Morgunblaðið - 09.02.2011, Síða 28

Morgunblaðið - 09.02.2011, Síða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER EITTHVAÐ SEM ÉG ER AÐ GLEYMA AÐ GERA, ÉG MAN BARA EKKI HVAÐ GELTA Á MIG? EKKI TRUFLA MIG, ÉG ER AÐ REYNA AÐ HUGSA Ó NEI AF HVERJU ÖSKRARÐU Á MIG, ÉG HEYRI VEL! HELDURÐU AÐ ÉG HEYRI ILLA? ER ÞAÐ ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞÚ ÖSKRAR SVONA Á MIG? HVAÐ SAGÐIRÐU?!? HVERNIG VAR Á ENGLANDI? ÞAÐ RINGDI Í 25 TÍMA Á SÓLARHRING ÞÚ HEFUR GREINILEGA ALDREI KOMIÐ TIL ENGLANDS Á HAUSTIN ÞAÐ ERU BARA 24 STUNDIR Í HVERJUM SÓLARHRING... ÉG ER BÚINN AÐ FINNA LEIÐ TIL AÐ HJÁLPA FRÉTTABLÖÐUM AÐ GRÆÐA MEIRI PENING! HVERNIG ?? VIÐ AUGLÝSUM VÖRUR FYRIR ÞÁ Í MYNDA- SÖGUNUM OKKAR, SVO LÍTIÐ BERI Á ER ÞAÐ NÚ EKKI FULL LANGT GENGIÐ? ÞÚ VEIST HVAÐ ÞEIR SEGJA „EKKI GERA EKKI NEITT” MOTUS FINNST ÞÉR ÉG VERA AÐ FITNA? ÉG HEF LÆRT AÐ SVARA EKKI SVONA SPURNINGUM SVONA NÚ ÉG ER VINNUFÉLAGI ÞINN, EKKI KÆRASTAN ÞÍN ÞÚ LÍTUR VEL ÚT, ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ HAFA NEINAR ÁHYGGJUR ÞÉR FINNST ÉG VERA FEITUR! ÉG SEM HÉLT AÐ ÉG SKILDI EKKI KVENNFÓLK. LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÉG SKILJI BARA EKKI FÓLK HVERNIG FANNSTU MIG? ÞÚ SKARST AF MÉR ARM ÞEGAR VIÐ HITTUMST SÍÐAST... ...OG VARST NÓGU VITLAUS TIL AÐ GEYMA HANN ALVEG SÍÐAN ÉG LENTI Í SLYSINU SEM BREYTTI MÉR ÞÁ HEF ÉG VERIÐ Í MJÖG STERKUM ANDLEGUM TENGSLUM VIÐ ARMANA MÍNA Egyptaland Fyrir 15 árum var ég í Luxor og skoðaði hin- ar stórkostlegu forn- minjar Forn-Egypta sem eru þar og í ná- grenninu. Leið- sögumaður fyrir okk- ur þrjá í för var hámenntaður stjórn- málafræðingur. Þegar ég spurði hvers vegna hann starfaði ekki við betur launað starf svaraði hann því til að í landinu byggju af- komendur Forn- Egyptanna og svo ar- abarnir sem komu seinna en eru yf- irstéttin í dag og hafa hina í vinnu, væntanlega á lágum kjörum. Þá var yfirmaður leiðsögumanns okkar einnig arabi, sem tók við greiðslu og gerði síðan upp við okkar mann. Er við fórum upp með Níl áleiðis að eina álverinu í landinu sást gífur- leg fátækt á Nílar- bökkum. Bjuggu margir í litlum kofum gerðum úr sólþurrk- uðum leireðjusteinum með papírusgreinum sem þak. Af þeim 80 milljónum manna sem búa í landinu eru 40% talin fátæk og búa sumir við kjör sem eru allt að eitt til tvö þús- und ár til baka í tíma að mér fannst og var þetta eins og að upp- lifa aftur biblíumynd- irnar sem nunnurnar í Kató notuðu í krist- infræði. Það ætti því ekki að koma okkur á óvart þó þarna sé í raun tekist á um réttlæti og betri lífskjör. Pálmi Stefánsson. Ást er… … þegar hver mínúta án hans íþyngir þér. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa, postulín kl. 9, útskurður/postulín/Grandabíó kl. 13. Árskógar 4 | Handavinna/smíði/ útskurður kl. 9. Heilsugæsla kl. 10. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, gler- list allan daginn, handavinna. Breiðholtskirkja | Þorragleði kl. 12.30. Félagar úr kvæðamannaf. Ið- unnni flytja brag. Þorramatur og harmonikkuleikur. Skrán. í s. 587- 1500. Verð kr. 2 500. Bústaðakirkja | Mið. 9. feb. kl. 13 koma eldri borgarar frá Akranesi í heimsókn. Ásta J. Arnardóttir frá Tryggingastofnun fjallar um lífeyrismál ofl. Ritningarlestur/bæn. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 10, Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vefnaður kl. 9, leikfimi kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-hrólfar ganga kl. 10. Síðdegis- dans kl. 14. Börn úr Laugarnesskóla sýna dans í kaffihléi. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Félagsheimilið Boðinn | Stólaleikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin; leiðb. verður við kl. 9, botsía kl. 9.30/10.30, glerlist- arhópar kl. 9.30/13, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9.05, ganga kl. 10, postu- línsmálun, kvennabrids, málm- og silfursmíði kl. 13. Íslendingasögur kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8.15/12.10, kvenna- leikfimi kl. 9.15, 10 og 11, bútasaum- ur/brids kl. 13, síðdegiskaffi kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof- ur kl. 9. Leikfimi kl. 10, sungið og dansað. Frá hádegi er spilasalur op- inn. Ríkisskattstjóri aðstoðar við fram- tal þá sem eru ófærir um að gera framtal af heilsufarsástæðum, uppl. og skrán. á staðnum og s. 5757720. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Setrið opnar kl. 10, kaffispjall. Helgi- stund kl. 11, brids kl. 13 veitingar. Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmenntakl. kl. 10.30, línudans kl. 11, boltaleikfimi kl. 12, glerbræðsla/handavinna kl. 13, tréskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, vatnsleikfimi kl. 14.40, kór kl. 16. Næsti dansleikur 11. febr. Þorvaldur Halldórsson leikur, kr. 1.000. Hæðargarður 31 | Fastir liðir. Tónlistarhópur kl. 20. Trausti Ólafsson kynnir íslensk sönglög. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa- vogsskóla kl. 14.40. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á morg- un kl. 10 á Korpúlfsstöðum. Lista- smiðja opnuð kl. 13 og sjúkraleikfimi í Eirborgum kl. 14.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, iðjustofa - námsk. í glermálun kl. 13. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Hjúkrunarfræðingur kl. 10. Félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Sund kl. 10, spænska kl. 13, myndmennt kl. 11.30, versl- unarferð í Bónus kl. 13, tréskurður kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Tréskurð- ur og smiðjan, bókband kl. 9, handa- vinnust. kl. 9, morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, upplestur kl. 12.30, dans fyrir alla kl. 14. Það er engu líkara en að JónArnljótsson hafi verið að horfa á leik Arsenal og New- castle, sögulegan hildarleik á grænni torfu, er honum varð að orði: Magnús, er margt átti sona og maður var háleitra vona, sá hin fallegu skot og mörg fólskuleg brot. „Ja, fótboltinn er bara svona.“ Sigmundur Benediktsson veltir gangi tilverunnar fyrir sér: Heims af launum hlaut í arf að harma gæðin misstu. Hef á morgun hinsta starf, og hefla við í kistu. Kristbjörg F. Steingrímsdóttir sendi honum kveðju: Berðu þér heldur og blástu í kaun bíttu á jaxlinn, sýndu kæti hirtu ekki um heimsins laun heimsins laun eru vanþakklæti. Í afmælisdagabókina Skáldu velur Jóhannes úr Kötlum þessi erindi eftir Örn Arnarson 12. des- ember: Litla hvíld má þreyttur þiggja. Það er illra drauma sök. Eins og mara á mér liggja undanbrögð og login rök. Innst í fylgsnum hugarheima hræðilegan grun ég el. Eins og vofu sé ég sveima sannleik, er ég þagði í hel. Þorvaldsstaðir eru næsti bær fyrir austan Djúpalæk og liggja jarðirnar saman. Þar fæddist Kristján skáld Einarsson 16. júlí 1916. Honum verður hugsað til sinnar gömlu æskusveitar. Þar er þetta erindi: Hví skyldi ei sál mín þangað þrá, sem þarans skógur grær, og hvæsir brim við björgin há og bylgjan létta hlær, og hafsins gýgur huldulög á hrannar strengi slær? Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af knattspyrnu og kistu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.