Morgunblaðið - 05.07.2010, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 2010
Atvinna óskast
Viðskiptafræðingur
Ungur viðskiptafræðingur af nýja skólanum
óskar eftir krefjandi starfi. Reynsla í verkefna-
stjórnun ofl. hérlendis og erlendis. Metnaður
og tileinkun í fyrirrúmi. Uppl. og ferilskrá í
s. 840 0300 eða vidskiptafr@gmail.com.
Raðauglýsingar
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Chihuahua hundar til sölu
Chihuahua hundar til sölu, 3 tíkur og
1 hundur, meiri upplýsingar í síma
846 4221 eða e-mail:
laudia92@hotmail.com.
Garðar
Túnþökusala
Oddsteins
Lóðaþökur
Fótboltaþökur
Golfvallargras
Holtagróður
Steini, s. 663 6666
Kolla, s. 663 7666
visa/euro
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s: 897- 5300.
Heilsa
Aloe vera drykkurinn
hefur bólgueyðandi, sýkladrepandi,
sveppadreppandi, kælandi og kláða-
stillandi áhrif. Ómar, sjálfstæður
dreifingaraðili, s. 615 4247 eða
e-mail oag1968@live.com.
Sendi frítt innan höfuðb. 60 daga
skilafrestur.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvk. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Til leigu
50-70 fm pláss til leigu
í Garðabæ.
Upplýsingar í síma
844 1011.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
JABO HÚS
Ármúla 36 Sími 581 4070
www.jabohus.is
Garðskáli, gróðurhús eða
sem hús yfir
heitan pott. Stærð 10 fm.
Mjög gott verð.
Garðskálili
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Íslenskur útifáni
Stór 108x150 cm. 3.982 kr.
Krambúðin, Skólavörðustíg 42,
Strax Laugarvatni,
Strax Mývatni,
Strax Seyðisfirði,
Strax Flúðum,
Úrval Selfossi,
Úrval Egilsstöðum,
Hyrnan Borgarnesi,
Strax Búðardal.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Þjónusta
Ýmislegt
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 9.990,-
Klossar. Leður með hælbandi
Litur - Hvítt. Stærðir 35- 42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstudag
kl. 11.00 - 17.00
www.praxis.is
teg. BRILLANT - yndisleg
blúndusamfella í BCD skálum á kr.
9.885,-
teg. ARIEL - saumlaus skál og getur
verið hlýralaus í BCD skálum á
kr. 7.680,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Bílar
Til sölu M.Benz ML 350,
2006 árgerð, ek. 106 þús.km.
Sjálfskiptur, dráttarbeisli, gler-
topplúga, ljós innrétting. Jeppi með
aksturseiginleika og eyðslu fólksbíls.
Verð 5,490 þús áhvílandi ca. 1300
þús. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 822 3600 eða
8223600@gmail.com
Bón & þvottur
Vatnagörðum 16, sími 445-9090
Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum
að innan alla bíla, eins sendibíla,
húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum
við matt lakk svo það verði sem nýtt.
Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott.
Öll vinna er handunnin. Opnum kl.
9.00 virka daga og 10.00 laugardaga.
Bonogtvottur.is - GSM 615-9090.
Nýr óekinn Nissan Patrol SE,
Síðasti bíllinn hjá okkur á 2 milljónir
undir nývirði. Frábær kaup fyrir jeppa
í fullri stærð. Þetta verð á ekki eftir
að sjást í komandi framtíð.
Verð aðeins 6.950 þús..
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Hjólhýsi
Hjólhýsi á Laugarvatni - Til sölu
Hobby Exclusive hjólhýsi árg. 2006.
Stór pallur, geymsluskúr og góð lóð.
Frekari uppl. í síma 825 7245 og
690 0620.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Vandaðir götuskór úr leðri.
Teg: 107 Litir: svart og rautt
Stærðir: 37 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 2721 Litir: svart og brúnt
Stærðir: 37 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 18K. Verð: 13.950.-
Teg: 5011 Stærðir: 37 - 42
Verð: 13.950.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
TILBOÐ
Leðurskór á tilboðsverði kr. 3.500.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.