Morgunblaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 23
Minningar 23 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2010 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur www.gvendur.is Gvendur dúllari hefur opnað fornbókabúð á vefnum. Gott úrval bóka. Gvendur dúllari Alltaf góður Dýrahald Kötturinn Þruma er týndur Fundarlaun. Upplýsingar í síma 843 0670. Ath. Barnaland og Kattholt á netinu fyrir fleiri upplýsingar. Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 fm sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is Leó, s. 897- 5300. Atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði Til leigu 76m² á götuhæð við um- ferðargötu.Stórir gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt.Leigist með hita, rafmagni og hússjóði. Uppl. í síma 892-2030. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu SLÖNGUBÁTUR Eigum einn lítið útlitsgallaðan slöngubát, stærð 4,25 m. Selst á 50% afslætti. burðargeta 100 kg. Vandaður bátur með álgólfi. Allar nánari uppl. í síma 897-2902 og á netfangi mvehf@hive.is. Mv heildverslun ehf. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 ÚTSALA ÚTSALA ENN MEIRI AFSLÁTTUR Útsala - Útsala - Útsala Kristal ljósakrónur, postulín, krystal glös, handskornar trévörur frá tékklandi og Slóvakíu Uppl. Í s. 5444331 opið laugardag 11-16 Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Bókhald C.P. þjónusta. Veiti bókhalds-, eftirlits- og rannsóknarvinnu ýmiskonar. Hafið samband í síma 893 7733. Þjónusta Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk- efni. Uppl. í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com Ýmislegt Vandaðir og þægilegir dömu götuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Teg. 9602 Stærðir: 36 - 40. Verð: 7.970. Teg. 2721 Litur: svart/brúnt. Stærðir: 37-42. Verð: 14.685. Jordano Litur: svart. Stærðir: 36 - 40 Verð: 8.875. Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Bílar Skráðu þinn bíl með mynd á söluskrá okkar núna. Ef það gerist þá gerist það hjá okkur. Bílfang.is. Malarhöfði 2. www.bilfang.is Bón & þvottur Vatnagörðum 16, sími 445-9090 Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum að innan alla bíla, eins sendibíla, húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum við matt lakk svo það verði sem nýtt. Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott. Öll vinna er handunnin. Bonogtvottur.is - GSM 615-9090. Vörubílar MAN TGA18.430 06.2004 Ek. 283 þús. Loftpfj. Kassi 7,5 x 2,5 x 2,5 m, hátt kojuhús, vörul. 2,5 tonn, opinn að aftan, meðf. allt efni f/hliðaropnun. Frábær bíll, bílstjóra- draumur. Uppl. s. 869 1235, Axel. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 KRINGLUBÓN ekið inn stóri- litli turn. Opið mán.-fös. 8-18, lau. 10-18. S. 534 2455 GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj. Firðinum (undir verslunarm.) Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái og leðurhreinsun. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Sisal teppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, s. 5335800. www.strond.is atvinna Elsku hjartans tengdamóðir mín. Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífs þíns nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta Þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum Sigríður Alda Eyjólfsdóttir ✝ Sigríður AldaEyjólfsdóttir fæddist í Laugardal í Vestmannaeyjum 19. mars 1930. Hún lést á heimili sínu aðfara- nótt 20. janúar sl. Útför Öldu var gerð frá Víðistaða- kirkju í Hafnarfirði 27. janúar 2010. þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti Þá auðnu að hafa þig hér, og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer, þó þú sért horfin úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sigurðardóttir.) Ég vil þakka þér fyrir að vera ætíð svo góð og umhyggjusöm í minn garð. Guð gefi allri fjölskyldunni styrk í sorg þeirra. Þinn tengdasonur, Vigfús Björgvinsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Sveit Iceland Express-sigurvegarar Sænsku meðlimirnir sem spiluðu í boði Iceland Express sigruðu sveita- keppninni á Bridshátíð. Þeir eru Peter Berthau, Arvid Wikner, P.G. Eliasson og Thomas Magnusson, allt þekktir bridsspilarar á heimsvísu. Sveit Karls Sigurhjartarsonar var eina sveitin sem velgdi þeim undir uggum en Karl spilaði að venju við Sævar Þorbjörnsson og þeim til full- tingis voru David Robert og Úlfur Árnason. Lokastaðan Iceland Express 191 Karl Sigurhjartarson 190 Grant Thornton 183 HF Verðbréf 182 Hauge, Noregur 182 Símon Símonarson 181 Sweden /USA 180 Tryggingamiðstöðin 179 Her manna var við stjórnvölinn allt mótið en verðlaunaafhendingin var í höndum Sveins R. Eiríkssonar, Matthíasar Imslands, forstjóra Ice- land Express, og Ólafar Þorsteins- dóttur, frkvstj. Bridssambandsins. Gullsmárinn Spilað var á 13 borðum í Gull- smára mánudaginn 1. febrúar. Úrslit í N/S: Auðunn R. Guðmss. – Björn Árnason 334 Jens Karlsson – Örn Einarsson 314 Gróa Jónatansd. – Kristm. Halldórss. 292 Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 292 A/V: Elís Kristjánsson – Páll Ólason 320 Anna Hauksd. – Hulda Jónasard. 298 Ragnh. Gunnarsd. – Einar Markússon 297 Sigurður Björnss. – Viðar Jónsson 290 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Eftir þrjú kvöld í fjögurra kvölda tvímenningskeppni eru þau Kristín og Freysteinn með örugga forystu. Staða efstu para er þessi: Kristín Óskarsd. – Freyst. Björgvinss. 796 Oddur Hanness. – Árni Hanness. 756 Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 729 Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 713 Kristín Andrews – Jón Þór Karlss. 694 Sunnudaginn 24.1. mættu 26 pör til leiks. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Oddur Hannesson – Árni Hannesson 266 Kristín Óskarsd. – Óskar Sigursson 261 Garðar V. Jónss. – Þórður Ingólfss. 243 Austur/Vestur: Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 273 Kristín Andrews – Jón Þór Karlss. 250 Jens Karlsson – Örn Einarsson 241 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 1. febr. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S: Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 379 Gísli Hafliðason – Björn E. Péturss. 364 Magnús Oddss. – Oliver Kristófersson 354 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánsson 323 Árangur A-V: Ólafur Kristinss. – Vilhj. Vilhjálmss. 380 Hilmar Valdimarss. – Óli Gíslason 367 Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfsson 351 Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánsson 345 Morgunblaðið/Arnór. Í mótslok Sigurvegararnir hampa bikarnum eftir hörkukeppni. F.v. Matt- hías Imsland forstjóri Iceland Express, Peter Bertheau, Arvid Wikner, Thomas Magnusson og P-G Eliasson. Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins. Smellt á reitinn Senda inn efni á forsíðu mbl.is og viðeigandi efnisliður valinn. Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.