Morgunblaðið - 13.09.2010, Page 25

Morgunblaðið - 13.09.2010, Page 25
Menning 25FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2010 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Horn á Höfði – HHHHH Gaman!!!! EB.Fb Gauragangur (Stóra svið) Fös 17/9 kl. 20:00 5.k Lau 2/10 kl. 20:00 8.k Fim 21/10 kl. 20:00 11.k Lau 18/9 kl. 20:00 6.K Sun 10/10 kl. 20:00 9.k Fös 29/10 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 7.k Fim 14/10 kl. 20:00 10.k Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Harry og Heimir (Litla sviðið) Fim 16/9 kl. 20:00 3.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k Fim 30/9 kl. 20:00 6.k Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Lau 25/9 kl. 20:00 aukas Fös 1/10 kl. 20:00 7.k Einnig sýnt á Akureyri í nóvember Enron (Stóra svið) Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Lau 9/10 kl. 20:00 6.K Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Fim 30/9 kl. 20:00 4.k Fös 15/10 kl. 20:00 7.K Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Fös 1/10 kl. 20:00 5.k Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Mið 20/10 kl. 20:00 5.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Lau 23/10 kl. 19:00 6.k Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Fös 15/10 kl. 20:00 2.k Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Lau 16/10 kl. 19:00 3.k Sun 24/10 kl. 20:00 7.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Þri 26/10 kl. 20:00 aukas Lau 6/11 kl. 22:00 aukas Sun 17/10 kl. 20:00 4.k Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur Horn á höfði (Litla svið) Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k Sun 17/10 kl. 14:00 7.k Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Sun 3/10 kl. 14:00 5.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k Sun 10/10 kl. 14:00 6.k Gríman: Barnasýning ársins 2010! Orð skulu standa (Litla svið) Þri 21/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00 Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00 Vinsæll útvarpsþáttur - nú á sviði. Sala hafin Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Fös 17/9 kl. 20:00 1.k Fim 23/9 kl. 20:00 3.k Síðasta vetrarvertíð SÍ í Há-skólabíói hófst á föstudag.Það var koluppselt, og hús-fyllirinn lofaði góðu um sætanýtingu helmingi stærri Hörpu- salarins að ári – þrátt fyrir kreppu- raus svartsýnustu radda. Fari meginhappdrættið fram úr vonum – þ.e.a.s. hljómburðurinn – er líka ástæðulaust að hafa áhyggjur. Innlendir sem erlendir listamenn munu keppast um að koma þar fram, og forvitni allra aukast. Jafnvel þeirra er mest fóru á mis í froðuvæð- ingu fyrri áratuga. Kannski síðustu forvöð, áður en pönkið flytur inn á Grund! Í dag er oft talað um að „sjá“ tón- leika. Það leyndi sér heldur ekki að aðalsegull kvöldins var óskabarn landsins á hvítum nótum og svört- um, Víkingur Heiðar Ólafsson, er tók slaghörpuna meistaratökum jafnt í fyrri sem seinni hálfleik. Kannski ráðstöfun við almennum fólksflótta í hléi líkt og gerzt hefur áður. Enda olli virtúósinn engum vonbrigðum frekar en fyrri daginn, með ýmist íhugulum syngjandi leik eða hamfaraþungum áslætti í Dauðadansi Liszts fyrir hlé og dans- andi glettni í Rapsódíu Rakhman- inoffs um stef eftir Paganini. Var gaman að heyra og sjá fjölda dæma um æ þroskaðri mótun og lunknari húmor í víðfeðmri túlkun hans sem ætti að fara eð eiga fullt erindi við hið stormbeljandi útland. Viðtök- urnar voru eftir því eða vel yfir 7 á Richter, en Víkingur náði salnum niður aftur með ljóðrænni aukalag- sútleggingu sinni á Í dag skein sól. Fyrsta atriði kvöldsins var Ís- landsfrumflutningur á Rúmenskum konserti Györgys Ligetis frá 1951. Vakti athygli hvað hljómsveitin var í flennifínu formi strax frá fyrsta takti. Snerpan var rosaleg og spila- gleðin skvettist upp um alla veggi í smellandi samtaka úttekt á bal- könsku Rómaeðli. Frábært fjölhliða skemmtiverk með snert af Bartók sem vel hefði mátt berast hingað fyrr. Hinn dyntótt kankvísi Mefistó- vals Liszts nr. 1 næst á eftir kom í mínum eyrum fyrir sem gam- antóndrama við Chaplin-mynd – jafnvel þótt dómadagsstefið Dies Irae væri uppistaðan út í gegn. Hljómsveitin lék myrkrahöfðingj- ann í sjakkett af viðeigandi púkótt- um þokka, og tefldi fram öllu sínu litaskarti í lokaatriðinu, Eldfuglss- vítu Stravinskíjs frá 1910. Volkov hafði þar sem fyrr öll tögl og hagld- ir; hvetjandi en skýr. Kom ekki á óvart ef hann þykir meðal sterkustu kandídata að fyrsta fastastjórnanda Sísíar í framtíðarhöllinni. Óskabarn „Það leyndi sér heldur ekki að aðalsegull kvöldins var óskabarn landsins á hvítum nótum og svörtum, Víkingur Heiðar Ólafs- son, er tók slaghörpuna meist- aratökum jafnt í fyrri sem seinni hálfleik.“ Dansað og dillað við dauðann Háskólabíó Sinfóníutónleikarbbbbm Verk eftir Ligeti, Liszt, Rakhmaninoff og Stravinskíj. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Föstudaginn 10. september kl. 19.30. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST Söngvaskáldið Hörður Torfason hélt sína 34. hausttónleika síðasta fimmtudag í stóra sal Borgarleik- hússins. Þar sem 40 ár voru þá liðin síðan að fyrsta hljómplata Harðar kom út á vegum SG hljómplatna flutti hann þá plötu í heild sinni á tónleikunum auk annarra laga. Honum til aðstoðar voru Kristjana Stefánsdóttir söngkona, Matthías Stefánsson gítarleikari, fiðluleikari og mandólínleikari, Hjörtur How- ser hljómborðsleikari og Róbert Þórhallsson bassaleikari. Berfættur! Söngvaskáldið Hörður Torfason lét eins og hann væri heima hjá sér. Kristjana Stefánsdóttir er í baksýn. Koma svo! Áhorfendur voru virkjaðir. Alltaf að Hörður Torfason er listamaður fram í fingurgóma. Með hausti kemur Hörður Morgunblaðið/Ómar Innlifun Hörður Torfa- son gefur sig allan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.