Morgunblaðið - 09.02.2011, Side 34

Morgunblaðið - 09.02.2011, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2011 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Aldarspegill í útvarpi. Menningardeigla um miðbik ald- ar. Umsjón: Eggert Þór Bern- harðsson. (e)(3:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Ástir gömlu meistaranna: Robert Schumann. Umsjón: Guðjón Ingi Guðjónsson. (6:8) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernsk- unni eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. (8:25) 15.25 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bókmennta. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sam- bandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Hnignun - dekadens. Um lok nítjándu aldar í bók- menntum og menningu. Um- sjón: Yrsa Þöll Gylfadóttir. (e) (4:4) 21.10 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarss. (e) 17.20 Einu sinni var…lífið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (20:42) 18.30 Gló magnaða (Kim Possible) (20:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (Private Practice) (41:53) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Vísindakirkjan – Sannleikurinn um lygina (Scientology: The Truth About a Lie) Frönsk heim- ildamynd um Vísindakirkj- una. Rætt er við nokkra Frakka sem voru í söfn- uðinum árum saman og sagt frá aðferðunum sem eru notaðar til þess að lokka fólk í kirkjuna og halda því þar en aðildinni fylgja jafnan mikil fjár- útlát fyrir safnaðarmeð- limi. Höfundur mynd- arinnar er Jean-Charles Deniau. 23.55 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson. (e) 00.25 Lögin í söngva- keppninni Kynnt verða lögin sem komust í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 00.45 Kastljós (e) 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lois og Clark 11.00 Óleyst mál 11.45 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.25 Blaðurskjóðan 14.10 Bráðavaktin (E.R.) 15.00 iCarly 15.25 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.10 Lygavefur (Pretty Little Liars) 20.55 Læknalíf (Grey’s Anatomy) 21.40 Miðillinn (Medium) 22.25 Klippt og skorið 23.10 Beðmál í borginni (Sex and the City) 23.40 Mannasiðir Gillz 00.10 NCIS: Los Angeles 00.55 Saga hljómsveit- arinnar The Who 02.55 Upprisa Drakúla (Dracula 2: Ascension) Hrollvekja um hóp vís- indamanna sem hyggjast nota illa leikið lík Drakúla í von um að finna lykilinn að eilífu lífi. 04.20 Allt í steik (Grilled) 05.40 Frétti/Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn (Grosswallstadt – Magdeburg) 16.40 Þýski handboltinn (Gummersbach – Göppingen) 18.00 Þýski handboltinn (Grosswallstadt – Magdeburg) 19.20 Meistaradeild Evrópu (E) 21.05 2010 PGA Europro Tour Golf (Motocaddy Masters – Wensum Valley) Upptaka frá golfmóti þar sem efnilegir kylfingar fá tækifæri til að sanna sig. 22.45 Þýski handboltinn (Gummersbach – Göppingen) 08.00/14.00 Baby Mama 10.00 First Wives Club 12.00/18.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 16.00 First Wives Club 20.00 Cake: A Wedding Story 22.00/04.00 The Darjeel- ing Limited 24.00 My Zinc Bed 02.00 Art School Confi- dential 06.00 Pay It Forward 08.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Dr. Phil 18.10 How To Look Good Naked Konur með alvöru- brjóst og mjaðmir læra að elska líkama sinn. 19.00 Judging Amy 19.45 Will & Grace 20.10 Married Single Other – LOKAÞÁTTUR 21.00 Blue Bloods Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lög- reglustjóra New York borgar. 21.50 The L Word – LOKAÞÁTTUR 22.40 Jay Leno 23.25 CSI: Miami 00.15 Harper’s Island 01.05 Will & Grace 01.25 Blue Bloods 06.00 ESPN America 09.25 Waste Management Phoenix Open 12.25 Golfing World 14.05 Waste Management Phoenix Open 17.05 The Open Cham- pionship Official Film 2009 Mótið fór fram í Turnberry í Skotlandi. 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.20 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America Undirritaður hefur undan- farið sökkt sér ofan í sjón- varpsþættina um viðkunn- anlega raðmorðingjann Dexter en þættirnir hafa verið sýndir á Skjá einum. Raðmorðingi þessi fylgir ákveðnum reglum sem faðir hans Harry setti honum, myrðir aðeins þá sem gerst hafa sekir um að myrða sak- laust fólk og þá fleiri en eina manneskju. Í fyrstu þátta- röðunum þremur tókst Dex- ter að fylgja reglunni, myrti marga mannskepnuna sem átti, að hans mati, skilið að fara yfir móðuna miklu. En í fjórðu þáttaröð fer Dexter heldur betur út af sporinu, gerist kærulaus og brýtur allar reglur til þess eins að geta sjálfur komið raðmorð- ingja fyrir kattarnef, þrenn- ingarmorðingjanum. Dexter dregur það á langinn að myrða þrenningarmorðingj- ann og hefur það hroðaleg- ar afleiðingar í för með sér. Lokaatriði þáttaraðarinnar er með þeim hryllilegri sem undirritaður hefur séð í sjónvarpsþætti og samúðin með Dexter fokin út í veður og vind, eins viðkunnan- legur og hann nú annars er. Í fimmtu þáttaröð fær Dex- ter réttilega að gjalda fyrir mistök sín. Það hlýtur að teljast snilldarbragð hjá handritshöfundum að taka svo krappa beygju, að búa til nýjan og enn ógeðfelldari raðmorðingja. ljósvakinn Dexter Mistækur morðingi. Dexter fer út af sporinu Helgi Snær Sigurðsson 08.00 Blandað efni 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 13.00 Fra Troms og Finnmark 13.20 Anne & Ronny møter 8 med vilje 14.00 Solens mat 14.30 De satte livet på spill: Krigen i Spania 15.10 Aktuelt 15.40 Urix 16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dags- nytt atten 18.00 Trav 18.45 Skispor fra 1952 til 1982 19.15 Aktuelt 19.45 Spekter 20.30 Filmbon- anza 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.30 Koselig med peis 23.30 Krim- inalhistorier frå Finland SVT1 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Hallå Mumbai 15.30 Dansbanan i Täfteå 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Borgen 21.00 The Pacific 21.50 Simma lugnt, Larry! 22.20 Gynekologen i Askim 23.20 Minuten SVT2 13.30 UR-val – svenska som andraspråk 13.45 Tyst tagning 13.57 Mobilmobbning 14.00 Rasismens hi- storia 15.05 Nyhetsbyrån 15.35 Agenda 16.20 Ny- hetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Ari- stoteles lagun 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Jakten på lyckan 19.00 Mat så in i Norden 19.30 Hotellpraktikanterna 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Världen 22.40 Folkliv 22.45 Nordkalotten 365 ZDF 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.00 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Ein Date fürs Leben 20.45 ZDF heute-journal 21.15 Abenteuer Wissen 21.45 auslandsjournal 22.15 Markus Lanz 23.20 ZDF heute nacht 23.35 1000 Kilometer Zaun ANIMAL PLANET 13.30/18.10/23.40 Dogs/Cats/Pets 101 14.30 Night 15.00 Breed All About It 15.25 Animal Crac- kers 16.20 Nick Baker’s Weird Creatures 17.15 Es- cape to Chimp Eden 17.40 Snake Crusader with Bruce George 19.05 The World Wild Vet 20.00 League Of Monkeys 20.55 Into the Dragon’s Lair 21.50 Untamed & Uncut 22.45 Jungle BBC ENTERTAINMENT 13.30/17.20 Deal or No Deal 14.05/16.30/21.50 Whose Line Is It Anyway? 14.55/18.40 Only Fools and Horses 15.45 Doctor Who 19.30 Little Britain 20.30 Life on Mars 21.20 Last of the Summer Wine 23.35 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 14.00 John Wilson’s Dream Fishing 14.30 Wheeler Dealers 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30/20.00 How It’s Made 17.00 Cash Cab 17.30 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 American Loggers 20.30 MythBusters 21.30 Brew Masters 22.30 Beyond Survival With Les Stroud 23.30 Ross Kemp in Search of Pirates EUROSPORT 18.45 Alpine skiing: World Championship in Gar- misch Partenkirchen 19.00 Wednesday Selection 19.10 Equestrian 20.10 Riders Club 20.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.15 Golf: The European Tour 21.45 Golf Club 21.50 Yacht Club 22.00 Euro 2012 Qualif- iers 23.00 Football MGM MOVIE CHANNEL 14.45 The 70’s 16.40 Chitty Chitty Bang Bang 19.00 A Dry White Season 20.45 They Call Me MIS- TER Tibbs! 22.30 Texasville NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Sea Patrol Uk 15.00 Megafactories 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Britain’s Greatest Mach- ines 18.00 Alaska State Troopers 19.00 Nevada Tri- angle: Steve Fossett Mystery 20.00 Mayday 21.00 The Story Of Earth 23.00 Banged Up Abroad ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Ver- rückt nach Meer 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Fußball: Länderspiel 22.15 Waldis EM-Club 22.45 Weltmacht Wikileaks 23.30 Nachtmagazin 23.50 Breakfast of Champions – Frühstück für Helden DR1 13.00 Vores Liv 13.30 Kender du typen 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Aftenshowet 15.00 Noddy 15.10 Rasmus Klump 15.15 Byggemand Bob 15.30 Skæg med bogstaver 15.50 Polis, polis 16.00 Landsbyhospitalet 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 DR1 Dokumentaren 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Hæv- nens time 22.30 Onsdags Lotto 22.35 OBS 22.40 Lykke 23.40 Godnat DR2 13.00 Danskernes Akademi 15.00 Liv på landet 15.30 Dage i haven 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 17.00 Verdens kulturskatte 17.15 Århundredets krig 18.05 Statsråden 19.00 Panda- erne 19.30 America’s Sweethearts 21.10 Krysters kartel 21.30 Deadline 22.00 DR2 Global 23.00 Statsråden 23.55 Bonderøven NRK1 12.00 NRK nyheter 12.05 Aktuelt 12.35 Urix 13.00 NRK nyheter 13.05 Folk 13.35 Ut i naturen 14.00 NRK nyheter 14.10 Dallas 15.00 NRK nyheter 15.10 Snøballkrigen 15.50 Filmavisen 16.00 NRK nyheter 16.10 Skispor fra 1952 til 1982 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.45 FBI 19.15 Jordmødrene 19.45 Vikinglotto 19.55 Dist- riktsnyheter 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Snø- ballkrigen 23.25 The Pacific 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.30 Aston Villa – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 18.15 Everton – Blakcpool (Enska úrvalsdeildin) 20.00 Premier League Review 2010/11 20.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvals- deildinni. 21.25 Charlton (Football Legends) Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charlton. 21.55 Sunnudagsmessan Umsjón: Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason. 22.55 Stoke – Sunderland (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Björn Bjarnason Unnur Brá Konráðsdóttir er hörð á að hætta aðilarviðræðum. 20.30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar ræða um markaðs- málin. 21.00 Harpix í hárið 320 þúsund manns með sjötta besta lið í heimi, það erum við. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur láta sér fátt óviðkomandi. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.25/01.00 The Doctors 20.10 Falcon Crest 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Chuck 23.00 Burn Notice 23.45 Daily Show: Global Edition 00.10 Falcon Crest 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.30 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bandaríski dómarinn Michael Pa- stor hefur veitt heimild fyrir því að réttarhöldin yfir Conrad Murray, lækni Michaels heitins Jacksons, verði tekin upp fyrir sjónvarp. Murray hefur verið ákærður fyrir manndráp af gá- leysi, að eiga sök á andláti Jack- sons með því að gefa honum of stóra skammta af ýmsum lyfjum. Verði hann sekur fundinn gæti hann átt yfir höfði sér allt að fjög- urra ára fangelsi. Réttarhöldin yf- ir Murray hefjast 24. mars. Búist er við því að réttarhöldin taki um einn og hálfan mánuð. Réttarhöld tekin upp Reuters Ofneysla Conrad Murray er gefið að sök að hafa banað Jackson af gáleysi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.