Morgunblaðið - 08.02.2010, Page 25

Morgunblaðið - 08.02.2010, Page 25
ÞAU tíðindi hafa gerst að stór- myndin Avatar er ekki lengur mest sótta myndin í Bandaríkj- unum. Eftir sjö vikur á toppnum var það ástarsagan Dear John sem felldi Avatar úr efsta sætinu. Myndin fjallar um unga stúlku og hermann í bandaríska hernum sem verða ástfangin í sumarleyf- inu. Stúlkan lofar að senda ho num bréf í þá tólf mánuði sem hann á eftir af herþjónustunni en ekki fer allt sem horfir. Allar líkur eru á því að þetta marki byrjunina á endinum hjá Avatar en eftir fáeinar vikur verður ný mynd Tims Burtons um Lísu í Undralandi frumsýnd vestra og þykir líklegt að hún verði nýjasti þrívíddarsmellurinn. Aðstandendur Avatar þurfa þó Ástin Rómantíkin felldi Avatar. Búið? Avatar mun að öllum líkindum víkja fyrir Lísu í Undralandi. Dear John fellir Avatar varla að gráta sinn hlut enda hef- ur myndin halað inn 630 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum einum. Menning 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2010 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ „Besta leiksýning ársins“ Mbl., GB Mbl., IÞ Uppl. um sýningar og miðasala 551 1200 www.leikhusid.is 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Faust (Stóra svið) Mið 10/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 6/3 kl. 20:00 Aukas Fim 11/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas Lau 13/3 kl. 20:00 Aukas Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Fös 26/2 kl. 20:00 Sun 14/3 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Fim 4/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Góðir íslendingar (Nýja svið) Fös 12/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Undir yfirborðinu býr sannarlega þjóð sem á sér ýmis leyndarmál. Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 13/2 kl. 12:00 Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Sun 7/3 kl. 12:00 Lau 13/2 kl. 14:00 3.K Lau 27/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 14:00 Sun 14/2 kl. 12:00 Lau 27/2 kl. 14:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Sun 14/2 kl. 14:00 4.K Lau 6/3 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 14:00 Sun 21/2 kl. 12:00 Lau 6/3 kl. 14:00 Djúpið (Nýja svið) Fim 11/2 kl. 20:00 síðasta sýn Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 12/2 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 22:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Sýningum lýkur í mars Bláa gullið (Litla svið) Mán 8/2 kl. 9:30 Mið 10/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Mán 8/2 kl. 11:00 Fim 11/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 9/2 kl. 9:30 Fös 12/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00 Þri 9/2 kl. 11:00 Fös 12/2 kl. 11:00 Mið 10/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Fjölskyldan HHHH GB, Mbl Taktu Moggaklúbbsmiðann framan af blaðinu í dag og fáðu tvo miða á verði eins í Háskólabíói og Regnboganum, gegn framvísun miðans í dag mánudaginn 8. febrúar. DANIEL DAY-LEWISKATE HUDSON MARION COTILLARD JUDI DENCHPENÉLOPE CRUZNICOLE KIDMAN 4 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R Þ A R Á M E Ð A L B E S TA L E I K KO N A Í A U K A H LU T V E R K I - P E N É LO P E C R U Z F R Á L E I K S T J Ó R A C H I C A G O K E M U R E I N B E S TA DA N S - O G S Ö N G VA M Y N D S Í Ð A R I Á R A 2 fyrir 1 á Ninemánudagurinn 8. febrúar Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Ný sýn Sun 14/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Ný sýn Sýningum lýkur í mars Munaðarlaus (Rýmið) Fim 11/2 kl. 20:00 1.sýn. Lau 13/2 kl. 19:00 3.sýn. Fös 12/2 kl. 19:00 2.sýn. Sun 14/2 kl. 20:00 4.sýn. Aðeins nokkrar sýningar verða í Rýminu á Akureyri »Á laugardaginn opnuðu nokkrirlistamenn sýninguna Fretbúar urð í Havarí. Kenndi þar ýmissa grasa og mátti sjá bæði áð- ur birt verk og ný. Opnun í Havarí Bergur og Lilja. Berglind og Svavar Pétur, eigendur Havarís, og Elísa. Magnús Birgir, Sigurður Atli og Páll Haukur. Erling Klingenberg og Bryndís Björnsdóttir. Erna Hreinsdóttir og Linda Viðarsdóttir. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.