Skólablaðið - 01.12.1962, Page 29
VIÐTAL VIÐ ÖLAF ODDSSON
SA Ð er slagveður úti.
^ ■, Kolsvartir skýjabólstrarnir
þjóta um himininn. Bílarnir
fgfV sletta á mig forinni.
Ég er á leið^// til ölafs
Oddssonar
og ætla að hafa við
hann viðtal fyrir
Skólablaðið.
Er ég geng eftir
Lækjargötunni berast
til mín háværir tónar
rokkhljómsveitar ofan
frá Iþöku. Það er
ljóslaust í skólanum.
Skrækur rómur söng
konu tekur skyndi-
lega undir kvein-
andi tóna saxofóns
ins. Ég legg við
hlustirnar:
"Everything is
twisting down
.... everything
is twisting
down....."
Menntaskólanemar
halda upp á full-
veldisdaginn.
Eg hraða mér
áfram.
"Komdu til mín
klukkan níu, " sagði
ólafur, þegar ég
falaði af honum við
talið, "mér er illa við
óstundvxsi. "
Já, það er fullveldisdagur
íslendinga. Nokkrir illa klæddir
línglingar standa i höm fyrir utan sjoppu
og virðast bíða eftir einhverju.
Ég er orðinn hundblautur, þegar ég kem
auga á húsið, fallegt hús í Haskóla-
hverfinu. Ég drep á dyr. "Já, það er
margs að minnast úr skólanum, " segir
ölafur, þegar við höfum komið okkur
vel fyrir, og ég inni hann eftir skóla-
dvölinni.
"Ég man ennþá eftir hinni miklu eftir-
væntingu, sem ríkti hjá okkur busum,
þegar við settumst í skólann. Við bjugg-
umst við mestu herlegheitum, en urðum
að sjálfsögðu fyrir vonbrigð*-
um. Ekki var okkar
árgangur nein undan-
tekning, hvað busa-
komplexa snerti.
Við sáum drauga
í hverju horni,
sem vildu ræna
okkur þýðingar-
miklum mann-
réttindum, og
okkur svall móð-
ur í brjósti, er
við heyrðum
slettur efribekk-
inga. Maður stóð
jafnvel upp á fund-
um til þess að
mótmæla og hefur
það verið bokað
mér til háðungar.
Við vorum eins og
busar hafa alltaf ver-
ið, fullir af minni-
máttarkennd, sem
birtist í því, að okk-
ur fannst stöðugt
einhver vera að of-
sækja okkur og sner-
umst þá vitaskuld til
varnar. Þó var töluverð
alvara í þessu, þegar ég var
í 3. bekk, því þá var kosninga-
réttur busa takmarkaður. Við
Haukur Henderson börðumst einna hraust-
legast á móti þessari kúgun og var oft
lif í tuskunum. Vmislegt skoplegt kom
oft fyrir, t.d. man ég eftir þvi, að Ölaf-
ur Grímsson, þá nýkominn í 4. bekk,tók
upp á þvi að kalla mig unga manninn,