Morgunblaðið - 31.07.2010, Síða 31
Útvarp | Sjónvarp 31MÁNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Svavar Stefánsson.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í Álftaveri. Um byggðina aust-
an sands og vestan fljóts. Umsjón:
Kristín Einarsdóttir. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Okkar á milli. Guðrún Frí-
mannsdóttur ræðir við Loga Helga-
son, verslunareiganda Vínbersins.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
11.00 „Bonjour mademoiselle Vig-
dís“.. Jökull Jakobsson og Vigdís
Finnbogadóttir ferðast til Þingvalla.
Umsjón: Þorgerður Sigurðardóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.58 Umferðarútvarp.
13.00 Á rúntinum með Jónasi og fjöl-
skyldu. Þættirnir skoðaðir með höf-
undinum Ólafi Erni Haraldssyni.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
14.00 Útvarpsperlur: Þúsundþjala-
smiðurinn frá Akureyri. Um tónlist-
armanninn Ingimar Eydal sem lést
1993. Í þættinum er víða leitað
fanga af ferli listamannsins og vinir
hans og samferðarmenn segja frá
honum. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson og Árni Jóhannsson.
(2:2)
15.00 Í faðmi dalsins. Ferðalag um
sumardal í fylgd Jóns Jóels Ein-
arssonar, fararstjóra. Umsjón: Mar-
teinn Sindri Jónsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Umferðarútvarp.
16.07 Samferða. Lana Kolbrún
Eddudóttir fylgir ferðalöngum heim.
17.52 Umferðarútvarp.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Frá vígslu Vatnshellis. Sam-
antekt frá vígslu Vatnshellis í Purk-
hólahrauni í Snæfellsjök-
ulsþjóðgarði 16.júní sl. Jórunn
Sigurðardóttir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Shugo Tokumaru í Norræna
húsinu. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir.
20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir. (e)
21.10 Vasaleikhúsið heimsækir Út-
varpsleikhúsið. „Karl og kona und-
irbúa garðveislu“
21.30 Kvöldsagan: Gatsby hinn mikli
eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les. (e) 1974) (1:12)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.25 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
(e)
23.15 Lostafulli listræninginn. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e)
23.50 Þjóðsagnalestur. Þorleifur
Hauksson les. (15:19)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist.
08.00 Barnaefni
10.55 Hlé
16.40 Eylíf – Grímsey
Þáttaröð um eyjar við Ís-
land eftir Svein M. Sveins-
son. Frá 1998. (3:4)
17.05 Friðlýst svæði og
náttúruminjar – Mývatns-
sveit Þáttaröð eftir Magn-
ús Magnússon. Þættirnir
voru gerðir á árunum 1993
til 1998. (3:24)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kínverskar krásir
(Chinese Food Made
Easy) (5:6)
18.00 Pálína
18.05 Herramenn
18.15 Sammi
18.23 Skúli skelfir
18.35 Sonny fær tækifæri
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Maður eins og ég
Kvikmynd eftir Robert
Douglas frá 2003. Póst-
starfsmaður verður ást-
fanginn af kínverskri
stúlku en þegar upp úr
sambandi þeirra slitnar
flyst hún aftur til heima-
lands síns. Meðal leikenda
eru Jón Gnarr, Stephanie
Che, Maria Ellingsen,
Þorsteinn Guðmundsson.
(e)
21.05 Dýralíf
21.15 Lífsháski (Lost VI)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Leitandinn (Legend
of the Seeker) Bandarísk
ævintýraþáttaröð. Bannað
börnum. (5:22)
23.05 Framtíðarleiftur
(Flash Forward) (e) Bann-
að börnum. (13:22)
23.45 Fréttir
23.55 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
10.30 Hundafjör (Beverly
Hills Chihuahua)
12.05 Skólasöngleikurinn
3 (High School Musical 3:
Senior Year
13.55 Óleyst mál (Cold
Case)
14.25 Falcon Crest II
15.15 Þögul kvikmynd (Si-
lent Movie)
16.50 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.40 Versta vikan (Worst
Week)
18.05 Simpson fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.55 Veður
19.05 Tveir og hálfur mað-
ur
19.30 Svona kynntist ég
móður ykkar
19.55 Söngvagleði (Glee)
20.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
22.55 Þegar ég kom út úr
skápnum (When I knew)
Heimildamynd frá HBO. Í
myndinni fáum við að
heyra lýsingu samkyn-
hneigðra á því þegar þeir
vissu að þeir yrðu að horf-
ast í augu við sannleikann,
sjálfa sig og sína nánustu
og koma út úr skápnum.
23.35 Allt er fertugum fært
(Cougar Town)
24.00 Hvítflibbaglæpir
(White Collar)
01.00 Gavin og Stacey
(Gavin and Stacy
01.30 Ástarsumarið mitt
(My Summer of Love)
Rómantísk mynd.
03.00 Friðsældarvatn 2
(Lake Placid 2)
04.25 Skólasöngleikurinn
3 (High School Musical 3:
Senior Year)
17.00 PGA Tour 2010
(The Greenbrier Classic)
Útsending frá The Green-
brier Classic mótinu í golfi
en það er hluti af PGA
mótaröðinni.
20.00 Samfélagsskjöld-
urinn 2009 (Man. Utd. –
Chelsea) Útsending frá
leik Man. Utd og Chelsea
um Samfélagsskjöldinn.
22.05 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 8) Sýnt frá World
Series of Poker 2009 en
þangað voru mættir til
leiks allir bestu og snjöll-
ustu pókerspilarar heims.
22.55 Box – Juan Manuel
Marques – Juan Diaz Út-
sending frá bardaga.
08.00 Mrs. Henderson
Presents
10.00 I’ts a Boy Girl Thing
12.00 Pokemon 6
14.00 Mrs. Henderson
Presents
16.00 I’ts a Boy Girl Thing
18.00 Pokemon 6
20.00 The Big White
22.00 Tombstone
00.05 The Seeker:
The Dark is Rising
02.00 Lady Vengance
04.00 Tombstone
06.05 Mr. Wonderful
08.35 Dynasty
09.20 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
10.05 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
11.35 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
12.20 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
15.15 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
16.45 Dynasty
17.30 Rachael Ray
18.15 Top Chef
Efnilegir kokkar þurfa að
sanna hæfni sína og getu í
eldhúsinu.
19.00 Real Housewives of
Orange County
19.45 King of Queens
20.10 Kitchen Nightmares
Kokkurinn Gordon Ram-
sey heimsækir veit-
ingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku
til að snúa við blaðinu.
21.00 Three Rivers
Fjallar um lækna sem
leggja allt í sölurnar til að
bjarga sjúklingum sínum.
21.45 CSI
22.35 Jay Leno
23.20 Law & Order: UK
00.10 In Plain Sight
00.55 King of Queens
01.20 Pepsi MAX tónlist
19.30 The Doctors
20.15 E.R.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Monk
22.30 Lie to Me
23.15 E.R.
24.00 The Doctors
00.45 Sjáðu
01.10 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
Ný plata frá konungi poppsins, Michael Jackson heitn-
um, er væntanleg í nóvember samkvæmt vefsíðu tón-
listarblaðsins New Musical Express. Á plötunni verða
tíu áður óútgefin lög sem tekin voru upp á löngu tíma-
bili eða allt frá miðjum níunda áratugnum þangað til
Jackson fór í hjóðver árið 2006 með will.i.am úr Black
Eyed Peas.
Jackson, sem dó í júní í fyrra, á að hafa skilið eftir
sig harða diska fulla af tónlist og heldur fyrrum um-
boðsmaður hans, Frank DiLeo, því fram að til séu
meira en 100 tilbúin lög eftir Jackson.
Reuters
Óheyrt Ný plata er væntanleg með lögum Michaels Jackson.
Plata með
Michael Jackson
í nóvember
08.00 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson svarar
spurningum áhorfenda.
08.30 Tomorrow’s World
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur Þáttur
frá Maríusystrum í Darm-
stadt í Þýskalandi.
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
12.50 Landgang 13.20 Krumt nebb og skarpe klør
13.50 Poirot 14.40 Duften av nybakt 15.05 30 Rock
15.30 330 skvadronen 16.00 Oddasat – nyheter på
samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tinas mat
16.40 Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Dokt-
oren på hjørnet 18.00 Menneskets store vandring
18.50 Glimt av Norge 19.00 Dagsrevyen 21
NRK2
10.50 Gatas dans 12.15 Åpen himmel 12.45 Tou-
rette og jeg 13.45 Den store illusjon 15.30 Solens
mat 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Testen 17.30 Oz og
James på heimebane 18.00 Tilbake til 60-tallet
18.30 Blod, svette og hurtigmat 19.25 Landeplage
19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Tradisjons-
handverk 20.20 Dokusommer 21.30 Kind of Miles
22.25 Sommeråpent
SVT1
Minnenas television 12.30 Hjältar i gult och blått
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55
Hemma hos 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10
Regionala nyheter 16.15 Det goda livet 17.05 Hem-
liga svenska rum 17.20 Regionala nyheter 17.30
Rapport 18.00 Vem tror du att du är? 19.00 Pussel-
bitar 20.00 Broken Flowers 21.45 The Tudors 22.40
Alzheimers 23.40 Arvet från koncentrationslägren
SVT2
17.00 Vem vet mest? 17.30 Engelska trädgårdar
18.00 Den norska polarhistorien 18.55 Mitt i nat-
urens fågelsångskola 19.00 Aktuellt 19.25 Regio-
nala nyheter 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In
Treatment 21.00 Sopranos 22.00 Autograf
ZDF
0.35 Sommer im ewigen Eis – Die Arktis 1.20 heute
1.25 Unterwegs zum Nordkap 2.55 Global Vision
3.05 ZDF.umwelt unterwegs 3.30 ARD-
Morgenmagazin 7.00 Tagesschau 7.05 Volle Kanne –
Service täglich 8.30 Hanna – Folge deinem Herzen
9.15 Reich und schön 10.00 Tagesschau
ANIMAL PLANET
8.20 RSPCA: On the Frontline 8.50 Animal Precinct
9.45 E-Vet Interns 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal
Cops: Miami 11.35 Wildlife SOS International 12.00
RSPCA: On the Frontline 12.30 Killer Whales 13.25
The Planet’s Funniest Animals 15.15 After the Attack
16.10 Africa’s Outsiders 17.10/21.45 Animal Cops:
Houston 18.05 Great White Appetite 19.00 Shark
Rampage 1916 20.50 Untamed & Uncut 22.40
Great White Appetite 23.35 After the Attack
BBC ENTERTAINMENT
6.15 My Hero 7.15 The Weakest Link 8.00 Monarch
of the Glen 8.50 Doctor Who 10.40 Dalziel and
Pascoe 12.10 ’Allo ’Allo! 13.10 My Family 14.10 My
Hero 14.40 Dalziel and Pascoe 15.25 The Weakest
Link 16.10 EastEnders 16.40 Monarch of the Glen
17.30 ’Allo ’Allo! 18.00 Whose Line Is It Anyway?
18.30 Little Britain 19.00 Mighty Boosh 19.30 The
Fixer 20.20 Little Britain 20.50 Whose Line Is It
Anyway? 21.15 Doctor Who 23.05 ’Allo ’Allo! 23.35
Whose Line Is It Anyway?
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Scrapheap Challenge 9.00 Fifth Gear 10.00
Overhaulin’ 11.00 Ultimate Survival 12.00 Dirty Jobs
13.00 John Wilson’s Fishing World 13.30 Wheeler
Dealers on the Road 14.00 Extreme Engineering
15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made
16.00 The Last 48 Hours of Kurt Cobain 17.00 Myt-
hBusters 18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska 19.00 Cash Cab 19.30 After the Catch 20.30
Battle Machine Bros 22.30 Chris Ryan’s Elite Police
23.30 Cash Cab
EUROSPORT
8.15 Athletics: Photo Finish 9.30 All Sports 9.45
FIFA Under-20 Women’s World Cup in Germany
11.00 Athletics 13.15 Athletics: Photo Finish 14.30
All Sports 14.45 Cycling 17.00 Eurogoals Flash
17.10 Football 18.45 Clash Time 18.50 All Sports
19.00 Pro wrestling 20.25 Clash Time 20.30 Foot-
ball 21.00 Athletics 22.00 Athletics: Photo Finish
23.15 All Sports
MGM MOVIE CHANNEL
6.40 Real Men 8.05 Shadows on the Wall 9.40 Re-
port to the Commissioner 11.30 Homeless 13.05
Desperate Moves 14.45 Spaceballs 16.20 The Bas-
ketball Diaries 18.00 Gas Pump Girls 19.30 Summer
Heat 20.50 Dark Angel 22.25 Madonna: Truth or
Dare
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagská barst ekki
ARD
8.00 Die Tagesschau 8.03 Brisant 8.25 Heimatland
10.00 Die Tagesschau 10.15 ARD Buffet 11.00
ARD-Mittagsmagazin 12.00 Die Tagesschau 12.10
Rote Rosen 13.00 Die Tagesschau 13.10 Sturm der
Liebe 14.00 Die Tagesschau 14.10 Panda, Gorilla &
Co. 15.00 Die Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Groß-
stadtrevier 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten
18.00 Die Tagesschau
DR1
9.00 Søren Ryge præsenterer 9.30 Solens mad
10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Mit sy-
vende år 11.00 Forandring på vej 11.30 Bag kul-
isserne i Zoo 12.00 Fra Ebeltoft til Kilimanjaro 13.00
DR Update – nyheder og vejr 13.05 Sommerminder
13.35 Diagnose soges 14.05 Radiserne 14.30 Ca-
spers skræmmeskole 14.55 Hyrdehunden Molly
15.05 Peter Pedal 15.30 Stor & Lille 15.40 Post-
mand Per 16.00 Den lille forskel 16.30 TV Avisen
med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Sø-
ren og Søren 18.00 Flådens historie 19.00 TV Avisen
19.25 SportNyt 19.30 Horisont Special : Verdens
mange mure
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.40 The
Daily Show 17.00 Fængselsinterview fra Nürnberg
18.00 The Tudors 19.40 1800 tallet på vrangen
20.20 Denmark, you’ll just love it 20.30 Deadline
20.50 Dokumania 22.15 The Daily Show – ugen der
gik 22.40 Nash Bridges
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.10 Celtic – Lyon
(Emirates Cup 2010)
Útsending frá leik Celtic
og Lyon á Emirates Cup
mótinu.
16.00 Arsenal – AC Milan
(Emirates Cup 2010)
17.50 AC Milan – Lyon
(Emirates Cup 2010)
19.40 Arsenal – Celtic
(Emirates Cup 2010
21.30 Eusebio (Football
Legends) Þættir þar sem
fjallað er um marga af
bestu knattspyrnumönn-
um heims frá upphafi. Að
þessu sinni verður fjallað
um Eusebio sem gerði
garðinn frægan með Ben-
fica.
22.00 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni.
22.30 Eintracht Frankfurt
– Chelsea Útsending frá
leik.
ínn
17.30 Birkir Jón
18.30 Hrafnaþing
19.30 Eldhús meistaranna
20.00 Eldhús meistaranna
Úlfar Eysteinsson eldar
frábæra hrefnukjötsrétti.
20.30 Golf fyrir alla
2 og 3. braut leiknar á
Hamarsvelli í Borgarnesi.
21.00 Frumkvöðlar
Umsjón Elinóra Inga
Sigurðardóttir.
21.30 Eldum íslenskt
Matreiðsluþáttur með
íslenskar búvöru og eld-
húsmeistara í öndvegi.
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.
leika og þeir ættu skilið að fá að sjá
frábæra tónleika fyrir sanngjarnt
verð
„Það er ekki rétt að rukka svona
mikið fyrir miða. Þetta er rokk og
ról ekki einhver gróðamaskína, “
sagði söngvarinn sem skaut á ýmsar
hljómsveitir sem hafa hækkað miða-
verð sitt undafarin ár. from the site
all weekend.
Bruce Dickinson söngvari rokksveit-
arinnar Iron Maiden segir að miða-
verð á tónleika í heiminum sé komið
langt fram úr öllu valdi og að aðdá-
endur hljómsveita séu að borga allt-
of mikið fyrir að sjá uppáhalds sveit-
inar sínar.
Hann sagði í viðtali við Sky News
nýlega að það væri mikil skuldbind-
ing fyrir aðdáendur að fara á tón-
Of dýrt á tónleika
Reuters
Rokkarinn Bruce Dickinson gagnrýnir hljómsveitir fyrir hátt miðaverð.