Morgunblaðið - 05.07.2010, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 2010
Miley Cyrus er
æðisleg í sinni
nýjustu mynd
STÓRKOSTLEG SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG
HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR
Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY
MYNDINNI TIL ÞESSA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU
TALI
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA
SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU
ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET
EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA
AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH
„ÞETTA VERÐUR EKKI
MIKIÐ BETRA“
- Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ
LUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
Ein vinsælasta
mynd sumarsins
Kirsten Stewart,
Robert Pattinson
og Taylor Lautner
eru mætt í þriðju og
bestu myndinni í
Twilight seríunni
„BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“
- ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
- P.D. VARIETY
HHHH
- K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER
SÝND Í ÁLFAB KA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3:20-6-8-8:30-10:40-11 12 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8-10:50 16
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:20-8-10:40 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 5-8 12
LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:203D -5:403D L THE LOSERS kl. 10:40 12
LEIKFANGASAGA 3 kl. 3:20-5:40 L VIP-LÚXUS PRINCE OF PERSIA kl. 3:20-5:40-8-10:20 10
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:20-8-10:40 12
NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 5:40-10:50 16
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 5:403D L
TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D -10:203D L
SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
Mikið var um dýrðir á
Nasa við Austurvöll um
helgina, en þar var
haldin tónlistarhátíðin
Funk í Reykjavík.
Fjöldi tónlistarmanna
steig á svið, þar á meðal
hljómsveitin Jagúar.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blásið Lungun voru heldur betur þanin upp á sviði. Stuð Margt var um manninn á Nasa.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Vinkonur Þessar réðu sér ekki af kæti.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Dansað Gestirnir dilluðu sér í takt við tónlistina.
Jagúar
á Nasa
Baggalútur hélt sérstaka góðgjörðartónleika í Nauthólsvík
síðastliðinn miðvikudag, en féð sem safnaðist mun renna til ungs
fólks sem hefur greinst með krabbamein. Börn sem fullorðnir
mættu í blíðskaparveðri og skemmtu sér konunglega á ylströnd-
inni góðu.
Morgunblaðið/Ómar
Klappað Fagnaðarlætin bárust einnig frá laugunum.
Öðlingar í Nauthólsvík
Sumarlegar Þessar tvær nutu
veðurblíðunnar til hins ítrasta.
Morgunblaðið/Ómar
Stemmning Strákarnir í Baggalút sungu eins og englar.