Morgunblaðið - 31.07.2010, Side 38

Morgunblaðið - 31.07.2010, Side 38
38 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010 Ég er nokkuð viss um að nú fara í hönd þeir dagar sem fæstir Íslendingar hafa að- gang að sjónvarpi. Með því á ég ekki við að hinar grimmu klær kreppunar hafi tekið af okkur alla flatskjáina og enginn hafi lengur efni á því að greiða útvarpsgjöldin. Heldur á ég við versl- unarmannahelgina. Nú eru bara allir sjónvarpslausir úti í náttúrunni enda nóg um að vera um helgina. Það væri nú gaman að sjá einhverjar tölur um sjónvarpsáhorf um helgina. Það eru náttúrlega einhverjir innipúkar sem líta á verslunarmannahelg- ina sem góða afsökun til að lesa bók og horfa á sjónvarp í þrjá daga. Það er nú ekk- ert upp á það að klaga enda er það í mínum hug göfug iðja að slaka á, ef maður á það skilið. Sjálfur mun ég samt verða í Herjólfsdal um helgina. Álagningarseðlar rík- isskattstjóra voru birtir fyr- ir stuttu. Þar birtast út- varpsgjöldin í sundurliðun á seðlinum. Það væri nú gam- an að sjá einhverja úttekt á því hvort útvarpsgjöld hvetji fólk til að nýta sér rík- ismiðlana. Ég horfi t.a.m. aldrei á sjónvarp, nema fréttirnar og Kastljós en nú er ég samt eiginlega með samviskubit yfir því. Búinn að greiða fúlgu fyrir þjón- ustu sem ég nýti mér ekki nema að takmörkuðu leyti. ljósvakinn Morgunblaðið/Sigurgeir Stemning Í Herjólfsdalnum. Af fúlgum og ferðalögum Jónas Margeir Ingólfsson Barþjónninn Luc í New York hefur verið náinn Lady Gaga sem heitir í raun Stefani Germanotta í nánast fjögur ár. Þegar hún flaug svo ný- verið til New York-borgar til að endurnýja kynnin virðast ástir hafa tekist með þeim á ný. Hins vegar gerði Lady Gaga sér ekki grein fyrir því að Luc átti þeg- ar kærustu þegar hún flaug til þess að hitta hann og hætti Luc með henni þegar hann sá að söngkonan fræga hafði áhuga á honum á ný. Vinur hins svikula Luc lét hafa eftir sér að Luc væri eins og „kött- urinn sem komst í rjómann“ því hann hefði bæði haft frægustu konu heims að biðla til athygli hans og í sama mund var fallega ljós- hærða konu að bíða hans á hlið- arlínunni. Þá virðist Lady Gaga ætla sér að hefja alvöru-samband við barþjón- inn sem hún hafði síðast hitt árið 2006 þegar þau fóru saman á hafnaboltaleik hjá liðinu New York Mets í júnímánuði þess árs. Hættir með kærustunni og byrjar með Lady Gaga Gaga Veidd í net brigðuls barþjóns. Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svavar Stef- ánsson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir, Leifur Hauksson og Guð- rún Gunnarsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Í þættinum er sagt frá upphafi verslunar á Íslandi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Umferðarútvarp. 10.17 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Guð- finnur Sigurvinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.58 Umferðarútvarp. 13.00 Prússland – Ris og fall járnríkis. Annar þáttur: Kjör- furstar verða kóngar. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) (2:6) 14.00 Andalúsía: syðsta byggð álfunnar. Örnólfur Árnason fjallar um veru sína á Spáni, mannlíf, menningu, sögu, póli- tík og ferðamennsku. (2:8) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Dalakofinn. Karlkyns hetjur í gömlum íslenskum dægurlögum. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Umferðarútvarp. 16.07 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (Aftur á mið- vikudag) 17.05 Flakk. Farið um Hafn- arfjörð. Fyrri þáttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland. Tón- list af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þema- kvöld útvarpsins – Versl- unarmannahelgi. Minningar, tónlist, bókmenntir, gleði og spjall. Umsjón: Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Hlé 15.30 Kastljós (e) 16.05 Íslenska golf- mótaröðin (e) 16.50 Mörk vikunnar (e) 17.15 Íslenski boltinn (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur 20.45 Vefur Karlottu (Charlotte’s Web) Grísinn Wilbur veit að hans bíða þau örlög að lenda á steikarfati eða verða pylsa. Honum hugn- ast það ekki og þess vegna leggur hann á ráðin með Karlottu kónguló um að hindra að svo fari. Leik- stjóri er Gary Winick og meðal leikenda eru Dakota Fanning, Kevin Anderson og Essie Davis. 22.25 Ökufantar í Tókýó (The Fast and the Furio- us: Tokyo Drift) Ungur maður flýr til pabba síns í Tókýó til að koma sér und- an fangelsisvist og lendir í slagtogi við ökufanta. Leikstjóri: Justin Lin. Að- alhlutverk: Lucas Black. Bannað börnum. 00.10 Stöðvarstjórinn (The Station Agent) Dvergur sem missir eina vin sinn flyst út í sveit til að lifa í einveru en kynnist þar ræðnum pylsusala og konu sem er líka að takast á við sáran missi. Leik- stjóri: Thomas McCarthy. Leikendur: Peter Dink- lage, Bobby Cannavale og Patricia Clarkson. (e) 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.15 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.45 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) Úrslitaslagurinn. 16.00 Til dauðadags (’Til Death) 16.25 Til síðasta manns 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 20.20 Brúðkaupsringlun (Wedding Daze) Aðal- hlutverk: Jason Biggs og Islu Fisher. Jason Biggs leikur ungan mann sem er í ástarsorg og ákveður að biðja næstu stúlku sem hann sér sem er geng- ilbeina sem hann þekkir ekkert. 21.50 Ferðasaga kynskipt- ings (Transamerica) Feli- city Huffman úr De- spearate Housewife í hlutverki kynskiptings, karlmanns sem látið hefur breyta sér í konu. Hún fer í óvænt ferðalag þegar hún fréttir að hún eigi son sem hún vissi ekki af. 23.30 Núll og nix (Less Than Zero) 01.05 Sálufangarinn (Ghost Rider) 02.50 Nafngiftin 04.50 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.35 Fréttir 08.55 Formúla 1 (Æfingar) 10.00 PGA Tour Highlights (RBC Canadian Open) 10.50 Inside the PGA Tour 11.15 F1: Föstudagur 11.45 Formúla 1 2010 (Búdapest) Bein útsending. 13.20 Veiðiperlur 13.50 Visa-bikarinn 2010 (FH – Víkingur Ólafsvík) 15.40 Visa-mörkin 2010 16.00 KF Nörd 16.40 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 17.40 Sumarmótin 2010 (Rey Cup) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Inter) 20.15 Formúla 1 2010 (Búdapest) 21.50 Box – Manny Pacquiao – Miguel Cotto 23.05 Box – Floyd May- weather Jr. – Juan Manuel Marquez 00.10 UFC Unleashed 01.00 Box – Juan Manuel Marques – Juan Diaz Bein útsending. 08.20 Love Wrecked 10.00 Scoop 12.00 Shrek the Third 14.00 Love Wrecked 16.00 Scoop 18.00 Shrek the Third 20.00 Transformers 22.20 Romeo and Juliet 00.20 Old School 02.00 Crank 04.00 Romeo and Juliet 09.00 I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here 11.15 Rachael Ray 12.40 Dr. Phil 14.55 Real Housewives of Orange County 15.40 Being Erica 16.25 90210 17.10 Psych 17.55 The Bachelor 18.45 Family Guy 19.10 Girlfriends 19.30 Last Comic Standing 20.15 Touching The Void Leikin heimildamynd. Ár- ið 1985 lögðu ungir Bretar upp í einn frægasta fjalla- leiðangur síðari tíma. Bönnuð börnum. 22.05 Jeepers Creepers 2 Rúta körfuboltaliðs ásamt fríðu föruneyti klappstýra og þjálfara stöðvast skyndilega á hinum al- ræmda East 9 þjóðvegi. Stranglega bönnuð börn- um. 23.50 Three Rivers 00.35 Eureka 01.25 Tribute 15.25 Nágrannar 17.20 Wonder Years 17.45 Ally McBeal 18.30 E.R. 19.15 Here Come the Newlyweds 20.00 So You Think You Can Dance 22.10 Wonder Years 22.35 Ally McBeal 23.20 E.R. 00.05 Here Come the Newlyweds 00.50 Sjáðu 01.15 Fréttir Stöðvar 2 02.00 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sigurður Júlíusson – and- leg kennsla úr Orði Guðs. 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline Morris Ce- rullo. Vitnisburðir, tónlist og fræðsla. 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 4-4-2 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Friidrett 20.00 Med lisens til å sende 21.00 Kveld- snytt 21.15 En geishas memoarer 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 11.30 Jazz jukeboks 13.05 Vår aktive hjerne 13.35 Moderna måltider 14.30 Noma på kokepunktet 15.30 Kriseknuserne 16.00 Eksistens 16.30 Friidrett 17.40 Trav: V75 18.25 Rally for miljøbiler 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Apokalypse – verden i krig 20.10 Sammenstøtet 21.40 Dokusommer SVT1 8.30 Engelska Antikrundan 9.30 Reflex 10.00 Rap- port 10.05 Vinnarna 10.35 Engelska trädgårdar 11.05 Djursjukhuset 11.35 Uppdrag Granskning 12.50 Någonstans i Sverige 13.45 Rapport 13.50 Pusselbitar 14.50 Allsång på Skansen 15.50 Helg- målsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Merlin 17.00 Pip-Larssons 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll med Anne Lundberg 19.00 The Seventies 19.30 Mördare okänd 21.10 Rapport 21.15 Studio 60 on the Sunset Strip 22.00 Gosskören 23.30 Gavin och Stacey SVT2 11.55 Situation senior 12.25 Cirkusliv 12.55 Rosl- ings värld 13.55 In Treatment 16.00 Morfars farfars far – och jag 16.50 Signs 17.00 Kallt blod, heta känslor 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Veckans föres- tällning 19.30 Monster’s Ball 21.20 Det stora beslu- tet 22.10 Hemliga prinsar ZDF 8.35 Löwenzahn 9.00 heute 9.05 Die Küchensc- hlacht – Der Wochenrückblick 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Wilder Kaiser 13.25 Lanz kocht 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz- in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Bella Block: Weiße Nächte 19.55 heute- journal 20.08 Wetter 20.10 Boxen live im Zweiten 23.10 Die Akte Jane ANIMAL PLANET 8.20 SSPCA – On the Wildside 8.50 Animal Precinct 9.45 E-Vet Interns 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: Phoenix 11.35 Wildlife SOS International 12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Nick Baker’s Weird Creatures 17.10 Pit Bulls and Parolees 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 The All New Planet’s Funniest Animals 21.45 Pit Bulls and Parolees 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 7.30 My Hero 10.00 Only Fools and Horses 12.30 My Family 15.00 Dancing with the Stars 17.00 Robin Hood 18.30 Doctor Who 20.45 Dancing with the Stars 22.05 Dancing With The Stars 22.45 Little Britain 23.45 Whose Line Is It Anyway? DISCOVERY CHANNEL 7.30 MythBusters 8.20 Wheeler Dealers 9.10 Ext- reme Rides 10.00 American Hotrod 12.00 Battle Machine Bros 13.00 How Machines Work 14.00 Der Checker 15.00 FutureCar 16.00 Mega Engineering 17.00 Ecopolis 18.00 Prototype This 19.00 Dead- liest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Dirty Jobs 21.00 Tattoo Hunter 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 Extreme Rides EUROSPORT 11.00 Formula 2 12.00 Tennis 14.00 Athletics 20.30 Tennis: WTA Tournament in Stanford 22.00 Athletics MGM MOVIE CHANNEL 8.40 Broadway Danny Rose 10.05 My American Co- usin 11.35 The File Of The Golden Goose 13.20 Ret- urn to Paradise 14.50 Little Man Tate 16.30 Our Winning Season 18.00 S.F.W. 19.35 It’s My Party 21.25 Stay Hungry 23.05 Seven Hours To Judgement NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 Meet the Natives 10.00 Terror Raptor 11.00 Hell Pig 12.00 Megastructures 13.00 Big, Bigger, Biggest 14.00 World Record Cruise Ship 15.00 Sal- vage Code Red 19.00 Britain’s Greatest Machines 20.00 Air Crash Investigations 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Man With 125 Children 23.00 Sea Patrol Uk ARD 11.30 Die Tagesschau 11.35 Schön ist die Welt 13.00 Die Tagesschau 13.03 Erol Sander 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Gesichter Asiens 14.30 Euro- pamagazin 15.00 Die Tagesschau 15.03 ARD- Ratgeber: Recht 15.30 Brisant 15.50 Die Tagessc- hau 16.00 Fußball 16.20 Leichtathletik- Europameisterschaften 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagesschau 18.15 Leichtathletik-Europameis- terschaften 19.45 Ziehung der Lottozahlen 19.50 Ta- gesthemen 20.08 Das Wetter 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 Zwei glorreiche Halunken 23.05 Die Tagesschau 23.15 Der Seefuchs DR1 7.15 Tak og Jujukraften 7.40 ICarly 8.05 Spiderman 8.25 Lizzie McGuire 8.45 Historien om 9.00 Smagsprøver 10.00 På sporet 10.50 Eureka 11.35 Min italienske drøm 12.40 Inspector Morse 14.25 Vilde roser 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Kaj og Andrea og fyrtøjet 15.55 Hvad vil du vide 16.00 På optagelse med Livets planet 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Så stort – og så af Lego 18.00 Merlin 18.45 Kriminalkomm- issær Barnaby 20.20 Klienten 22.15 Havet er mit vå- ben 23.40 Godnat DR2 8.00 Atletik: EM Barcelona 10.25 Så er det sommer i Grønland 10.40 Tomme rum 11.30 Dokumania: Dommens dag for intelligent design 13.20 Menne- skets opståen 14.20 Store danskere 15.00 Driv- husdrømme 15.30 Bonderøven retro 16.00 Atletik: EM Barcelona 19.40 Moderne klassikere 20.30 Deadline 20.50 Samtaler med min gartner 22.30 Nash Bridges 23.15 Godnat NRK1 8.00 Friidrett 10.45 Sommeråpent 11.35 Hag- evandring med dronning Sonja 12.05 Glimt av Norge 12.20 Solen var vitne 14.15 Norsk attraksjon 14.45 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 11.50 Premier League World 2010/11 12.20 Eusebio (Football Legends) 12.50 Celtic – Lyon (Emirates Cup 2010) Bein útsending. 15.10 Arsenal – AC Milan (Emirates Cup 2010) Bein útending. 17.20 Season Highlights 18.15 Ajax – Chelsea 20.05 Season Highlights 21.00 Celtic – Lyon (Emirates Cup 2010) 22.50 Arsenal – AC Milan ínn 17.30 Eldhús meistaranna 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Eldhús meistaranna 20.00 Hrafnaþing Örn Pálsson, famkv.stj. Landssambands smábáta- eigenda. 21.00 Græðlingur Gurrý í gróðrastöðinni Storð. 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Skýjum ofar 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá’nn. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.