Morgunblaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2010
GLANSTÍMARITIÐ Elle hélt sína árlegu verðlaunahátíð, Style Awards, í London á mánu-
dagskvöldið. Meðal verðlaunahafa var Naomi Campbell sem var heiðruð fyrir 25 ára fyr-
irsætuferil og góðgerðarstarf. Kylie Minogue afhenti Dannii, systur sinni, verðlaun sem
sjónvarpsstjörnu ársins. Claudia Schiffer var valin fyrirsæta ársins, Carey Mulligan og Col-
in Firth voru valin leikkona og leikari ársins.
Twilight-stjarnan Kristen Stewart var valin Elle Style-kona ársins. Plötusnúðurinn og
sjónvarpskynnirinn Alexa Chung fékk sérstök verðlaun ritstjóra Elle. Tvíburarnir Mary-
Kate og Ashley Olsen voru útnefndar tískufyrirmyndir Elle árið 2010 og Florence and the
Machine fékk tónlistarverðlaun tímaritsins.
Verðlaunaður Colin Firth mætti með eig-
inkonu sinni, Liviu Giuggioli.
Fræg Naomi Campbell
mætti á staðinn.
Bregst ekki Alexa
Chung var í Chanel.
Undarleg Söngkonan Paloma Fa-
ith kom með ónefndan herramann.
Reuters
Kátar Kylie og Dannii Minogue eru hæfi-
leikaríkar systur og sætar líka.
Systur Mary-Kate Olsen í Lanvin
og Ashley í Christian Lacroix.
Stjarna Kristen Stewart var
í gráum og stuttum kjól.
Bresk Agyness Deyn var í
House of Holland kjól.
Stíltilþrif verðlaunuð
SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM
AÐRIR EKKI!
FRÁBÆR,
GAMANSÖM
OG RÓMANTÍSK
MYND
DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU
FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Í ANDA
I AM LEGEND OG MAD MAX
HHH
- S.V. – MBL.
HHH
„RÆMAN ER MJÖG GRÍPANDI OG JÁ, GÓГ
- Ó.H.T - RÁS2
SÝND Í ÁLFABAKKA
Besti leikarinn,
Robert Downey Jr.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
TILNEFND TIL
2 ÓSKARSVERÐLAU
NA
FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA
OG FÆRÐI OKKUR
PRETTY WOMAN
EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA
ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD
Sýnd með
íslensku t
ali
BJARNFREÐARSON
11 TILNEFNINGAR
TIL EDDUVERÐLAUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
HHH
„Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun
og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem
bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.”
T.V. -Kvikmyndir.is
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
ÞAÐ VAR LAGIÐ!
– DV/DÓRI DNA
HHHH
MEINFYNDIN...
– FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN
SIGURÐSSON
/ KEFLAVÍK
BROTHERS kl. 8 - 10:10 L
VALENTINE'S DAY kl. 8 16
EDGE OG DARKNESS kl. 10:20 16
VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:30 L
THE WOLFMAN kl. 8 - 10:20 16
/ SELFOSSI
BROTHERS kl. 10:20 L
VALENTINE'S DAY kl. 8 12
THE BOOK OF ELI kl. 8 16
SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12
/ AKUREYRI
HLJÓMSVEITIN Árstíðir kemur
fram á tónleikum á Kaffi Rósen-
berg í kvöld. Upp á síðkastið hef-
ur hljómsveitin verið að vinna að
tveimur nýjum lögum sem tekin
hafa verið upp í Hljóðrita Hafn-
arfirði. Hljóðheimur og útsetn-
ingar bandsins hafa verið í mik-
illi framþróun en bandið hefur
verið að vinna með upptökustjór-
unum Aroni Árnasyni, Styrmi
Haukssyni og tónlistarmanninum
Ólafi Arnalds. Tónleikarnir byrja
kl. 22.
Hressir Árstíðir leika á Rósenberg í kvöld og halda til Svíþjóðar í vor.
Árstíðir sækja í sig veðrið
www.arstidir.com
www.myspace.com/arstidir
TRÚBADORARNIR og söngva-
skáldin Uni (Unnur Arndísar-
dóttir) og Jón Tryggvi verða með
tónleika á Prikinu, Laugavegi, í
kvöld og á barnum Paddy’s í
Keflavík á föstudagskvöldið. Uni
og Jón Tryggvi gáfu bæði út sínar
fyrstu sólóplötur í desember síð-
astliðnum og munu þau leika lög
af þeim, en einnig verða plöturnar
til sölu á staðnum. Þau eru að
leggja land undir fót núna í mars
næstkomandi og fara í tónleika-
ferð um Bandaríkin. Hlutu þau
fyrir stuttu styrk frá Reykjavík
Loftbrú til fararinnar.
Hjónakornin Uni og Jón
Tryggvi með tónleika
Hún Uni (Unnur Arndísardóttir). Hann Jón Tryggvi.
www.uniuni.bandcamp.com
www.jontryggvi.bandcamp.com