla staði. Það söfnuðust 220 þúsund krónur, sem er mjög gott. Ég held að öll böndin hafi átt rosagóða tónleika og Mugison reif þakið af húsinu – ég hef aldrei séð annað eins!“ Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Golli

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.