Morgunblaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2010 Sveppi, uppáhald allra!!! Og nú í þrívídd (3D) SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Robert Pattinson stórstjarnan úr Twilight mynd- unum, sýnir magnaðan leik í sínu besta hlutverki til þessa. HHH „BESTA MYND ROBERT PATTINSONS TIL ÞESSA“ - EMPIRE HHH „VIRKILEGA VEL GERÐ MYND.“ - R.EBERT CHICAGO SUN TIMES Mynd sem kemur virkilega á óvart. BESTA SKEMMTUNIN ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTEL... kl.63D -83D L STEP UP 3 - 3D kl.83D -10:103D 7 ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTEL... kl.6 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.63D L REMEMBER ME kl.8 -10 L LETTERS TO JULIET kl.8 -10:20 L AULINN ÉG m. ísl. tali kl.6 L INCEPTION kl.10:20 L THE GHOST WRITER kl.8 -10:30 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.6 L THE GHOST WRITER kl.5:30-8-10:30 VIP-LÚXUS / ÁLFABAKKA ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTELHERB... kl.63D -83D -10:203D L THE GHOST WRITER kl.10 12 STEP UP 3 - 3D kl.5:403D -83D 7 INCEPTION kl. 8 -10:40 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L / KRINGLUNNI Bandaríska leikstýran Sofia Cop- pola fékk gullljónið á kvikmyndahá- tíðinni í Feneyjum fyrir myndina So- mewhere, sem fjallar um samband Hollywood-leikara við dóttur sína. Gulljónið er veitt fyrir bestu mynd- ina. Stephen Dorff leikur aðal- hlutverkið í myndinni. Quentin Tar- antino var formaður dómnefndar. Coppola, sem er 39 ára, er dóttir leikstjórans Francis Ford Coppola og byggði hún myndina að hluta til á eigin reynslu. Hún fékk Ósk- arsverðlaun árið 2003 fyrir handritið að myndinni Lost in Translation. Alex de la Iglesia frá Spáni var val- inn besti leikstjórinn fyrir hryllings- myndina The Last Circus á meðan. Vincent Gallo var valinn besti leik- arinn fyrir að túlka amerískan Tal- ibana í myndinni Essential Killing og Ariane Labed var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni Attenberg. Sofia Coppola fékk gullljónið Að þeim komin Það var einróma álit dómnefndar að Coppola ætti verðlaunin skilin. Reuters Sprell Alex De La Iglesia bregður á leik með styttuna. Vinsæll Tarantino gefur pöpulnum náðarsamlegast eiginhand- aráritun. Á hlaupum Vincent Gallo nennti ekki að standa í þessu rugli.  Kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum lauk á laugardaginn Svöl Sofia Coppola á rauða dregl- inum. Stuð Alex De La Ig- lesia stillir sér upp með leikurunum sín- um, þeim Carolina Bang, Manuel Tallafe og Carlos Areces.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.