Morgunblaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 46
atvinna - nýr auglýsingamiðill bílar leiga atvinna fasteignir raðauglýsingar
Yfirvélstjóri
Vantar yfirvélstjóra eftir næstu áramót á Arnar-
berg ÁR-150 sem gerir út á línu með beitning-
arvél frá Þorlákshöfn.
Vélastærð 478 kW (649 hö).
Umsóknir sendist á; audbjorg@audbjorg.is eða
hægt að hringja í síma 852-0141 (um borð) eða
í 695-5796 (skipstjóri).
Staða hjúkrunarfræðings
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar-
og hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík. Um er að
ræða 80 % stöðu verkefnisstjóra 2 sem vinnur
dagvaktir, kvöldvaktir og bakvaktir eftir sam-
komulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga. Æskilegt að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaug
Guðmundsdóttir hjúkrunarforstjóri í
s. 868-1181 / hjallatun@vik.is.
Umsóknir óskast fylltar út
á heimasíðu Icelandair:
www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 30. desember 2010.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Ólafur Ragnar Ólafsson I Sími 5050 241 I oro@icelandair.is
Kristín Björnsdóttir I Sími 5050 155 I stina@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
IT
S
52
82
0
12
/1
0
STARFSSVIÐ
I Þátttaka í mótun flugverndaráætlunar Icelandair
I Samskipti við flugafgreiðsluaðila og flugvallayfirvöld varðandi flugvernd
I Aðstoð við gerð þjálfunaráætlunar og kennsluefnis í flugvernd fyrir
starfsfólk Icelandair
I Eftirlit með að flugafgreiðsla flugvéla Icelandair sé í samræmi við gildandi
flugverndarreglur og útgefna staðla
HÆFNISKRÖFUR
I Háskólamenntun æskileg, sambærileg eða sérhæfð menntun kemur til greina
I Þekking á flugverndarmálum og flugrekstri eða öryggistengdri starfsemi
I Reynsla af gæðastjórnun er æskileg
I Mjög góð enskukunnátta
I Færni í ritun handbóka og verklagsreglna sem og góð tölvukunnátta
ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR
AÐ RÁÐA STARFSMANN TIL
STARFA Í FLUGVERNDARDEILD
FÉLAGSINS
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf í góðu
starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð
eru höfð að leiðarljósi. Liðsmanni með mjög góða samskipta-
hæfileika sem finnst gott að vinna sem hluti af liðsheild í
síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á vönduð
og sjálfstæð vinnubrögð.
Framkvæmda- og eignasvið
Verkamenn á hverfastöðvar
Framkvæmda- og eignasvið óskar eftir að
ráða verkamenn til starfa hjá
hverfastöðvum sviðsins.
Starfssvið
Hverfastöðvar Framkvæmda- og eignasviðs sjá um
daglega þjónustu um hvaðeina sem viðkemur
borgarlandinu. Þar á meðal er rekstur og viðhald
leiksvæða, skólalóða og opinna svæða auk þess að sjá
um að ryðja snjó af stofnanalóðum og aðra fínni
snjóhreinsun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsmenn hverfastöðva þurfa að vera verklagnir og
búa yfir þjónustulund. Einnig er æskilegt að þeir hafi
almenn ökuréttindi.
Um er að ræða tímabundin störf og æskilegt er að
starfsmenn geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veita Guðjóna
Sigurðardóttir (gudjona.b.sigurdardottir@reykjavik.is) og
Þorsteinn Birgisson (thorsteinn.birgisson@reykjavik.is) í
síma 411-1111
Umsóknarfrestur er til 2. janúar. Umsóknir skal senda á
Framkvæmda- og eignasvið Borgartúni 12-14 105
Reykjavík merkt: „Verkamenn á hverfastöðvar“.
Einnig má senda umsóknir með tölvupósti á
mannaudsdeild.fs@reykjavik.is.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og Eflingar.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.