Fréttablaðið - 07.10.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.10.2011, Blaðsíða 54
7. október 2011 FÖSTUDAGUR38 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 7. október ➜ Tónleikar 20.00 Mugison heldur tvenna tónleika á Græna hattinum. Fyrri hefjast kl. 20 og seinni kl. 23. Miðaverð er kr. 2.500. 12.00 Einar Clausen tenór og Daníel Þorsteinsson píanóleikari koma fram í Ketilhúsinu á Akureyri á svokallaðri Föstudagsfreistingu. Boðið upp á súpu frá Goya Tapas bar. Aðgangseyrir er kr. 2.000 en kr. 1.500 fyrir börn og eldri borgara. 21.00 Jussanam og Agnar Már Magnússon leika hina brasilísku tón- listarstefnu MPB, sem kom í kjölfarið á Bossa Nova á tónleikum á Café Haiti. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 20.30 Aldarafmælistónleikar Stúd- entaráðs Háskóla Íslands á Nasa. Úlfur Úlfur, Kiriyama family, Búdrýgindi, Mammút, Retro Stefson og Agent Fresco koma fram. Aðgangseyrir er kr. 2.000. Þeir sem framvísa stúdentakorti HÍ fá ókeypis aðgang. 21.00 Gylfi Ægis, Megas og Rúnar Þór halda tónleika á Café Rosenberg. 21.00 Bandaríski raftónlistarmað- urinn Deru kemur fram á Bakkusi á vegum Extreme Chill. Ásamt honum spila Subminimal, ThiZone, Panoramix, AnDre og Beatmakin Troopa. 22.00 Útidúr, Ojba Rasta og Gang Related koma fram á Svínaríi á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Tónleikaröðin Í freyðibaði hefst á Prikinu. Forgotten Lores og Úlfur Úlfur koma fram. Eftir miðnætti stjórnar Dj Árni Kocoon tónlistinni. 22.00 Eyjólfur Kristjánsson heldur tónleika í Hallarlundi í Vestmanna- eyjum. Sérstakur gestur er Jón Ólafsson. 22.00 Hljómsveitin Homo and the Sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob- La-Da. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Hljómsveitin Reykjavík! heldur tónleika á Kaffibarnum. DJ Kári þeytir skífum eftir tónleikana. ➜ Opnanir 20.00 Norræna samsýningin um samtímamálverk, The Pleasure Principle, opnar í Kling og Bang gallerí, Hverfisgötu 42. ➜ Tónlistarhátíð Dagskrá Norrænna músíkdaga fer fram í Hörpu í dag. Ráðstefna um norræna tónlist og norræna samvinnu kl. 9. Tónleikar með færeyskum verkum kl. 12.15. Miðaverð er kr. 2.500. 90 börn úr íslenskum tónlistarskólum flytja verkið Velodrom eftir Östen Mikal Ore í Norðurljósum kl. 19. Miðaverð er kr. 1.000. Einleiksverk eftir 5 norræna höf- unda verða flutt kl. 20. Miðaverð er kr. 2.500. Raftónleikarnir Electroacoustic Music kl. 22. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Kvikmyndir 20.00 Some Girls, Live in Texas, ný tónleikamynd frá The Rolling Stones er sýnd í Háskólabíói aðeins í þetta eina skipti. Myndin inniheldur upptökur frá tónleikum sveitarinnar í Fort Worth, Texas árið 1978, stuttu eftir útkomu breiðskífunnar Some Girls. Miðaverð er kr. 1.250. ➜ Leiklist 20.00 Edda Björgvins og Laddi sam- eina krafta sína í verkinu Hjónabands- sæla í Gamla bíói. Miðaverð er kr. 4.300. 20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýnir Á botninum í Smiðjunni. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Málþing 16.00 Myndlistardeild Listaháskóla Íslands efnir til málþings í tilefni af opnun sýningarinnar The Pleasure Principle í Kling og Bang galleríi. Mika Hannula leiðir umræður listamannanna um möguleika málverksins í samtím- anum. Umræðurnar fara fram á ensku. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Mark Tatlow heldur erindið The (ir)relevance of Early Opera in the 21st century í hádegisfyrirlestraröð tónlistar- deildar LHÍ á Sölvhólsgötu 13. Fyrir- lesturinn fer fram á ensku. 14.00 Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri. Aðgangur er ókeypis. ➜ Eldri borgarar Korpúlfarnir standa fyrir sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30 og lista- smiðju á Korpúlfsstöðum kl. 13. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. „Það er bara einn bar sem kemur til greina, Prikið. Það er eina vitið. Prikið er eins og mitt annað heimili. Það er gott að vera þar á virkum dögum og fá sér snarl. Svo er bara partí frá miðvikudegi til sunnudags. Það er alltaf góður andi á Prikinu.“ Besti barinn: Rapparinn Emmsjé Gauti Prikið er mitt annað heimili ÚT AÐ LEIKA NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS ÍS LE N SK A SI A .I S U TI 5 64 36 0 9/ 11 DIDRIKSONS FYRIR RJÓÐ OG SÆLLEG BÖRN. NJÓTTU ÞESS AÐ LEIKA ÞÉR ÚTI Í VETUR. VERÐ: 16.990 KR. STELLA STELPU-ÚLPA Stærðir: 130–170 Litir: Svört, Rauð, Vínrauð, Blá TILBOÐ: 11.990 KR. KYLIE STELPU-ÚLPA Stærðir: 130–170 Litir: Svört, Ruby Almennt verð: 14.990 kr. VERÐ: 16.990 KR. RALPH ÚLPA Stærðir: 130–170 Litir: Svört TILBOÐ: 11.990 KR. JORDAN ÚLPA Stærðir: 130–170 Litir: Svört, Rauð, Blá Almennt verð: 13.990 kr. TILBOÐ: 9.990 KR. TUCKY KULDAGALLI Stærðir: 60–90 Litir: Dökkbleikur, Blár Almennt verð: 11.990 TILBOÐ: 11.990 KR. KEBENEKAISE KULDAGALLI Stærðir: 80–140 Litir: Bleikur, Svartur Almennt verð: 14.990 kr. Litir: Rauður, Blár Almennt verð: 13.990 kr. TILBOÐ: 10.990 KR. AIDAN KRAKKA-ÚLPA Stærðir: 80–140 Litir: Bleik, Blá Almennt verð: 12.990 kr. VERÐ: 3.990 KR. MONTE ZIP FLÍSPEYSA Stærðir: 80–140 Litir: Bleikur, Blár, Grænn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.