Morgunblaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 64
64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2010 SPARBÍÓ 3D 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRSÝND Í ÁLFABAKKA FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍN HASARMYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝ D Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA WILL FERRELL, TINA FEY, JONAH HILL OG BRAD PITT ERU ÓTRÚLEGA FYNDIN Í ÞESSARI FRÁBÆRU FJÖLSKYLDUMYND HHHH „HILARIOUS COMEDY EVENT, A MEGA FUNNY MOVIE, LOADED WITH LAUGHS.“ - BOXOFFICE MAGAZINE „GLÆPSAMLEGA FYNDIN.“ - DAILY MIRROR HHHH - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH Frá Íslandsvininum Eli Roth sem færði okkur Hostel ásamt framleiðendum Dawn of the Dead "ÉG VAR HÆSTÁNÆGÐUR MEÐ MYNDINA OG TEL HANA EINA AF BETRI HROLLVEKJUM ÁRSINS."  FBL. H.V.A HHHH BESTA SKEMMTUNIN MEGAMIND - 3D ísl. tal kl.1:303D -3:403D -5:503D L HARRY POTTER kl.2 -4-5:30-8:30-10:10 10 MEGAMIND - 3D enskt tal kl.83D -10:103D L HARRY POTTER kl.5:30-8:30 VIP THE LAST EXORCISM kl.8 -10:10 16 DUE DATE kl.5:50-8 10 LIFE AS WE KNOW IT kl.5:30-8-10:30 L ÆVINTÝRI SAMMA - 3D ísl. tal kl.1:303D L FURRY VENGEANCE kl.2 L KONUNGSRÍKI UGLANNA ísl. tal kl.1:30-3:303D -3:40 7 / ÁLFABAKKA MEGAMIND - 3D ísl. tal kl. 1:403D - 3:503D - 63D L HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 10 MEGAMIND - 3D enskt tal kl. 83D - 10:153D L DUE DATE kl. 5:40 10 NARNIA - 3D kl. 23D - 53D - 83D -10:303D L ÆVINTÝRI SAMMA 3D ísl. tal kl. 1:403D - 3:403D L LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:30 L / EGILSHÖLL Óhugnaleg spennumynd sem fór beint á toppinn í USA og Bretlandi! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI (ATH! SÝNINGIN MEÐ ENSKU TALI ER ÓTEXTUÐ) „ÓGNVÆNLEGA SKEMMTILEG.“  SARA MARIA VIZCARRONDO  BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH „SKÖRP OG ÓGNVEKJANDI MYND.“  KIM NEWMAN  EMPIRE HHHH AF ÚTVARPI Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Það hljómar kannski und-arlega en tuttugu og fimmára gömul upptaka af um- ræðum um sápuóperu voru það skemmtilegasta sem ég heyrði í út- varpi í vikunni, jafnvel í þessum mánuði, og kannski bara á árinu. Þau Flosi heitinn Ólafsson og Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræð- ingur voru fengin til að ræða við þáttastjórnendur um „ástandið á Southfork“, en eins og kunnugt er sást ekki málaður maður á götum úti á miðvikudagskvöldum hér ár- um saman þegar sjónvarpsþátt- urinn Dallas var sýndur.    Á fimmtudögum var svo fariðyfir stöðuna í öllum kaffikrók- um, strætóskýlum og biðstofum og sitt sýndist hverjum. Áhorfendur þekktu ekki bara persónur þátt- anna með nafni, allir þekktu þeirra karakter, þá bagga sem viðkom- andi burðaðist með í gegnum lífið, kosti þeirra og galla. Og nú hafði dregið til tíðinda hjá ábúendum á Southfork og þeirra fylgdarliði og þau Flosi og Þórkatla því fengin til að ræða málið, leikarinn og sál- fræðingurinn, stórskemmtileg bæði tvö.    Útsendingin byrjar líkt og umbeina útsendingu frá nátt- úruhamförum væri að ræða, „Flosi, hvernig lýst þér á ástandið eins og það er núna?!?“ Og ekki stóð á svari hjá Flosa sem sagði ástandið ekkert minna en uggvænlegt. Farið var um víðan völl í spjallinu og meðal annars rætt um meintan kynkulda Lucyar, andlát Rebeccu og hlut- verk Miss Ellie innan fjölskyld- unnar.    Ummælin í þættinum eru ofmörg til að fjölyrða um hér en þó tel ég mér skylt að taka tvö dæmi: „Það ríður á að halda Ewing- Oil saman. Það er ekkert um annað að ræða. Ef John Ross yngri og Christopher eiga að taka við þar sem frá var horfið verður eitthvað að gera. Þetta þýðir ekki lengur.“ og „Það stefnir allt í það að Pam hlaupi beint í fangið á Mark Gray- son, hann stígur það mikið í væng- inn við hana.“    Þegar Flosi var svo beðinn umað líta á kollega sína í þátt- unum með augum leikarans sagðist hann „aldrei hafa litið á þetta fólk sem leikara“. Þetta væri einfald- lega fólk sem ætti sér stað í hjarta hans. Þó vissulega hafi verið kóm- ískur undirtónn í umræðum Þór- kötlu og Flosa eru umræðurnar ekki fjarri þeim sem fram fóru í samfélaginu. Allir höfðu skoðun á viskí-lepjandi olíuerfingjunum, ást- um þeirra og átökum. Ég hvet alla til að hlusta á upp- töku á þessu óborganlega spjalli á vef Ríkisútvapsins. Heyrn er sögu ríkari. Ástandið á Southfork » „Það ríður á aðhalda Ewing-Oil saman. Það er ekkert um annað að ræða. Ef John Ross yngri og Christ- opher eiga að taka við þar sem frá var horfið verður eitthvað að gera. Þetta þýðir ekki lengur.“ Dallas Landsmenn vissu flestallt um hagi þeirra J.R., Pamelu, Bobby og allra hinna viskí-lepjandi sögupersónanna í sápuóperunni Dallas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.