Morgunblaðið - 13.09.2010, Side 22

Morgunblaðið - 13.09.2010, Side 22
22 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2010 Sudoku Frumstig 7 1 3 5 1 7 4 2 1 4 8 8 3 2 5 9 5 2 8 8 1 4 3 1 1 4 2 9 3 7 2 8 4 6 8 9 4 1 7 9 6 3 6 2 3 4 1 3 8 9 1 7 4 3 2 9 6 5 7 3 1 8 9 6 4 6 2 7 5 9 6 8 5 7 1 9 2 3 8 5 4 6 6 2 3 5 1 4 7 8 9 5 8 4 6 7 9 1 2 3 4 5 8 1 9 3 6 7 2 9 7 6 8 2 5 3 1 4 2 3 1 7 4 6 9 5 8 8 9 2 3 5 7 4 6 1 3 6 5 4 8 1 2 9 7 1 4 7 9 6 2 8 3 5 7 5 3 1 9 6 8 2 4 9 1 4 2 3 8 5 6 7 2 6 8 4 5 7 9 3 1 3 9 6 5 7 1 4 8 2 8 2 1 9 6 4 3 7 5 5 4 7 3 8 2 1 9 6 1 3 2 6 4 9 7 5 8 4 8 5 7 2 3 6 1 9 6 7 9 8 1 5 2 4 3 4 5 1 6 8 3 7 2 9 3 9 2 7 1 4 6 5 8 8 6 7 5 9 2 3 4 1 6 3 5 8 7 9 2 1 4 2 4 8 3 5 1 9 6 7 1 7 9 4 2 6 5 8 3 9 1 6 2 3 8 4 7 5 5 8 4 9 6 7 1 3 2 7 2 3 1 4 5 8 9 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er mánudagur 13. september, 256. dagur ársins 2010 En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25.) Stundum getur verið erfitt aðhalda gleði sinni, einkum á tím- um þegar klipið er úr veskinu úr öll- um áttum og skammdegið nálgast. Víkverji vill ekki draga úr þessum vandamálum, en á sama tíma er mik- ilvægt að reyna að láta þau ekki kaf- færa mann. Það er auðveldara að takast á við vandamálin þegar mað- ur er sæmilega bjartur í hugsun en þegar maður lætur bugast undan andans þyngslum. Í þessu sambandi er gott að hafa í huga að mannshugurinn og andleg líðan okkar mótast af umhverfinu á hverri stundu. Ef maður lætur und- an freistingunni um að liggja of lengi í bælinu er hætta á að það auki á þunglyndið. Sama á við ef maður frestar því að taka til heima hjá sér, þrífa salernið og skúra. Þetta eru allt leiðinleg verkefni, en manni líður svo miklu betur þegar þeim er lokið að nánast mætti líkja hreingern- ingum við geðhjálp. x x x Aðrar undarlegri, en engu síðuráhrifaríkar aðferðir eru mögu- legar. Hugur og líkami eru nátengd og getur líkaminn haft áhrif á það hvernig okkur líður. Það er ekki að ástæðulausu að allir sálfræðingar og geðlæknar leggja hart að sínum skjólstæðingum að hreyfa sig reglu- lega. En það er líka hægt að plata hugann með einfaldari hætti. Rann- sóknir hafa sýnt að með því að brosa – þótt maður hafi enga sérstaka ástæðu til þess – getur maður létt eigin lund. Hugurinn tekur nefnilega merki- lega mikið mark á líkamanum varð- andi það hvernig honum á að líða. Líkamleg streitueinkenni geta plat- að hugann til þess að verða reiður og pirraður. Þegar maður finnur fyrir því að maður er að verða pirraður án þess að raunveruleg ástæða sé fyrir pirringnum getur verið gott að doka við og anda djúpt að sér. Það eitt að makinn tyggur með of miklum lát- um, svo dæmi sé tekið, er ekki ástæða til þess að hefja rifrildi yfir matarborðinu. Líkaminn getur verið mikill vitleysingur og það er engin ástæða til að láta hann ráða förinni. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 forhengi, 4 aftur- elding, 7 púkans, 8 dægur, 9 forskeyti, 11 svelgurinn, 13 vaxi, 14 eykst, 15 sterk, 17 reykir, 20 agnúi, 22 aula, 23 dínamó, 24 aldna, 25 lestr- armerki. Lóðrétt | 1 skýrði frá, 2 áana, 3 stynja, 4 slór, 5 megnar, 6 næstum, 10 starfsvilji, 12 tek, 13 tímg- unarfruma, 15 slæpt af drykkju, 16 dýrahljóð, 18 legubekkjum, 19 munn- tóbak, 20 álka, 21 öngul. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sædjöfull, 8 folar, 9 lyfta, 10 tía, 11 sárna, 13 rýran, 15 stáss, 18 jagar, 21 lóa, 22 knapa, 23 tinna, 24 miskunnar. Lóðrétt: 2 ætlar, 3 jurta, 4 fúlar, 5 lofar, 6 ofns, 7 bann, 12 nes, 14 ýsa, 15 sekk, 16 álagi, 17 slark, 18 jatan, 19 gunga, 20 róar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 e6 5. Dc2 dxc4 6. Dxc4 b5 7. Dc2 Bb7 8. Bg2 Rbd7 9. 0-0 c5 10. Hd1 Hc8 11. Dd3 a6 12. Rh4 Db6 13. Be3 Rd5 14. Rc3 Rxe3 15. fxe3 Be7 16. Bxb7 Dxb7 17. Rf3 0-0 18. Hac1 Rf6 19. Rg5 Hfd8 20. Rce4 Rxe4 21. Rxe4 e5 22. d5 c4 23. Dc2 Hxd5 24. Hxd5 Dxd5 25. Hd1 De6 26. Rc3 f5 27. e4 f4 28. gxf4 exf4 29. Rd5 Bc5+ 30. Kg2 Dg4+ 31. Kh1 Staðan kom upp í AM-flokki Fyrstu laugardagsmótaraðar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Daði Ómarsson (2.150) hafði svart gegn Tuan Tran (2.244) frá Víetnam. 31. … f3! 32. e3 f2! og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sofandi sauður. Norður ♠ÁK10 ♥D987 ♦K1054 ♣ÁK Vestur Austur ♠652 ♠D9873 ♥5 ♥4 ♦G76 ♦ÁD82 ♣G98642 ♣D103 Suður ♠G4 ♥ÁKG10632 ♦93 ♣75 Suður spilar 6♥. Á austur opnun? Hann taldi svo vera og hóf leikinn með 1♠. Suður stökk í 4♥ og norður í 6♥. Hröð afgreiðsla og spaði út frá vestri. „Kærar þakkir fyrir opnunina,“ hugsar sagnhafi, sem veit fyrir víst að austur á bæði ♠D og ♦Á – lykilspilin, sem allt snýst um. Hann drepur á ♠Á og hendir gosanum undir heima, tekur svo trompin í botn og ♣Á-K. Í enda- stöðunni á blindur þrjú spil: ♠K10 og ♦K. Austur verður svo sendur inn á ♦Á til að spila upp í spaðagaffalinn. Gat austur bjargað málunum með útspilsdobli á slemmunni? Það kann að vera, en ekki þarf alltaf dobl til að vekja makker. Vestur mátti vita að norður væri viðbúinn spaðaútspili og hefði því átt að reyna fyrir sér annars staðar. 13. september 1894 Verslunareigendur í Reykja- vík gáfu starfsmönnum sínum frí á rúmhelgum degi „til upp- bótar fyrir allt það strit og eril er þeir hafa í kauptíðinni og oftar,“ eins og það var orðað í Ísafold. Hátíðahöld voru í Ár- túni en þar komu á þriðja hundrað manns saman. Frí- dagur verslunarmanna var síðar fluttur fram í byrjun ágúst. 13. september 1952 Fyrsta einkasýning Gerðar Helgadóttur myndhöggvara hér á landi var opnuð í Lista- mannaskálanum í Reykjavík. „Áræði og kjarkur einkenna verk hennar,“ sagði í umsögn í Morgunblaðinu. „Það er mik- ils að vænta af slíkri konu sem Gerði.“ 13. september 1981 Borgarfjarðarbrúin var vígð, en umferð um hana hófst árið áður. Með brúnni styttist leið- in milli Akraness og Borg- arness úr 69 kílómetrum í 38 kílómetra. Framkvæmdir stóðu í sjö ár. Brúin er 520 metrar, aðeins Skeiðarárbrúin er lengri. 13. september 2006 Magni Ásgeirsson varð í fjórða sæti í keppninni Rock- star Supernova í Los Angeles. 13. september 2007 Allar hundrað myndirnar á málverkasýningu Eggerts Péturssonar í i8 seldust á fyrsta degi. „Einsdæmi,“ sagði Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Allt er þegar þrennt er, segir máltækið, og það á sannarlega við í dag þegar Ingibjörg Ósk Birg- isdóttir verður fertug. Á laugardaginn varð móðir móðir hennar, Kristín S. Kristjánsdóttir, fyrrver- andi sýningastjóri Íslensku óperunnar, sextug, og 3. september varð amma hennar, Erla Hafliða- dóttir gistihúseigandi, áttræð. Leitun er að ann- arri eins stórafmælaröð og þessari. Ingibjörg ætlar sér reyndar ekki að halda sér- staklega upp á afmælið. Henni finnst skemmti- legra að halda upp á afmæli barnanna. Þau eru fimm og því er það ærinn starfi. Ekki er laust við að Ingibjörgu, eins og mörgum öðrum, þyki dálítið erfitt að horfast í augu við fertugsafmælið. Sé eitthvert mið tekið af ömmu hennar þarf Ingibjörg þó ekki að hafa neinar áhyggjur af efri árunum. Þegar Erla amma hennar varð áttræð í byrjun mánaðarins var blásið til mikillar veislu í félagsheimilinu á Patreksfirði þar sem hún býr. Alls komu um 170 manns til veislunnar. Um kvöldið var svo mikið húllumhæ á Gistihúsi Erlu. Spilað var á gítara og sungið fram undir morgun. „Hún er frábær, í einu orði sagt, bæði hvað varðar heilsu- og lundarfar,“ segir Ingibjörg um ömmu sína. runarp@mbl.is Ingibjörg Ósk Birgisdóttir er fertug Þrjú stórafmæli í september Söfnun Þær Jenný Rebekka Jónsdóttir og Vigdís Helga Einarsdóttir héldu tombólu í Norðlingaholti og söfn- uðu 2.500 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum. Flóðogfjara 13. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 3.16 0,4 9.35 3,9 15.49 0,7 21.58 3,5 6.46 20.03 Ísafjörður 5.22 0,3 11.34 2,1 17.59 0,4 23.49 1,9 6.47 20.11 Siglufjörður 1.46 1,3 7.42 0,2 14.02 1,3 20.06 0,2 6.30 19.54 Djúpivogur 0.16 0,4 6.32 2,3 12.58 0,5 18.49 1,9 6.14 19.33 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú gætir selt slátraranum slátur, því í dag ertu útsmogin/n. Taktu það með í reikn- inginn að þú ert langþreytt/ur og hættir til fljótfærni þess vegna. (20. apríl - 20. maí)  Naut Á næstu vikum fer best á því að þú sinnir ókláruðum málum. Vertu umburð- arlyndari. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Leggðu þitt af mörkum svo öllum geti liðið jafnvel og þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er í svo mörg horn að líta að þér finnst verkefnaskráin yfirþyrmandi. Samstarf byggist á málamiðlunum svo vertu undir þær búin/n. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Vegna afstöðu stjarna eru miklar líkur á að þú munir njóta góðs af auði annarra á næstunni. Nýleg samskipti vekja forvitni þína og þú spáir í hvað muni gerast næst. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Á næstu vikum er upplagt að setja sér takmark og velta fyrir sér leiðum til þess að ná því. Farðu samt að öllu með gát því ekkert liggur á. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er eitt og annað heima við, sem þú hefur látið sitja á hakanum. Fáðu góðan vin til að slást í för með þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Láttu það ekki angra þig þótt ekki séu allir á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert mælskan uppmáluð í dag. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er komið nóg af svartsýni. Sannur vinir bendir þér á hversu einstakur/ einstök þú ert í raun. Langþráð frí er fram- undan. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þótt vinir þínir vilji ekki um- svifalaust fallast á röksemdir þínar er engin ástæða fyrir þig til að reiðast því. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Dagurinn virðist kannski tilbreyt- ingarlaus, en kvöldið bætir það svo sann- arlega upp. Fólk talar ekki af heilindum og það skapar óvissu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Fylgdu gullnu reglunni og öllum kem- ur vel saman. Nú er komið að því. Stattu upp og segðu hvers vegna fjölskyldan er betur komin með þig innanborðs. Stjörnuspá Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.