Morgunblaðið - 02.02.2011, Síða 33

Morgunblaðið - 02.02.2011, Síða 33
John Galliano var samur við sig og hélt áfram að skemmta tískuunnendum á nýafstaðinni hátískuviku í París. Lína hans fyrir Christian Dior var með sterkum áhrifum frá ár- unum í kringum 1950. Inn- blásturinn sótti hann til tískuhússins sjálfs enda af nógu að taka. Helsti inn- blásturinn var frá teikn- aranum René Gruau en hann vann fyrir Dior á fimmta og sjötta áratugn- um. Uppspretta andagift- arinnar kemur ekki á óvart því Galliano heldur upp á þennan tíma í tískusögunni auk þess sem hönnuðurinn ætlaði sér í fyrstu að verða tískuteiknari en ekki hönn- uður þó örlögin hafi gripið í taumana. Hattar Stephen Jones nutu sín vel og hæfðu föt- unum en um hárið sá Or- lado Pita og Pat McGrath var ábyrg fyrir förðuninni en saman skapaði þetta allt ekta Dior-undraheim. ingarun@mbl.is Tignarleg hátíska Upp í loft Hattagerðin var í hönd- um Stephens Jones. Fortíðarþrá Klæðnaður í anda Hitchcock-mynda. Dulúð Svart tjull er yfir rauða efn- inu, sem skapar skemmtilega áferð. Á flugi Ef tjull væri vængir gæti þessa dama flogið. Dramatík Það er ekkert hversdags- legt við þennan fatnað. ReutersPrinsessa í dul- argervi Fatnaður við hæfi Grace Kelly. Fyrir dregilinn Natalie Portman gæti komið óléttubumbunni fyrir í þessum kjól á Óskarnum. MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2011 FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI HHHHH - POLITIKEN HHHHH - EKSTRA BLADET HHHH - H.S.S - MBL M A T T D A M O N HHHH „ÞETTA ER MYND FYRIR GÁFAÐ FÓLK SEM ER NÁTTÚRULEGA FOR- VITIÐ UM HVAÐ GERIST ÞEGAR YFIR MÓÐUNA MIKLU ER KOMIÐ.“ - ROGER EBERT HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA FBL. - F.B. HHHH MBL. - H.S. HHHH ERU FRÁBÆRAR Í ÞESSARI BRÁÐFYNDNU GAMANMYND MARGT GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS ÞEGAR GAMLAR ÓVINKONUR ÚR FRAMHALDSKÓLANUM HITTAST Á NÝ H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH SÝND Í KRINGLUNNI Í 3D LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR SETH ROGEN JAY CHOU CHRISTOPH WALTZ AND CAMERON DIAZ SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. HHHHH „SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI“ - S.V BOXOFFICE MAGAZINE SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI HHHH „TANGLED ER POTTÞÉTT OG VEL HEPPNUÐ AFÞREYING“ A.E.T. - MORGUNBLAÐIÐ GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR EMPIRE HHHHH BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH SÝND Í EGILSHÖLL 40 ÞÚSUND SKELLIHLÆGJANDI ÁHORFENDUR! BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND „MYNDIN ER ÍALLA STAÐI STÓRBROTIN OG STENDUR FYLLILEGA UNDIR LOFINU SEM Á HANA HEFURVERIÐ BORIÐ.“ „TÓLF ÓSKARS- TILNEFNINGAR SEM GERIR HANAAÐ MESTTILNEFNDU MYND ÁRSINS.ÞAÐ KEMUR EKKI Á ÓVART.“ - H.S. - MBL.IS HHHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 3. febrúar í beinni útsendingu www.sambio.is Best of British theatre broadcast to cinemas around the world MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L THE KING'S SPEECH kl. 8 - 10:30 VIP KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:503D - 5:50 L ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HEREAFTER kl. 5:30VIP - 8 - 10:40 12 HARRY POTTER kl. 8 10 LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L / ÁLFABAKKA THE DILEMMA kl. 5:30 - 8 - 10:30 L THE KING'S SPEECH kl. 5:15 - 8 L THE GREEN HORNET kl. 8 - 10:40 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:15 14 ROKLAND kl. 10:40 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 5:30 ísl. tal L TRON: LEGACY 3D kl. 5:15 10 THE KING'S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8:20 - 10:30 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 5:50 L YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L THE KING'S SPEECH kl. 8 - 10:20 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14 ROKLAND kl. 10:20 12 THE TOURIST kl. 8 - 10:10 12 THE GREEN HORNET kl. 8 12 DEVIL kl. 10:20 16 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI NÆSTI SÝNINGARD. FÖS TUDAGUR][

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.