Morgunblaðið - 31.07.2010, Síða 34

Morgunblaðið - 31.07.2010, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010 Karate Kid kl. 1 (650 kr) - 2 - 5:10 - 8 - 10:50 LEYFÐ Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 1 (650 kr) - 3:30 LEYFÐ Karate Kid kl. 2 - 5:10 - 8 - 10:50 LÚXUS Shrek 4 3D enskt tal kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Babies kl. 6 - 8 LEYFÐ Knight and Day kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Grown Ups kl. 10 LEYFÐ Shrek 4 3D íslenskt tal kl. 1 (950 kr) - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Sími 462 3500 Karate Kid kl. 3 (600 kr)* - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Predators kl. 10 B.i. 16 ára Knight and Day kl. 3 (600 kr)* - 5:30 - 8 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. FRÁBÆR GRÍNMYN D FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í Þrívíddin er ótrúlega mögnuð. - New York Daily News L.A Times USA Today T.V., Kvikmyndir.is Börnin í einlægni sinni og sakleysi eru bæði yndisleg og sprenghlægileg -H.G., MBL Stórfín hugmynd sem útfærð er á einfaldan og áhrifaríkan máta -Ó.H.T. Rás 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI Með lokakaflanum af Shrek tekst þeim að finna töfrana aftur. - Empire Bráðfyndin og hjartnæm frá byrjun til enda. Lang besta Shrek myndin og það eru engar ýkjur. - Boxoffice Magazine *600 kr. tilboðin gilda laugardag og sunnudag Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng Sýningartímar gilda fyrir laugardaginn 31. júlí, sunnudaginn 1. ágúst og mánudaginn 2. ágúst AF KYNLÍFI Yvonne K. Fulbright Ph.D. og M.S.Ed. Það hefur lengi veriðsagt að „eldri“ konurgeri það betur, en hvað með oftar? Raunveru- leikinn er sá að allt bendir til þess að hvort sem þær eru einhleypar eða giftar, mæð- ur eða barnlausar, þá eru konur alveg jafn til í að stunda kynlíf þegar þær eld- ast eins og þegar þær voru yngri, ef ekki meira. Ný rannsókn sem gerð var við University of Texas gefur til kynna að konur séu viljugri til að taka þátt í kynlífi sem hugsanlega gæti endað í getnaði, eins og einnar næt- ur kynnum eða æv- intýralegri kynlífshegðun, um leið og tifið í lífsklukk- unni gerir vart við sig.    827 konur tóku þátt írannsókninni sem var birt í Personality and Indivi- dual Differences og sýndi fram á að konur á aldrinum 27-45 ára finna fyrir aukinni kynhvöt sem rannsakendur setja í samhengi við minnk- andi frjósemi. Þegar konur á þessu aldursbili voru bornar saman við frjósamari konur (á aldrinum 18-26) og konur á breytingaskeiðinu, kom í ljós að þær:  Hugsuðu um kynlíf oftar og stunduðu það í meiri mæli en konur á öðrum aldurskeiðum  Áttu sér fleiri og magn- aðri kynlífsfantasíur  Höfðu löngun til að eiga einnar nætur kynni og stunda kynlíf án skuld- bindinga Rannsakendur komust að þeirri niðurstöðu að sál- ræn aðlögun á sér stað um leið og frjósemi fer að minnka, sem gerist seint á þrítugsaldri. Konur verða viljugri til að taka þátt í margskonar kynferðislegu athæfi, sérstaklega kynmök- um, til að hámarka getu þeirra til getnaðar. Þeir við- urkenna þó að aðrir þættir gætu átt þátt í aukinni kyn- ferðislegri virkni kvenna, til dæmis það að konur verða öruggari með sig sem kyn- verur þegar þær eldast. Kannski hefðu nið-urstöðurnar verið meira afgerandi ef þeir hefðu spurt konurnar út í þessi mál án þess að setja þau í samhengi við barn- eignir. Nær allar konur á tví- tugsaldri myndu svara því aðspurðar að það sé eitthvað við þennan áratug í lífi þeirra sem setur móðureðlið í efsta gír, eins og popp- stjarnan Shakira útskýrði nýlega í viðtali við tímaritið Rolling Stone: „Upp á síð- kastið finnst mér eins og lík- ami minn sé að biðja um að fá að eiga, að maginn stækki og beri barn.“ Óvæntur og ánægjulegur; þetta er kraft- ur – frumstæð vakning – sem margar konur kannast við. Kannski kannast makar þeirra líka við þessa tilfinn- ingu – en það er efni í aðra rannsókn. Frjósemi og kynhvöt » Óvæntur ogánægjulegur; þetta er kraftur – frumstæð vakning – sem margar konur kannast við Shakira Söngkonan segist finna hvernig líkaminn kalli á að fá að bera barn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.