Morgunblaðið - 31.07.2010, Page 37

Morgunblaðið - 31.07.2010, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010 STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJART- NÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKA- FLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AFTUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu, föstu- laugar, og sunnudag SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! SÝND Í GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FORSÝNING 7 SÝND Í ÁLFABAKKA, FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR PIRATES OFTHE CARIBBEAN OG NATIONALTRESUREMYNDIRNAR. KEMUR EIN BESTAÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁBÆRMYND FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 4 - 6 - 8 L GROWN UPS kl. 10:10 L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L ITHE SORCERERS APPRENTICE kl. 8 FORSÝNING 7 INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 2 3D - 4 3D L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:30 12 KARATE KID kl. 2 - 5 - 8 - 11 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU EKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM Eloise litla, sem setti allt á annan endann á Plaza-hótelinu í New York í Eloise-bókunum eftir rit- höfundinn Kay Thompson, hefur nú fengið svítu á hótelinu sér til heiðurs. Fatahönnuðurinn Betsey John- son var valin til að hanna svítuna sem er á átjándu hæð hótelsins og kostar nóttin litlar 120 þúsund krónur. Á gólfi herbergisins er teppi með sebramynstri, veggirnir eru allir bleikir, rúmin eru þakin koddum ef ske kynni að gestir vilji fara í koddaslag og ekki má gleyma skápum fullum af nammi og bleikum glösum. „Okkur hefur lengi langað til að opna Eloise-svítu,“ sagði hót- elstjórinn, Shane Krige. Hann bætti við að Eloise væri stór hluti af sögu hótelsins og að Johnson, sem þekkt er fyir litríka hönnun sína, hefði verið fyrsti valkost- urinn þegar velja átti hönnuð að svítunni. Svítan verður opnuð 16. ágúst næstkomandi og að sögn hótelsins hefur þegar verið tekið á móti fjölda bókana. Foreldrar sem vilja ekki skilja börnin sín eftir ein í Eloise-svítunni þurfa ekki að hafa áhyggjur, því hægt er að fá bæði hótelherbergin sem liggja að svít- unni á tvö þúsund dollara nóttina. Bleikt Liturinn skreytir megnið af nýju svítunni á Hótel Plaza í New York. Fatahönnuðurinn Betsey Johnson hannaði Eloise-svítuna. Innblásturinn Johnson með Eloise litlu á bleika risarúminu. Eloise-svíta opnuð á Hótel Plaza í New York Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.