Morgunblaðið - 25.11.2010, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt
- að morgni dags.
Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Kosningar til stjórnlagaþings
2010. Rætt við frambjóðendur.
Umsjón: Ævar Kjartansson,
Leifur Hauksson og
Linda Blöndal.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.08 Kosningar til stjórnlagaþings
2010. Rætt við frambjóðendur.
Umsjón: Ævar Kjartansson,
Leifur Hauksson og
Linda Blöndal.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Kosningar til stjórnlagaþings
2010. Rætt við frambjóðendur.
Umsjón: Ævar Kjartansson,
Leifur Hauksson og
Linda Blöndal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld –
Á leið í tónleikasal.
Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar.
Bein útsending frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói.
Á efnisskrá:
Elskhuginn eftir
Jean Sibelius.
Fiðlukonsert í e-moll
eftir Felix Mendelssohn.
Rómeó og Júlía
eftir Sergej Prokofjev.
Einleikari:
Helga Þóra Björgvinsdóttir.
Stjórnandi: James Gaffigan.
Kynnir: Elísabet Indra Ragn-
arsdóttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur
Þorsteinsson flytur.
22.20 Útvarpsperlur:
Að taka tungumálið bókstaflega.
Dagskrá um danska skáldið
Benny Andersen.
Í þættinum rekur Kjeld Gall
Jörgensen æviferil Bennys.
Flytjendur: Árni Sigurjónsson,
Viðar Eggertsson og Hörður Torfa-
son.
Dagskrárgerð: Viðar Eggertsson.
(e)
23.20 Til allra átta. Umsjón:
Sigríður Stephensen. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
15.30 Njálssaga
Hér segir frá vináttu
Gunnars og Njáls og
baráttu Gunnars við óvild-
armenn sína. Leikendur:
Ingvar Sigurðsson, Hilmir
Snær Guðnason, Margrét
Vilhjálmsdóttir, Halldóra
Geirharðsdóttir, Bergur
Þór Ingólfsson, Helgi
Björnsson, Benedikt Erl-
ingsson, Pétur Einarsson
og Arnar Jónsson. (e)
16.25 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgas.(e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Heilabrot (Hjärn-
storm) (e) (4:8)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Bombubyrgið
(Blast Lab) (12:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kosningar til stjórn-
lagaþings Laugardaginn
27. nóvember verða haldn-
ar einstæðar kosningar í
sögu lýðveldisins. Kosið
verður til Stjórnlagaþings,
sem mun semja þjóðinni
nýja stjórnarskrá. Í þætt-
inum verður farið yfir
helstu álitaefni, rætt við
sérfræðinga og áhuga-
menn um stjórnarskrána,
og framkvæmd kosning-
anna skýrð.
21.10 Bræður og systur
(Brothers and Sisters)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives)
23.05 Himinblámi (Him-
melblå III) (e) (24:24)
23.55 Kosningar til stjórn-
lagaþings (e)
01.25 Fréttir
01.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
11.00 Mæðgurnar
11.45 Logi í beinni
Umsjón: Logi Bergmann.
12.35 Nágrannar
13.00 NCIS
13.45 Ljóta-Lety
15.15 Orange-sýsla
(The O.C. 2)
16.00 Barnatími
16.35 Latibær
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.50 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.20 Eldsnöggt með
Jóa Fel
20.55 NCIS: Los Angeles
21.45 Skotmark
(Human Target)
22.30 Líf á Mars
(Life on Mars)
23.15 Spaugstofan
23.45 Hlemmavídeó
Gamanþættir með Pétri
Jóhanni Sigfússyni.
00.15 Hugsuðurinn
01.00 Tölur (Numbers)
01.50 Kyrrahafið
02.50 Heilarinn
(Curandero)
04.20 Innrásin (The Invas-
ion) Aðalhlutverk: Nicole
Kidman og Daniel Craig
05.55 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
Sýnt frá öllum leikjunum í
knattspyrnu.
16.30 Spænsku mörkin
17.15 Meistaradeild
Evrópu (e)
19.00 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
19.40 The U
21.30 European Poker
Tour 6 – Pokers Sýnt frá
Evrópsku mótaröðinni í
póker þar sem mæta til
leiks flestir af bestu
pókerspilurum Evrópu.
Að þessu sinni er
Polerstars Carribean
mótið haldið í Kiev.
22.20 World Series of Po-
ker 2010 (Main Event)
23.15 Last Man Standing
(Til síðasta manns)
08.00 Mermaids
10.00 I’ts a Boy Girl Thing
12.00/18.00 Akeelah and
the Bee
14.00 Mermaids
16.00 I’ts a Boy Girl Thing
20.00 Journey to the
Center of the Earth
22.00/04.25 The Initiation
of Sarah
24.00 Casino Royale
02.20 The Kite Runner
06.00 School of Life
08.00 Dr. Phil
08.40 Rachael Ray
09.25 Pepsi MAX tónlist
12.00 Nýtt útlit
Umsjón: Karl Berndsen.
12.50 Pepsi MAX tónlist
15.45 Parenthood
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.00 America’s Next Top
Model
18.50 Real Hustle
19.15 Game Tíví
19.45 Whose Line is it
Anyway
20.10 The Office
20.35 Parks & Recreation
21.00 House
21.50 CSI: Miami
22.40 Jay Leno
23.25 Nurse Jackie
23.55 United States of
Tara
00.25 Last Comic
Standing
01.10 CSI: Miami
01.55 Parks & Recreation
06.00 ESPN America
09.00 Dubai World Cham-
pionship Lokamótið í
Evrópumótaröðinni fer
fram á glæsilegum golf-
velli í Dubai.
Sextíu bestu kylfingarnir á
Evrópumótaröðinni keppa
um stærsta verðlaunapott
ársins. Í fyrra sigraði Lee
Westwood á þessu móti.
13.00 Dubai World Cham-
pionship
17.10 Golfing World
18.50 Dubai World Cham-
pionship
22.50 Golfing World
23.40 European Tour –
Highlights 2010
00.30 ESPN America
Meðal allra bestu hlaðvarpa
sem hægt er að finna á vef
BBC eru útvarpsþátturinn
Viðtalið, The interview, en í
hann koma hinir og þessir í
viðtöl hjá færustu útvarps-
mönnum Breta. Stundum er
þetta nafntogað fólk, stund-
um óþekkt en nánast alltaf
áhugavert. Viðtal Owens
Bennett-Jones við Vidal
Sassoon, hárgreiðslumann-
inn fræga, er eitt af þeim
betri.
Sassoon lýsti því þegar
einstæð og bláfátæk móðir
hans neyddist til að senda
hann og síðar bróður hans á
munaðarleysingjaheimili í
London þegar Vidal var að-
eins fimm ára gamall. Þar
var Sassoon í fimm ár og
mátti móðir hans aðeins
heimsækja þá bræður einu
sinni í mánuði. Þetta erfði
hann þó ekki við móður sína
og það var síðar hún sem
ýtti honum út í að læra hár-
greiðslu – hún fékk draum-
sýn um að honum myndi
farnast vel í því fagi og það
stóðst heldur betur.
Lýsingar Sassoon á slags-
málum við gyðingahatara í
Bretlandi og stríðsátökum í
Ísrael í kjölfar stofnunar
Ísraelsríkis voru merkilegar
og upplýsandi sem og af
fyrstu hárgreiðslustofunni
hans í London.
Afar einfalt er að hlaða
viðtalinu niður á vefnum
bbc.co.uk/podcasts/series/
interview.
ljósvakinn
Hlaða Gott fyrir þá sem hjóla.
Ótrúlegt æviskeið Vidal Sassoon
Rúnar Pálmason
08.00 Blandað efni
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Galatabréfið
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/17.00 Nyheter 12.05
Distriktsnyheter 12.30 Lunsjtrav 13.05 Lunsjtrav
13.30 Aktuelt 14.10 Et nytt liv 16.10/21.35 Urix
16.30 Uten minne 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Skilt!
18.30 Hemmelige svenske rom 18.45 4·4·2 21.05
Lydverket 21.55 Dagens dokumentar 22.50 Keno
22.55 I Amazonas med Bruce Parry 23.45 Schröd-
ingers katt
SVT1
13.50 Antiglobetrotter 14.20 Rebecca och Fiona
14.35 Hannah Montana 15.00 Rapport 15.05 Go-
morron Sverige 15.55 Vem tror du att du är? 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Re-
gionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport
med A-ekonomi 19.00 Mitt i naturen 19.30 Kinas
mat 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 Etnisk plastikk-
irurgi 22.35 Veckans brott 23.35 Uppdrag Granskn-
ing
SVT2
13.20 Postkort från Norden 13.50 Lokvargen – rom-
ani chib 14.05 Kemi nästa 14.15 En saga för dig
14.25 Nära natur – Djurkoll 15.05 Den enes död
15.20 Dokument inifrån 16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Bortskämda husdjur
17.45 Hundspann 17.55 Rapport 18.00 Vem vet
mest? 18.30 PSL på festival 19.00 The Last Bounce
20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kult-
urnyheterna 21.45 Brazil
ZDF
13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute 14.05 Top-
fgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe
meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo
deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stutt-
gart 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf
Hafenkante 19.15 Die Bergwacht 20.00 ZDF.reporter
20.45 heute-journal 21.15 Maybrit Illner 22.15
Markus Lanz 23.20 heute nacht 23.35 Killing
Dreams – Tödliche Visionen
ANIMAL PLANET
13.00 SSPCA – On the Wildside 13.30 Dogs 101
14.25 Breed All About It 15.20 The Planet’s Funniest
Animals 16.15 The World Wild Vet 17.10 Lions of
Crocodile River 18.10 Dogs 101 19.05/23.40
Snake Crusader with Bruce George 20.00 Cell Dogs
20.55 Animal Cops: South Africa 21.50 The Most
Extreme 22.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.45/17.15 The Weakest Link 13.30 Deal or No
Deal 14.05 Monarch of the Glen 14.55 ’Allo ’Allo!
15.55/18.35 Only Fools and Horses 16.25 Hotel
Babylon 18.00 Deal or No Deal 19.05/21.20 The
Office 19.40/21.50 Top Gear 20.30 Silent Witness
22.40 Come Dine With Me 23.30 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Dirty Jobs 14.00 Jungle Hooks 14.30 Wheeler
Dealers 15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do
They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 The Gadget
Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters
19.00 American Loggers 20.00 Cash Cab 20.30
Everest 22.30 Megaheist 23.30 Deadliest Catch
Special – Behind the Scenes
EUROSPORT
12.30/23.45 Ski Jumping 14.30 Swimming: Euro-
pean Short Course Championships in Eindhoven
18.00 Eurogoals Flash 18.10 Bowling 19.00 Fight
sport 22.00 Clash Time 22.05 All Sports 22.10 Pro
wrestling 23.40 Clash Time
MGM MOVIE CHANNEL
13.55 UHF 15.35 Once Bitten 17.10 Crooked Hearts
19.00 Theater Of Blood 20.40 War Party 22.15 Digg-
stown 23.50 Absolution
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Churchill’s Darkest Decision 14.00 Alaska’s
Fishing Wars 15.00 Megastructures 16.00 Air Crash
Investigation 17.00 I Should Be Dead 18.00 Histo-
ry’s Hardest Prison 19.00 The Apocalypse 20.00 Es-
cape from Death Row 21.00 County Jail Oakland
22.00 Pirate Patrol 23.00 Drugs Incorporated
ARD
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm
der Liebe 15.10 Eisbär, Affe & Co. 16.00 Tagesschau
16.15 Brisant 16.45 Fußball Damen: Länderspiel
19.15 Das große Tatort-Quiz 21.00 KONTRASTE
21.30 Tagesthemen 21.58 Das Wetter im Ersten
22.00 Satire-Gipfel 22.45 Inas Nacht 23.45
Nachtmagazin
DR1
13.30 Stemmer fra Vollsmose 14.00 DR Update –
nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Hjerteflim-
mer Classic 15.30 Fillmore 15.50 Nik & Jan 16.00
Karlsson på taget 16.30 Ulands Fandango 17.00 Af-
tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret
18.00 Aftenshowet 2. del 18.30 Jamie Olivers fami-
liejul 19.00 Sporløs 19.30 Fra hus og hjem 20.00 TV
Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Den
sidste fjende 22.25 Kriminalkommissær Foyle
DR2
13.40 EU’s arbejdsmarkedsregulering – et løft for
danske lønmodtagerrettigheder? 14.00 EU-debat
14.30 Landsbyen vil dø 15.00 Modige kvinder 15.30
Kriseknuserne 16.00 Deadline 17:00 16.30/19.50
Taggart 17.20 Historien om brillen 17.40 SS – Hitlers
elite 18.30 DR2 Udland 19.00 Debatten 20.35
Hjælp min kone er stadig skidesur 21.05 Pirat TV på
DR2 21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 22.40
Nak & Æd 23.40 Godnat
NRK1
13.30 Fredag i hagen 14.00/16.00 NRK nyheter
14.10 Poirot 15.00 Filmavisen 1960 15.10 Hjarte i
Afrika 16.10 Tid for tegn 16.25 Ardna – Samisk kult-
urmagasin 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40
Distriktsnyheter 18.45 Schrödingers katt 19.15
Sjøsprøyt 19.55 Distriktsnyheter 20.30 Debatten
21.30 Storbynatt 22.00 Kveldsnytt 22.15 Radiore-
sepsjonen på TV 22.45 Nasjonalgalleriet 23.15
Stjernesmell
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.30 Blackburn – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
18.15 Birmingham –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
20.00 Premier League
World 2010/11
20.30 Luis Enrique (Foot-
ball Legends) Fjallað um
Luis Enrique, fyrrum leik-
mann Barcelona á Spáni.
20.55 Ensku mörkin
2010/11
21.25 Premier League
Review 2010/11
22.25 Blackpool – Wolves
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing
Kobbi Magg, Sigtryggur
Baldurs og Gummi Vignir
fjalla um tónlistarbrans-
ann.
21.00 Undir feldi
Frosti og Heimir með
hressandi Evrópu-
umræðu.
21.30 Rokk og tjatjatja
Þáttur um íslensk tón-
skáld og tónverk og það á
ÍNN.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Undir feldi
23.30 Rokk og tjatjatja
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.10 The Doctors
19.55 Entourage
20.25 That Mitchell and
Webb Look
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Gossip Girl
22.35 Grey’s Anatomy
23.20 Medium
00.05 Nip/Tuck
00.45 Entourage
01.15 The Doctors
01.55 Fréttir Stöðvar 2
02.45 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Leikarahjónin John Tra-
volta og Kelly Preston
eignuðust son á þriðju-
dagskvöldið. Drengurinn
er þriðja barn hjónanna
og fæddist hann á sjúkra-
húsi í Flórída í Bandaríkj-
unum. Hann hefur verið
nefndur Benjamín.
Talsmaður hjónanna
segir að fjölskyldan sé í
skýjunum og að bæði
móður og barni heilsist
vel. Fyrir áttu hjónin son-
inn Jett, sem lést í janúar
2009, og dótturina Ellu
Bleu, sem er 10 ára göm-
ul.
Jett, sem var ein-
hverfur, lést úr flogavei-
kikasti þegar fjölskyldan
var í fríi á Bahama-eyjum
í janúar í fyrra. Hann var
16 ára gamall.
Travolta og Preston
eignast son
Reuters
Foreldrar Kelly Preston og John Travolta.