Morgunblaðið - 09.02.2011, Side 18

Morgunblaðið - 09.02.2011, Side 18
18 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2011 Hvers vegna segi ég þetta? Í samningalögum, 36. grein, segir: Samningi má víkja til hliðar í heild eða að hluta, eða breyta, ef það yrði talið ósann- gjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenju að bera hann fyrir sig (sbr. þó 36. gr. c). Hið sama á við um aðra löggjörninga. Fellur þessi stofnfjáraukning og lánasamningur undir sanngjarna og góða viðskiptavenju? Förum aðeins yfir hvernig for- ystumönnum í Sparisjóði Svarfdæla tókst að blekkja fólk til að auka stofnfé sitt í sparisjóðnum. Þeim tókst það með fullyrðingum um að áhættan væri engin. Með fullyrð- ingum um að hagnaður sjóðsins myndi greiða upp lánið á þremur ár- um. Með fullyrðingum um að bara stofnbréfin væru að veði. Með full- yrðingum um að með þessu væru stofnfjáraðilar að auka eign sína í sjóðnum en ekki tapa nánast öllu sem þeir áttu í honum ef þeir tækju ekki þátt. Með því að halda fram þeirri framtíðarsýn að innan örfárra ára bættust við 30 manns að vinna við sparisjóðinn og með þessu væru stofnfjáraðilar að styrkja rekstur í heimabyggð. Eftir að búið er að hamra á fólki með þessum rökum og gera lítið úr öllum sem mótmæltu er ekki skrýtið að fólk léti undan vilja stjórnar því enginn vill tapa sinni eign og þetta var boð um áhættulausa aukningu á stofnfé og hugsanlegan hagnað seinna meir að þeirra sögn. Saga Capital banki sendi stofnfjáraðilum bréf 29. nóv. 2007 og býðst til að lána fyrir allri aukningunni. Í bréfinu segir meðal annars: Til tryggingar láninu yrðu núverandi stofnbréf lántaka ásamt þeirri aukn- ingu sem viðkomandi skrifar sig fyr- ir í yfirstandandi stofn- fjáraukningu. Yfirgnæfandi meiri- hluti stofnfjáraðila tók þessu boði bankans. Hafa ber í huga að Saga Capital var ráð- gefandi aðili í öllu þessu máli, var mjög náin samvinna með bankanum og for- ystumönnum sjóðsins enda bæði stjórnar- formaður og spari- sjóðsstjóri í stjórn Saga Capital og áttu báðir stóra hluti í bankanum. Ég ítreka enn og aftur að stofnfjáraðilar skrifuðu ein- göngu undir eftir að hafa verið full- vissaðir af hendi beggja lánastofn- ana um að bara stofnbréfin væru að veði. Ekki í eitt einasta skipti fór fram nánari kynning á kjörum þess- ara lána. Nú kemur lánveitandi og segir: Þið skrifuðuð undir og þar með eruð þið skuldbundin til að borga. Vissu- lega er það venjan að fólk standi við það sem það skrifar undir en getur verið að það sé leyft í okkar sam- félagi að opinberar lánastofnanir ginni fólk með blekkingum til að skrifa undir skuldbindingar sem svo eru innheimtar með hörðu á fölskum forsendum? Getur það virkilega lið- ist hjá lánastofnunum að loforð þeirra og orð séu að engu hafandi og blekkingar séu bara viðurkennd að- ferð til að kría pening út úr saklausu fólki? Það er alveg ljóst af atburðum liðinna ára að svona var fjármála- veldið í landinu byggt upp. Með blekkingum og svo ótrúlegum flétt- um að ekki var möguleiki fyrir venjulegt fólk að átta sig á hvað lá að baki. Það er ástæðan fyrir því að bú- ið er að ryksuga allt fé landsmanna, það er með hverri svikamyllunni ofan á aðra. Fólk var leitt eins og fé til slátrunar og nú eru slátrararnir margir farnir úr landi og halda áfram í því sem þeir kunna best. Það er alveg ljóst að víða er enn við völd fólk sem hagnaðist óheyri- lega rétt fyrir hrun. Það seldi á rétt- um tíma segja sumir, en aðrir, og þar á meðal ég, kalla það innherja- svik. Það er gjörsamlega óþolandi hvernig sumt fólk hefur notað upp- lýsingar sem engir aðrir höfðu til að raka saman illa fengnu fé frá sak- lausu fólki. Það er alveg morgunljóst að ef fólki hefði bara verið sagt satt um að ábyrgðin væri ekki bara í bréfunum heldur væri allt þeirra undir þá hefðu þessar stofnfjáraukn- ingar alls ekki verið samþykktar. Getur verið að menn hafi vitað það og þess vegna sett upp allan þennan blekkingarleik? Maður spyr sig, það er ljóst núna að engu var trúandi sem frá fjármálastofnunum kom. Það er athyglisvert að flestir stjórnendur þessara stofnana um allt land sem keyptu stofnfé eða hlutafé stofnuðu svokölluð eign- arhaldsfélög um sína hluti. Ein- hverra hluta vegna gleymdu þeir að ráðleggja hinum venjulega hluthafa hvernig best væri að setja dæmið upp. Ég skora á stjórn sjóðsins að koma nú fram með hag stofnfjáreig- enda fyrir brjósti, biðjast afsökunar og viðurkenna hvernig þetta mál var allt upp sett. Þeir yrðu menn að meiri og ég og sennilega allir stofn- fjáraðilar mundu taka þá í fulla sátt fyrir. Lesandi góður. Telur þú að þessi viðskipti sem hér er lýst flokkist undir sanngjarna og góða við- skiptahætti. Svari hver fyrir sig. Meira: Mbl.is/greinar Ég er stofnfjáraðili, ég var blekkt- ur og ég mótmæli greiðsluskyldu Eftir Elvar Reykjalín »Ég ítreka enn og aft- ur að stofnfjáraðilar skrifuðu eingöngu undir eftir að hafa verið full- vissaðir af hendi beggja lánastofnana um að bara stofnbréfin væru að veði. Elvar Reykjalín Höfundur er fiskverkandi. Nýverið birtist frétt þess efnið að rýrnun ís- lensku krónunnar gagnvart þeirri dönsku síðastliðin 90 ár hefði verið 99,5% og 99,9% gagnvart vísitölu neysluverðs. Þetta eru sláandi tölur og eru til vitnis um hve slæm hagstjórn landsins hef- ur verið undanfarna áratugi. Augljóst er að atvinnulíf landsins þrífst aldrei ákjósanlega í slíku umhverfi þar sem aldrei er hægt að treysta langtíma- spám og áætlunum. Spurningin er þá, hvað á að aðhafast í málinu? Í umræðunni hefur helst borið á tveimur sjónarmiðum, annars vegar því að skynsamlegast sé að ganga í ESB og myntbandalag evrusvæð- isins en hins vegar að okkur beri að halda í krónuna í núverandi mynd. Hvort tveggja hefur bæði kosti og galla í för með sér. Hvorugt verður hins vegar umræðuefni þessa pistils þar sem hvort tveggja nýtur tölu- verðs fylgis og verður varið með kjafti og klóm. Umræðuefni þessa pistils verður viðhorf sem hefur ekki átt upp á pallborð síðastliðin ár. Í gegnum aldirnar hefur það sýnt sig og sannað að ein ákveðin til- högun gjaldeyrismála stendur öllum öðrum framar. Hún tryggir verð- stöðugleika, kemur í veg fyrir of- þenslu hagkerfisins og þar með bólumyndun, verðlaunar sparnað og skynsamlega fjárfestingu og setur ríkisvaldinu skýr og órjúfanleg mörk á eyðslu. Þessi tilhögun er auðvitað gullfóturinn. Þegar gjaldmiðill ríkis er fest- ur við raunveruleg, varanleg verðmæti þá hefur það ýmsar at- hyglisverðar afleið- ingar í för með sér. Verðbólgan er hamin án nokkurrar frekari fyrirhafnar vegna þess að útþensla peninga- magnsins er ómöguleg þar sem Seðlabankinn er allskostar ófær um að framleiða verðmæti úr engu. Þar með verður verð stöðugt, sparnaður verðlaunaður og langtímaáætlanir mögulegar. Gott dæmi um slíkan verðstöðugleika fæst t.d. ef olíuverð er mælt í gullúnsum frekar en doll- urum. Þá sést að olíuverð hefur lítið sem ekkert hækkað síðastliðin 60 ár! Að auki hefði gullfótur í för með sér að gjaldmiðilinn okkar héldi verðgildi sínu gagnvart öðrum myntum og gott betur. Ef gull er borið saman við helstu myntir heimsins kemur í ljós að flestar tapa þær verðgildi gagnvart gulli ár eftir ár. Aldrei aftur myndum við þurfa að ganga í gegnum gengishrun með tilheyrandi sviptingum og aldrei aft- ur myndum við þurfa að horfa uppi á bankakerfið maka krókinn á kostnað okkar hinna (hlutur fjármálafyrir- tækja af kökunni hefur meira en tvö- faldast eftir afnám gullfótarins). Loks heftir gullfótur útþenslu ríkis- báknsins með því að setja strangar takmarkanir á hallarekstur þess og hæfileika til þess að prenta peninga upp í skuldir sínar. Því fyrr sem við tökum upp gull- fót, því betra. Gullverð fer síhækk- andi og mun að öllum líkindum halda því áfram í dágóðan tíma, eða svo lengi sem að hagstjórn heimsins helst óbreytt. Gullverð er 1420 dalir á únsuna í dag en í júlí 2010 var það 1250 dalir á únsu og í byrjun núver- andi efnahagskreppu var það í kringum 800 dalir á únsu. Seðla- banki Íslands situr um þessar mund- ir á rúmum 360 milljörðum í formi hreins gjaldeyrisforða, en tilgangur hans er að halda gengi krónunar yfir markaðsvirði og tryggja innlendan aðgang að erlendum gjaldeyri. Þessi gjaldeyrisvaraforði væri mun betur nýttur í gullkaup heldur en í að verja núverandi krónu, en mér reiknast til að hann dugi fyrir um það bil 60 tonnum af gulli. Ástæðurnar eru helst þær að gulltryggð mynt þarfn- ast engrar verndar og að raunvirði gjaldeyrisvaraforðans (sem væri þá orðinn gull) myndi ekki rýrna í takt við útþenslu dollarans sem er í gangi í dag, en hún er allsvakaleg. Við værum því ekki eingöngu að taka upp nýja og betri mynt með öllu sem því tilheyrir heldur værum við, til lengri tíma litið, að bæta skulda- stöðu ríkisins umtalsvert. Upptaka gullfótar Eftir Hákon Frey Gunnarsson »Upptaka gullfótar á Íslandi er hugmynd í gjaldeyrismálum sem skoða mætti alvarlega. Hún hefur marga kosti og tiltölulega fáa galla. Hákon Freyr Gunnarsson Höfundur er menntaskólanemi. Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 6443 6445 6444 Kr. 100.000 2088 11862 19405 28250 33802 45472 52902 59453 74313 Kr. 20.000.- 167 8022 13328 19044 26863 34565 40165 45889 59257 65212 71797 171 8054 13456 19277 26877 34571 40600 45917 59333 65413 71824 871 8174 13584 19328 26889 34599 41239 46028 59648 65516 71864 1028 8887 13621 19458 27336 34729 41267 46032 59818 66070 71898 1828 8984 13698 19594 27461 34959 41279 46077 59837 66284 71999 31 Kr. 25.000 Vöruúttekt í: BYKO, ELKO, Húsgagnahöllinni og Intersport á miða með endatöluna: 1945 9076 14293 19703 27912 35090 41361 46155 59862 66384 72089 2203 9189 14512 20000 28482 35256 41376 46160 59996 66663 72253 2598 9201 14518 20434 28516 35298 41502 46384 60051 67050 72300 2640 9342 14573 20575 29036 35460 41828 46504 60098 67060 72920 2719 9368 14606 21021 29078 35597 41901 48081 60158 67231 73034 2857 9508 14818 21232 29119 35705 42375 48226 60186 67575 73268 3459 9611 15119 21425 29656 35894 42448 48244 60536 67689 73285 3461 9732 15294 21606 29755 36094 42498 48625 60618 67796 73333 4316 9830 15524 21630 29967 36293 42563 48807 60822 67900 73379 4602 9884 15537 21761 30330 36523 43264 49221 61032 67992 73545 4683 9938 15624 21915 30716 36713 43299 49322 61241 68046 73550 5027 10090 15771 22461 30901 36714 43353 49422 61487 68489 73597 5102 10426 16063 22668 31080 36795 43487 49732 61559 68550 73981 5296 10455 16312 22899 31218 37254 43783 49785 61927 68582 74006 5334 10565 16375 23543 31377 37288 44044 50002 62053 68903 74010 5421 10936 16404 23666 31405 37343 44083 50112 62058 69364 74211 5627 11078 16572 23935 32089 37454 44091 50217 62184 69367 74227 5818 11231 17057 24012 32342 37651 44216 50220 62399 69956 74341 6009 11540 17192 24426 32404 37904 44379 50497 62515 69997 74761 6422 11779 18511 24479 32426 37929 44422 50550 62767 70435 74799 6499 11850 18620 24760 32636 38376 44535 50835 63192 70519 74892 6679 12116 18639 25595 32909 38703 44990 51224 63366 70641 6726 12266 18651 25692 33241 39529 45245 51345 63391 70696 6854 12525 18753 25912 33376 39542 45341 52099 63896 70712 7023 12576 18817 26025 33484 39602 45364 52464 64056 70769 7228 12976 18844 26093 33530 39763 45499 52800 64102 71570 7273 13038 18859 26808 33731 39828 45614 52951 64709 71618 7508 13060 18937 26818 33834 40061 45792 53379 64895 71687 7888 13289 19035 26823 34289 40082 45880 53658 64973 71696 Kr. 15.000 138 6684 12537 19429 25466 32051 37915 44345 55185 61905 68815 190 6711 12553 19614 25544 32346 37917 44404 55330 61911 68888 243 6828 12658 19635 25686 32354 37983 44587 55498 61932 69021 349 6896 12765 19951 25920 32444 38031 44641 55778 62156 69065 371 7046 13268 19961 26234 32447 38067 44728 55869 62434 69209 510 7138 13277 19970 26581 32449 38083 44752 55927 62635 69265 523 7279 13502 19999 26594 32485 38118 44826 56124 62663 69303 525 7360 13594 20312 26847 32921 38337 44981 56485 62756 69489 707 7395 13793 20507 26900 32925 38369 45242 56554 62841 69511 930 7414 13828 20583 27275 32953 38470 45328 56567 62881 69514 1147 7473 13968 20621 27316 33033 38683 45465 56650 62893 69574 1270 7572 14243 20682 27395 33124 38684 45491 56728 62931 69613 1537 7708 14298 20718 27502 33416 38841 45523 56754 62937 69665 1560 7761 14304 20788 27525 33438 38883 45543 56770 62953 69885 1906 7835 14321 21118 27648 33461 39016 45561 56838 62994 69987 1965 8216 14376 21216 27703 33562 39334 45564 56976 63006 70105 2051 8222 14441 21383 27761 33578 39352 45602 57039 63044 70114 2217 8243 14601 21907 27793 33630 39463 45663 57049 63051 70163 2486 8450 14654 21951 27811 33754 39489 45701 57084 63349 70348 2605 8512 14664 22181 27850 33937 39791 45752 57451 63517 70478 2617 8588 15149 22302 27854 33954 39913 45939 57504 63550 70561 2746 8621 15178 22376 27864 34086 39958 45944 57556 63801 70655 2758 8622 15183 22514 27968 34185 39975 45976 57581 63823 70750 2771 8704 15318 22526 27983 34211 40147 45981 57633 64117 71240 2830 9266 15509 22603 28036 34214 40159 46029 57685 64250 71431 2934 9362 15687 22662 28044 34551 40176 46046 57713 64329 71503 2989 9407 15742 22679 28148 34651 40183 46072 57735 64434 71557 3247 9427 15837 22738 28175 34792 40285 46084 57806 64480 71658 3288 9500 15894 22855 28295 34794 40312 46360 57821 64641 71715 3329 9569 16104 22998 28357 34988 40313 46372 57865 64774 71781 3714 9639 16125 23069 28396 35027 40503 46565 57969 64911 71832 3765 9725 16153 23101 28412 35064 40659 46801 58008 65206 71909 3790 9742 16204 23165 28453 35211 40790 46834 58138 65235 71921 3948 9784 16405 23244 28583 35281 40903 47035 58347 65359 71965 3953 9961 16540 23273 28615 35323 40992 47084 58609 65449 72114 4103 9984 16630 23311 28799 35340 41043 47232 58819 65490 72130 4140 10246 16861 23389 28805 35398 41050 47324 58906 65679 72340 4167 10274 16981 23453 28849 35432 41183 47365 58942 65803 72511 4186 10289 16991 23464 28880 35434 41200 47466 58995 66149 72523 4228 10302 17061 23492 28887 35529 41202 47504 59037 66381 72578 4304 10435 17181 23495 29003 35579 41204 47539 59048 66568 72624 4331 10614 17239 23505 29127 35626 41271 47621 59058 66710 72860 4374 10700 17326 23521 29144 35660 41334 47638 59115 67255 72905 4386 10763 17332 23525 29348 35723 41483 47845 59211 67286 72984 4526 10808 17372 23572 29417 35726 41513 47916 59217 67292 73071 4644 10915 17403 23600 29436 35869 41541 47976 59409 67302 73131 4649 10963 17589 23746 29510 36207 41626 48028 59533 67382 73139 4665 10973 17621 23768 29635 36317 41678 48183 59571 67458 73233 4799 11142 17703 23996 29677 36329 41960 48194 59627 67468 73240 5099 11238 17723 24025 29903 36411 42081 48349 59677 67587 73267 5144 11266 17889 24092 29937 36648 42241 48377 59684 67648 73360 5162 11332 18011 24112 30127 36908 42475 48432 60085 67753 73483 5246 11383 18034 24167 30223 36942 42900 48474 60094 67756 73864 5312 11421 18199 24174 30254 37042 42953 48619 60532 67790 73902 5338 11677 18225 24285 30297 37052 43003 48844 60647 67950 74012 5345 11762 18240 24342 30298 37081 43047 48868 60712 67985 74028 5570 11904 18245 24396 31171 37119 43307 48937 60721 68152 74114 5607 11926 18298 24459 31225 37123 43422 48943 60748 68158 74294 5780 11975 18337 24556 31248 37256 43484 48948 60844 68209 74315 5854 12049 18440 24586 31345 37276 43571 48993 60892 68232 74497 6034 12062 18766 24591 31482 37300 43611 49073 61080 68355 74700 6196 12190 19004 24666 31559 37319 43683 49108 61307 68370 74731 6236 12242 19100 24706 31612 37368 43807 49120 61394 68427 74936 6240 12248 19156 24774 31682 37458 44176 49156 61589 68594 6380 12252 19253 24800 31690 37574 44263 49201 61631 68692 6465 12490 19283 24870 31752 37643 44304 49208 61812 68754 6596 12500 19423 25215 31889 37687 44322 49297 61849 68792 Afgreiðsla vinninga hefst þann 21. febrúar 2011 Birt án ábyrgðar um prentvillur Vinningaskrá 2. FLOKKUR 2011 ÚTDRÁTTUR 8. FEBRÚAR 2011

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.