Morgunblaðið - 25.02.2011, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 25.02.2011, Qupperneq 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÆTTU AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF ÞESSUM FANTI ÉG HEFÐI ÁTT AÐ STANDA Í HONUM ÆI JÓN... ÉG ER EKKI AÐ LEITA AÐ STERKUM KARLMANNI, ÉG VIL BARA... ...ÞIG! ER ÞAÐ? ÞAUERU FULLKOMIN FYRIR HVORT ANNAÐ ÉG HELD AÐ VIÐ VANMETUM MIKILVÆGI DAGBLAÐA VIÐ GERUM OKKUR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ HVERSU MIKIÐ KRAFTAVERK ÞAU ERU ÉG Á SAMT ERFITT MEÐ AÐ ÚTSKÝRA HVAÐ ÞAÐ ER SEM ÉG ER SVONA ÁNÆGÐUR MEÐ MAÐUR GETUR TEKIÐ ÞAU MEÐ SÉR Á KLÓSETTIÐ MORGUN- MATURINN ER TILBÚINN! SVONA KOMDU ÞÉR Á FÆTUR! EN ÉG FÓR SVO SEINT AÐ SOFA Í GÆR GEYMDU ÞETTA BARA, ÉG BORÐA ÞETTA Í HÁDEIGINU HVAÐ Á ÉG ÞÁ AÐ GERA VIÐ PYLSURNAR, BEIKONIÐ, EGGIN, VÖFFLURNAR OG KAFFIÐ SEM ÉG ER BÚIN AÐ HAFA TIL!? KANNSKI VAR MÉR BARA SAGT UP STÖRFUM VEGNA ÞESS AÐ ÉG ER EKKI NÓGU MENNTAÐUR ÞAÐ ER EFLAUST EINA ÁSTÆÐAN ÞÚ ÞARFT BARA AÐ MENNTA ÞIG MEIRA OG ÞÁ GETURÐU FENGIÐ GÖMLU VINNUNA ÞÍNA AFTUR MÉR ÞYKIR LÍKA VÆNT UM ÞETTA TRÉ EN VIÐ VERÐUM AÐ FELLA ÞAÐ EN SÉRFRÆÐINGURINN SAGÐI AÐ ÞAÐ VÆRI ÖRYGGT Í BILI HANN SAGÐI LÍKA AÐ TRÉÐ VÆRI ORÐIÐ MJÖG GAMALT ÞETTA TRÉ GÆTI STAÐIÐ Í MINST 10 ÁR Í VIÐBÓT. STENDUR EFLAUST ÞANGAÐ TIL VIÐ SELJUM HÚSIÐ EÐA VIÐ LIFUM EKKI NÓGU LENGI TIL AÐ SELJA HÚSIÐ! SJÁÐU BARA, ÞETTA TRÉ STENDUR EINS OG KLETTUR ÞAÐ MÆTTI HALDA AÐ ARMARNIR ÞÍNIR VÆRU LIFANDI! EN ÞEIR HAFA SAMT EKKERT Í MIG! OG NÚNA MUNTU FÁ FYRIR FERÐINA EF WOLVERINE ER HÉRNA ÞÁ ER PETER HÉRNA LÍKA Á MEÐAN... Týndur köttur í Kópavogi Herkúles er grá- bröndóttur högni sem tapaðist frá Meltröð í Kópavogi (nálægt MK) hinn 19. janúar síðastliðinn. Hefur ekkert til hans spurst síðan. Herkúles er geldur, eyrnamerktur 08G123 og var með svarta ól þegar hann hvarf. Hann er mjög gæfur og lítið mál að nálgast hann. Hans er mjög sárt saknað. Vinsam- legast látið vita ef þið hafið verðið hans vör, Sigurbjörg sími 690- 2019. Vegna kvæðisins Eitt sinn um þögla aftanstund Mig langar að biðja konuna frá Hvamms- tanga, sem er að leita eftir kvæðinu Eitt sinn um þögla aftanstund, að hringja í síma 456- 8153. Kristjana. Ást er… … langhlaup en ekki spretthlaup. Velvakandi Herkúles er týndur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíðastofa kl. 9. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið kl. 9, sögustund kl. 13, leikfimi kl. 13.45, handa- vinna allan daginn. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, botsía kl. 10.45. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Eigum nokkur sæti laus í ferðina til Ítalíu 4.-11. júní nk. Allar uppl. í síma 898-2468. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fundur FEBK í Félagsheimilinu Gjábakka, Fann- borg 8, laugardaginn 26. febrúar kl. 14. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra mætir á fundinn og ræðir um málefni aldraðra. Kaffiveitingar í boði félagsins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fær- eyingasaga kl. 13, leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Rauðu klemmuna í Iðnó á sun. kl. 14, miðasala í Iðnó s. 562-9700. Dansleikur sunnudag kl. 20, Sighvatur Sveinsson leikur fyrir dansi. Félagsheimilið Boðinn | Samverustund með prestum Kópavogssóknar kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa, málm- og silfursmíði kl. 9.30/ 13, botsía kl. 9.30/13, jóga kl. 10.50, fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.15/12.10, málun kl. 10, félagsvist/leðursaumur kl. 13. Dansiball í Jónshúsi kl. 20, Þorvaldur Halldórsson, miðaverð kr. 1000. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Brids-aðstoð kl. 13. Hraunbær 105 | Bingó kl. 13.30. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, biljardstofa og pílu- kast í kjallara alla virka daga kl. 9. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30. Opin vinnustofa kl. 9 án leið- beinanda. Myndlist kl. 13. Bíó kl. 13.30, kaffisala. Hæðargarður 31 | Guðrún Ögmunds- dóttir morgungestur kl. 10 mán. 28. febr- úar. Tölvuleiðbein. alla mánudaga kl. 13.15. Sigríður Kristjánsdóttir leiðbeinir. Bókmenntaklúbbur 1. mars kl. 20. Soffíuhópur flytur dagskrá 4. mars til heiðurs Vilborgu Dagbjartsdóttur. Mynd- listarsýning listasmiðju opnuð kl. 14 í dag. Íþróttafélagið Glóð | Botsía í Gjábakka kl. 13. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10.10, leikfimi kl. 11, opið hús, spil vist/brids kl. 13, hárgreiðslust. opin. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10.10, leikfimi kl. 11, bingó kl. 13.30, kaffiveitingar kl. 14.30. Norðurbrún 1 | Myndlist og útskurður kl. 9. Vesturgata 7 | Skartgripagerð/kortagerð kl. 9, enska kl. 11.30. Tölvukennsla kl. 13.30. Sungið v/flygilinn kl. 14.30. Dans- að í aðalsal. Grjótharðir bændur æfa nú leik-ritið Með fullri reisn hjá Leik- félagi Hörgdæla, sem hefur verið staðfært heim í Hörgárdalinn. Í sýningunni sjá bændur sér þann kost vænstan í kreppunni að halda konukvöld, þar sem fötum verður fækkað. Leikritið verður frumsýnt í byrjun mars að Melum í Hörg- árdal. Höskuldi Jónssyni varð að orði er hann heyrði af uppátækinu: Hörgdælar nú gerast grand, grunnstoð vex í sveitum. Nú er þakið Norðurland nöktum kroppum heitum. Og vísa fæddist fullsköpuð hjá Sigmundi Benediktssyni: Ekkert þeirra ástir þvingar, áfram ríkir stanslaust geim. Naktir eru Norðlendingar, nú er ekki kalt hjá þeim. Það hafa skapast líflegar um- ræður um endurútgáfu Skólaljóða, ekki aðeins í Kiljunni, heldur einn- ig á fésbók og víðar. Það hversu mikla athygli útgáfa bókarinnar vekur og hversu mjög skýtur í tvö horn með fólki, er auðvitað til marks um að fólki stendur ekki á sama og að bókin er enn ofarlega í huga Íslendinga, mörgum hjart- fólgin. Umsjónarmaður getur sagt fyrir sjálfan sig, að hann myndi sakna þess ef hann sæi ekki móta fyrir bláum kili meðal ljóðasafna í eigu sinni. Og teikningar Halldórs Pét- urssonar gæða kveðskapinn lífi. Það má auðvitað alltaf deila um val á kvæðum í ljóðasöfn, ekki síst þau sem ætluð eru til kennslu í skólum. Slíkt val er undirorpið tíð- arandanum hverju sinni, að minnsta kosti í kringum þann sem velur. Um sumt verður þó ekki deilt, eins og haustvísu Kristjáns fjallaskálds: Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumarblíða. „Tárin“ eftir Ólöfu frá Hlöðum falla einnig í þann flokk: Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Og vísur Hannesar Hafsteins: Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur, haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarnið kalt: Himneskt er að lifa. Það slæddust innsláttarvillur í rómantíska vísu Ingólfs Ómars Ár- mannssonar í gær og birtist hún hér aftur: Alltaf hjá mér ástin mín unaðskenndir vekur; blíðuatlot þrái þín þegar kvelda tekur. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af skólaljóðum og reisn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.