SunnudagsMogginn - 31.01.2010, Page 46

SunnudagsMogginn - 31.01.2010, Page 46
46 31. janúar 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Dóri býr í götu með 12 húsum. Á hverjum degi eru borin út fleiri bréf til Dóra en í nokkuð annað hús í götunni. Í dag voru alls borin út í götunni 57 bréf. Hver er lágmarksfjöldi bréfa sem Dóri getur fengið í dag? Sú þyngri: Finndu minnstu heiltöluna sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði: Er summa tveggja samliggjandi heiltalna OG er summa þriggja samliggjandi heiltalna, OG er summa fimm samliggjandi heiltalna. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 6 Sú þyngri: 15

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.